Kane áfram hjá Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2021 11:54 Harry Kane eftir leikinn gegn Wolves á dögunum. Simon Newbury/Getty Images Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins í knattspyrnu, verður áfram í herbúðum félagsins. Hann greinir sjálfur frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Hinn 28 ára gamli Kane hefur verið orðaður við Englandsmeistara Manchester City í nær allt sumar. Eftir að Kane mætti ekki til æfinga á tilsettum tíma að Evrópumótinu loknu var talið að framherjinn ætlaði að þvinga félagaskipti sín í gegn. Hann er hins vegar samningsbundinn Tottenham til 2024 svo félaginu liggur ekkert á að selja hann þar sem það væri einkar erfitt fyrir það að fá leikmann í sama gæðaflokki á móti. Framherjinn var hvergi sjáanlegur í 1-0 sigri Tottenham á Manchester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en var mættur á bekkinn í 2. umferð þar sem Tottenham vann Wolves með einu marki gegn engu. Kane kom inn af bekknum og spilaði 18 mínútur án þess þó að setja mark sitt á leikinn ef frá er talið gula spjaldið sem hann nældi sér í. Svo virðist sem Kane hafi áttað sig á því að Daniel Levy er ekki að fara selja hann sem stendur og Manchester City er ekki tilbúið að borga yfir 100 milljónir punda fyrir þjónustu hans. It was incredible to see the reception from the Spurs fans on Sunday and to read some of the messages of support I've had in the last few weeks. I will be staying at Tottenham this summer and will be 100% focused on helping the team achieve success. #COYS pic.twitter.com/uTN78tHlk1— Harry Kane (@HKane) August 25, 2021 „Það var frábært að sjá móttökuna frá Spurs aðdáendum á sunnudaginn og lesa sum af skilaboðunum sem ég hef fengið á undanförnum vikum. Ég verð áfram hjá Tottenham þetta sumarið og er 100 prósent einbeittur í að hjálpa liðinu í að ná árangri sínum,“ segir Kane í Twitter-færslu sinni. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Blaðamenn Sky Sports rifust um Harry Kane í beinni Ef það er eitthvað mál sem er efst á dagskrá hjá flestum íþróttafréttamönnum á Englandi þá er það næsta framtíð enska landsliðsfyrirliðans Harry Kane. 19. ágúst 2021 08:01 Kane mætti á æfingu með Tottenham í morgun Harry Kane, framherji Tottenham og landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, æfði með liðsfélögum sínum í Tottenham í fyrsta skipti á tímabilinu í morgun. 17. ágúst 2021 18:01 Var bitlaus frammistaða nóg til að sannfæra Pep um að fjárfesta í Kane? Englandsmeistarar Manchester City lutu í gras gegn Harry Kane-lausu Tottenham Hotspur í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna þar sem sóknarleikur gestanna var langt frá því sem við eigum að venjast. 16. ágúst 2021 10:32 Sigurreifur stjóri Spurs vongóður um að halda Kane Nuno Espirito Santo, stjóri Tottenham, var að sjálfsögðu spurður út í framtíð Harry Kane eftir frækinn sigur á Man City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 15. ágúst 2021 19:00 Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Kane hefur verið orðaður við Englandsmeistara Manchester City í nær allt sumar. Eftir að Kane mætti ekki til æfinga á tilsettum tíma að Evrópumótinu loknu var talið að framherjinn ætlaði að þvinga félagaskipti sín í gegn. Hann er hins vegar samningsbundinn Tottenham til 2024 svo félaginu liggur ekkert á að selja hann þar sem það væri einkar erfitt fyrir það að fá leikmann í sama gæðaflokki á móti. Framherjinn var hvergi sjáanlegur í 1-0 sigri Tottenham á Manchester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en var mættur á bekkinn í 2. umferð þar sem Tottenham vann Wolves með einu marki gegn engu. Kane kom inn af bekknum og spilaði 18 mínútur án þess þó að setja mark sitt á leikinn ef frá er talið gula spjaldið sem hann nældi sér í. Svo virðist sem Kane hafi áttað sig á því að Daniel Levy er ekki að fara selja hann sem stendur og Manchester City er ekki tilbúið að borga yfir 100 milljónir punda fyrir þjónustu hans. It was incredible to see the reception from the Spurs fans on Sunday and to read some of the messages of support I've had in the last few weeks. I will be staying at Tottenham this summer and will be 100% focused on helping the team achieve success. #COYS pic.twitter.com/uTN78tHlk1— Harry Kane (@HKane) August 25, 2021 „Það var frábært að sjá móttökuna frá Spurs aðdáendum á sunnudaginn og lesa sum af skilaboðunum sem ég hef fengið á undanförnum vikum. Ég verð áfram hjá Tottenham þetta sumarið og er 100 prósent einbeittur í að hjálpa liðinu í að ná árangri sínum,“ segir Kane í Twitter-færslu sinni.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Blaðamenn Sky Sports rifust um Harry Kane í beinni Ef það er eitthvað mál sem er efst á dagskrá hjá flestum íþróttafréttamönnum á Englandi þá er það næsta framtíð enska landsliðsfyrirliðans Harry Kane. 19. ágúst 2021 08:01 Kane mætti á æfingu með Tottenham í morgun Harry Kane, framherji Tottenham og landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, æfði með liðsfélögum sínum í Tottenham í fyrsta skipti á tímabilinu í morgun. 17. ágúst 2021 18:01 Var bitlaus frammistaða nóg til að sannfæra Pep um að fjárfesta í Kane? Englandsmeistarar Manchester City lutu í gras gegn Harry Kane-lausu Tottenham Hotspur í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna þar sem sóknarleikur gestanna var langt frá því sem við eigum að venjast. 16. ágúst 2021 10:32 Sigurreifur stjóri Spurs vongóður um að halda Kane Nuno Espirito Santo, stjóri Tottenham, var að sjálfsögðu spurður út í framtíð Harry Kane eftir frækinn sigur á Man City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 15. ágúst 2021 19:00 Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Blaðamenn Sky Sports rifust um Harry Kane í beinni Ef það er eitthvað mál sem er efst á dagskrá hjá flestum íþróttafréttamönnum á Englandi þá er það næsta framtíð enska landsliðsfyrirliðans Harry Kane. 19. ágúst 2021 08:01
Kane mætti á æfingu með Tottenham í morgun Harry Kane, framherji Tottenham og landsliðsfyrirliði enska landsliðsins, æfði með liðsfélögum sínum í Tottenham í fyrsta skipti á tímabilinu í morgun. 17. ágúst 2021 18:01
Var bitlaus frammistaða nóg til að sannfæra Pep um að fjárfesta í Kane? Englandsmeistarar Manchester City lutu í gras gegn Harry Kane-lausu Tottenham Hotspur í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna þar sem sóknarleikur gestanna var langt frá því sem við eigum að venjast. 16. ágúst 2021 10:32
Sigurreifur stjóri Spurs vongóður um að halda Kane Nuno Espirito Santo, stjóri Tottenham, var að sjálfsögðu spurður út í framtíð Harry Kane eftir frækinn sigur á Man City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 15. ágúst 2021 19:00