Blaðamenn Sky Sports rifust um Harry Kane í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 08:01 Harry Kane fagnar marki fyrir Tottenham á móti Manchester United. EPA-EFE/Oli Scarff Ef það er eitthvað mál sem er efst á dagskrá hjá flestum íþróttafréttamönnum á Englandi þá er það næsta framtíð enska landsliðsfyrirliðans Harry Kane. Harry Kane hefur ekki spilað fyrir Tottenham á tímabilinu og mætti ekki á nokkrar æfingar liðsins eftir að hann átti að vera búinn að skila sér úr sumarfríi. Kane vill komast til liðs sem getur unnið titla en Tottenham vill ekki selja hann nema fyrir alvöru upphæð. Manchester City er sagt tilbúið að gera hann að dýrasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar en kannski ekki alveg til í að borga 150 milljóna punda verðmiða Tottenham. Það sést kannski hversu mikið hitamál þetta er að tveir blaðamenn Sky Sports fóru að rífast í settinu þegar þeir voru að ræða Harry Kane og samningamál hans. "Have you seen the contract." Sky Sports News reporters @SkyKaveh and @skysports_sheth have a heated debate on The Transfer Show over Harry Kane's future at Tottenham pic.twitter.com/ebDAT8LZm3— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 18, 2021 Þeir voru ekki sammála um það hvort það ætti að skipta máli hvort Tottenham hafi staðið sig í stykkinu þegar kæmi að þvi að hafa gert nóg til að keppa um titla á samningstímanum eða hvort að Kane bæri skylda til að virða sinn samning sama hvar metnaður félagsins liggur. Kane er búinn að fá nóg af metnaðarleysinu og telur sig hafa verið heiðursmannasamkomulag um að fá að fara í sumar. Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er ekki tilbúinn að selja Kane undir matsverði félagsins. Hér fyrir neðan má sjá þegar hitnaði í kolunum hjá Sky Sports mönnunum Kaveh Solhekol og Dharmesh Sheth þegar þeir voru að ræða samning og skyldur Harry Kane við Tottenham. Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Fleiri fréttir „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjá meira
Harry Kane hefur ekki spilað fyrir Tottenham á tímabilinu og mætti ekki á nokkrar æfingar liðsins eftir að hann átti að vera búinn að skila sér úr sumarfríi. Kane vill komast til liðs sem getur unnið titla en Tottenham vill ekki selja hann nema fyrir alvöru upphæð. Manchester City er sagt tilbúið að gera hann að dýrasta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar en kannski ekki alveg til í að borga 150 milljóna punda verðmiða Tottenham. Það sést kannski hversu mikið hitamál þetta er að tveir blaðamenn Sky Sports fóru að rífast í settinu þegar þeir voru að ræða Harry Kane og samningamál hans. "Have you seen the contract." Sky Sports News reporters @SkyKaveh and @skysports_sheth have a heated debate on The Transfer Show over Harry Kane's future at Tottenham pic.twitter.com/ebDAT8LZm3— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 18, 2021 Þeir voru ekki sammála um það hvort það ætti að skipta máli hvort Tottenham hafi staðið sig í stykkinu þegar kæmi að þvi að hafa gert nóg til að keppa um titla á samningstímanum eða hvort að Kane bæri skylda til að virða sinn samning sama hvar metnaður félagsins liggur. Kane er búinn að fá nóg af metnaðarleysinu og telur sig hafa verið heiðursmannasamkomulag um að fá að fara í sumar. Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er ekki tilbúinn að selja Kane undir matsverði félagsins. Hér fyrir neðan má sjá þegar hitnaði í kolunum hjá Sky Sports mönnunum Kaveh Solhekol og Dharmesh Sheth þegar þeir voru að ræða samning og skyldur Harry Kane við Tottenham.
Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Fleiri fréttir „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjá meira