Segir Burnley þurfa á Jóhanni Berg að halda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2021 10:00 Jóhann Berg Guðmundsson í leik gegn Manchester United. GETTY/Rich Linley Enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi og stefnir í langt og strembið tímabil hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hjá Burnley. Liðið þarf á því að halda að bestu menn þess séu allir í toppstandi því ef svo er ekki blasið fallir við. Þrátt fyrir Burnley sé komið með nýja eigendur hefur leikmannahópur liðsins ekki verið styrktur mikið fyrir komandi tímabil. Raunar er Nathan Collins, sem kom frá Stoke City, einu kaup liðsins til þessa. Liðið eyddi nær ekkert fyrir síðasta tímabil og endaði í 17. sæti deildarinnar. Sama er upp á teningnum núna og Sean Dyche þarf að draga enn eina kanínuna upp úr hattinum. Samkvæmt yfirferð knattspyrnumiðilsins Four Four Two þarf Burnley að lagfæra fimm hluti fyrir komandi tímabil, þar á meðal er að nýta Jóhann Berg Guðmundsson til hins ítrasta þar sem hann virðist loks hafa náð sér af meiðslum. Learn to cope without Pope Turn Turf Moor into a fortress again Keep Gudmundsson fit@RichJolly previews Burnley ahead of the 2021/22 season. Find out where we predict the Clarets will finish https://t.co/Ukrqt4MxRN— FourFourTwo (@FourFourTwo) August 9, 2021 „Besta tímabil Jóhanns Bergs Guðmundssonar fyrir Burnley kom tímabilið 2017-2018 þegar liðið endaði í 7. sæti en þá gaf hann átta stoðsendingar. Síðan þá hefur hann átt erfitt uppdráttar vegna meiðsla og sóknir Burnley hafa nær oftast farið í gegnum Dwight McNeil á vinstri vængnum. Að halda Jóhanni Berg meiðslalausum ætti að hjálpa til við að jafna út ójafnvægið sem hefur myndast,“ segir í grein Four Four Two. Hinir fjórir hlutirnir sem þarf að laga eru: Þurfa ekki að treysta jafn mikið á þríeykið Nick Pope, James Tarkowski og Ben Mee. Að hinir framherjar liðsins – fyrir utan Woods – skori meira af mörkum. Breyta Turf Moor, heimavelli liðsins, í virki á og halda áfram að skrá sig í sögubækurnar. Burnley hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar Brighton & Hove Albion kemur í heimsókn á Turf Moor. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Þrátt fyrir Burnley sé komið með nýja eigendur hefur leikmannahópur liðsins ekki verið styrktur mikið fyrir komandi tímabil. Raunar er Nathan Collins, sem kom frá Stoke City, einu kaup liðsins til þessa. Liðið eyddi nær ekkert fyrir síðasta tímabil og endaði í 17. sæti deildarinnar. Sama er upp á teningnum núna og Sean Dyche þarf að draga enn eina kanínuna upp úr hattinum. Samkvæmt yfirferð knattspyrnumiðilsins Four Four Two þarf Burnley að lagfæra fimm hluti fyrir komandi tímabil, þar á meðal er að nýta Jóhann Berg Guðmundsson til hins ítrasta þar sem hann virðist loks hafa náð sér af meiðslum. Learn to cope without Pope Turn Turf Moor into a fortress again Keep Gudmundsson fit@RichJolly previews Burnley ahead of the 2021/22 season. Find out where we predict the Clarets will finish https://t.co/Ukrqt4MxRN— FourFourTwo (@FourFourTwo) August 9, 2021 „Besta tímabil Jóhanns Bergs Guðmundssonar fyrir Burnley kom tímabilið 2017-2018 þegar liðið endaði í 7. sæti en þá gaf hann átta stoðsendingar. Síðan þá hefur hann átt erfitt uppdráttar vegna meiðsla og sóknir Burnley hafa nær oftast farið í gegnum Dwight McNeil á vinstri vængnum. Að halda Jóhanni Berg meiðslalausum ætti að hjálpa til við að jafna út ójafnvægið sem hefur myndast,“ segir í grein Four Four Two. Hinir fjórir hlutirnir sem þarf að laga eru: Þurfa ekki að treysta jafn mikið á þríeykið Nick Pope, James Tarkowski og Ben Mee. Að hinir framherjar liðsins – fyrir utan Woods – skori meira af mörkum. Breyta Turf Moor, heimavelli liðsins, í virki á og halda áfram að skrá sig í sögubækurnar. Burnley hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar Brighton & Hove Albion kemur í heimsókn á Turf Moor.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira