Ronaldo gaf öryggisverði treyjuna sína eftir leikinn í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 09:31 Cristiano Ronaldo sést hér huga að öryggisverðinum sem hann skaut niður. EPA-EFE/ALESSANDRO DELLA VALLE Cristiano Ronaldo er skotfastur maður og því fékk einn óheppinn öryggisvörðurinn að kynnast á sínu eigin skinni í leik Young Boys og Manchester United í Meistaradeildinni í gær. Í upphitun fyrir leikinn á Wankdorf leikvanginum í Bern þá endaði eitt mislukkað skot Ronaldo í öryggisverði fyrir aftan markið. Ronaldo skaut hana niður og hún fann vel fyrir þessu enda algjörlega óviðbúin. Ronaldo sýndi aftur á móti að honum var alls ekki sama eftir að hann uppgötvaði hvað hafði gerst. Hann fór strax til hennar og bað hana afsökunar. Ronaldo byrjaði leikinn vel og skoraði fyrsta markið en Manchester United varð síðan að sætta sig við tap eftir að hafa fengið á sig mark í uppbótartíma. Þrátt fyrir svekkjandi úrslit þá var Ronaldo ekki búin að gleyma konunni sem hann skaut niður fyrir leikinn. Eftir leikinn kom portúgalska goðsögnin með treyjuna sína til öryggisvarðarins og gaf henni hana. Það er aftur á móti spurning hvort einhver af leikmönnum Young Boys hafi verið svekktir að ná ekki að skipta um treyju við Ronaldo. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Sjá meira
Í upphitun fyrir leikinn á Wankdorf leikvanginum í Bern þá endaði eitt mislukkað skot Ronaldo í öryggisverði fyrir aftan markið. Ronaldo skaut hana niður og hún fann vel fyrir þessu enda algjörlega óviðbúin. Ronaldo sýndi aftur á móti að honum var alls ekki sama eftir að hann uppgötvaði hvað hafði gerst. Hann fór strax til hennar og bað hana afsökunar. Ronaldo byrjaði leikinn vel og skoraði fyrsta markið en Manchester United varð síðan að sætta sig við tap eftir að hafa fengið á sig mark í uppbótartíma. Þrátt fyrir svekkjandi úrslit þá var Ronaldo ekki búin að gleyma konunni sem hann skaut niður fyrir leikinn. Eftir leikinn kom portúgalska goðsögnin með treyjuna sína til öryggisvarðarins og gaf henni hana. Það er aftur á móti spurning hvort einhver af leikmönnum Young Boys hafi verið svekktir að ná ekki að skipta um treyju við Ronaldo.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Sjá meira