Víða hæg breytileg átt með skúrum og slydduéljum Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2021 07:09 Hiti verður á bilinu núll til sex stig þar sem mildast verður sunnanlands. Vísir/Vilhelm Víða verður hæg breytileg átt í dag, en suðvestan tíu til fimmtán metrar á sekúndu með suðausturströndinni og norðan strekkingur á Vestfjörðum. Spáð er skúrum og slydduéljum, en þurrt norðaustantil á landinu fram undir kvöld. Hiti verður á bilinu núll til sex stig þar sem mildast verður sunnanlands. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að miðja lægðar sé nú við Reykjanes og sé um að ræða sömu lægð og olli suðaustanstormi að á landinu aðfaranótt mánudags. „Þessi lægð er því orðin nokkuð roskin af lægð að vera. Þá verða þær oft flatbotna eins og það er kallað á fagmálinu, þ.e. á stóru svæði nærri lægðarmiðjunni er lítill vindur. Umrædd miðja fer til norðausturs og því verður hæg breytileg átt á stærstum hluta landsins í dag, með þeirri undantekningu að suðvestan strekkingur sleikir suðausturströndina og norðaustan strekkingur nær inná Vestfirði. Úrkoma fylgir lægðarmiðjunni og verður hún að mestu skúrakennd, eða jafnvel slyddu hraglandi. Á norðaustanverðu landinu verður þó þurrt fram undir kvöld ef að líkum lætur. Á morgun stjórnar sama lægðin áfram veðrinu hjá okkur, þá verður miðja hennar komin norðaustur fyrir land. Dregur hún þá norðanátt yfir norðanvert landið með éljum eða snjókomu. Hægari vindur og dálítil él sunnanlands framan af degi, en vaxandi norðanátt þar síðdegis og léttir til. Það kólnar eins og vera ber með norðanáttinni og hitinn á morgun víða í kringum frostmarkið.“ Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðan 8-13 m/s og snjókoma eða él á norðanverðu landinu. Hægari vindur og dálítil él sunnanlands framan af degi, en vaxandi norðanátt þar síðdegis og léttir til. Hiti kringum frostmark. Á fimmtudag: Hæg austlæg eða breytileg átt, þurrt veður og bjart með köflum. Frostlaust við suðurströndina, annars frost 1 til 9 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Suðaustan 5-10 á Suður- og Vesturlandi undir kvöld og skúrir eða él með hita kringum frostmark. Á föstudag: Suðlæg átt 3-10. Rigning eða snjókoma vestanlands og hiti um og yfir frostmarki, en þurrt í öðrum landshlutum og víða vægt frost. Á laugardag: Gengur í hvassa suðaustanátt með rigningu sunnan- og vestanlands og hlýnar í veðri. Hægari vindur og þurrt á Norður- og Austurlandi. Á sunnudag: Hvöss sunnanátt og rigning, talsverð úrkoma á sunnanverðu landinu. Hiti 5 til 10 stig. Snýst í hvassa suðvestanátt seinnipartinn með skúrum eða slydduéljum og kólnandi veðri. Á mánudag: Sunnan- og suðvestanátt og rigning, en þurrt norðaustantil á landinu. Hlýnar aftur. Veður Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að miðja lægðar sé nú við Reykjanes og sé um að ræða sömu lægð og olli suðaustanstormi að á landinu aðfaranótt mánudags. „Þessi lægð er því orðin nokkuð roskin af lægð að vera. Þá verða þær oft flatbotna eins og það er kallað á fagmálinu, þ.e. á stóru svæði nærri lægðarmiðjunni er lítill vindur. Umrædd miðja fer til norðausturs og því verður hæg breytileg átt á stærstum hluta landsins í dag, með þeirri undantekningu að suðvestan strekkingur sleikir suðausturströndina og norðaustan strekkingur nær inná Vestfirði. Úrkoma fylgir lægðarmiðjunni og verður hún að mestu skúrakennd, eða jafnvel slyddu hraglandi. Á norðaustanverðu landinu verður þó þurrt fram undir kvöld ef að líkum lætur. Á morgun stjórnar sama lægðin áfram veðrinu hjá okkur, þá verður miðja hennar komin norðaustur fyrir land. Dregur hún þá norðanátt yfir norðanvert landið með éljum eða snjókomu. Hægari vindur og dálítil él sunnanlands framan af degi, en vaxandi norðanátt þar síðdegis og léttir til. Það kólnar eins og vera ber með norðanáttinni og hitinn á morgun víða í kringum frostmarkið.“ Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðan 8-13 m/s og snjókoma eða él á norðanverðu landinu. Hægari vindur og dálítil él sunnanlands framan af degi, en vaxandi norðanátt þar síðdegis og léttir til. Hiti kringum frostmark. Á fimmtudag: Hæg austlæg eða breytileg átt, þurrt veður og bjart með köflum. Frostlaust við suðurströndina, annars frost 1 til 9 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Suðaustan 5-10 á Suður- og Vesturlandi undir kvöld og skúrir eða él með hita kringum frostmark. Á föstudag: Suðlæg átt 3-10. Rigning eða snjókoma vestanlands og hiti um og yfir frostmarki, en þurrt í öðrum landshlutum og víða vægt frost. Á laugardag: Gengur í hvassa suðaustanátt með rigningu sunnan- og vestanlands og hlýnar í veðri. Hægari vindur og þurrt á Norður- og Austurlandi. Á sunnudag: Hvöss sunnanátt og rigning, talsverð úrkoma á sunnanverðu landinu. Hiti 5 til 10 stig. Snýst í hvassa suðvestanátt seinnipartinn með skúrum eða slydduéljum og kólnandi veðri. Á mánudag: Sunnan- og suðvestanátt og rigning, en þurrt norðaustantil á landinu. Hlýnar aftur.
Veður Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Sjá meira