Segir Burnley þurfa á Jóhanni Berg að halda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2021 10:00 Jóhann Berg Guðmundsson í leik gegn Manchester United. GETTY/Rich Linley Enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi og stefnir í langt og strembið tímabil hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hjá Burnley. Liðið þarf á því að halda að bestu menn þess séu allir í toppstandi því ef svo er ekki blasið fallir við. Þrátt fyrir Burnley sé komið með nýja eigendur hefur leikmannahópur liðsins ekki verið styrktur mikið fyrir komandi tímabil. Raunar er Nathan Collins, sem kom frá Stoke City, einu kaup liðsins til þessa. Liðið eyddi nær ekkert fyrir síðasta tímabil og endaði í 17. sæti deildarinnar. Sama er upp á teningnum núna og Sean Dyche þarf að draga enn eina kanínuna upp úr hattinum. Samkvæmt yfirferð knattspyrnumiðilsins Four Four Two þarf Burnley að lagfæra fimm hluti fyrir komandi tímabil, þar á meðal er að nýta Jóhann Berg Guðmundsson til hins ítrasta þar sem hann virðist loks hafa náð sér af meiðslum. Learn to cope without Pope Turn Turf Moor into a fortress again Keep Gudmundsson fit@RichJolly previews Burnley ahead of the 2021/22 season. Find out where we predict the Clarets will finish https://t.co/Ukrqt4MxRN— FourFourTwo (@FourFourTwo) August 9, 2021 „Besta tímabil Jóhanns Bergs Guðmundssonar fyrir Burnley kom tímabilið 2017-2018 þegar liðið endaði í 7. sæti en þá gaf hann átta stoðsendingar. Síðan þá hefur hann átt erfitt uppdráttar vegna meiðsla og sóknir Burnley hafa nær oftast farið í gegnum Dwight McNeil á vinstri vængnum. Að halda Jóhanni Berg meiðslalausum ætti að hjálpa til við að jafna út ójafnvægið sem hefur myndast,“ segir í grein Four Four Two. Hinir fjórir hlutirnir sem þarf að laga eru: Þurfa ekki að treysta jafn mikið á þríeykið Nick Pope, James Tarkowski og Ben Mee. Að hinir framherjar liðsins – fyrir utan Woods – skori meira af mörkum. Breyta Turf Moor, heimavelli liðsins, í virki á og halda áfram að skrá sig í sögubækurnar. Burnley hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar Brighton & Hove Albion kemur í heimsókn á Turf Moor. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Þrátt fyrir Burnley sé komið með nýja eigendur hefur leikmannahópur liðsins ekki verið styrktur mikið fyrir komandi tímabil. Raunar er Nathan Collins, sem kom frá Stoke City, einu kaup liðsins til þessa. Liðið eyddi nær ekkert fyrir síðasta tímabil og endaði í 17. sæti deildarinnar. Sama er upp á teningnum núna og Sean Dyche þarf að draga enn eina kanínuna upp úr hattinum. Samkvæmt yfirferð knattspyrnumiðilsins Four Four Two þarf Burnley að lagfæra fimm hluti fyrir komandi tímabil, þar á meðal er að nýta Jóhann Berg Guðmundsson til hins ítrasta þar sem hann virðist loks hafa náð sér af meiðslum. Learn to cope without Pope Turn Turf Moor into a fortress again Keep Gudmundsson fit@RichJolly previews Burnley ahead of the 2021/22 season. Find out where we predict the Clarets will finish https://t.co/Ukrqt4MxRN— FourFourTwo (@FourFourTwo) August 9, 2021 „Besta tímabil Jóhanns Bergs Guðmundssonar fyrir Burnley kom tímabilið 2017-2018 þegar liðið endaði í 7. sæti en þá gaf hann átta stoðsendingar. Síðan þá hefur hann átt erfitt uppdráttar vegna meiðsla og sóknir Burnley hafa nær oftast farið í gegnum Dwight McNeil á vinstri vængnum. Að halda Jóhanni Berg meiðslalausum ætti að hjálpa til við að jafna út ójafnvægið sem hefur myndast,“ segir í grein Four Four Two. Hinir fjórir hlutirnir sem þarf að laga eru: Þurfa ekki að treysta jafn mikið á þríeykið Nick Pope, James Tarkowski og Ben Mee. Að hinir framherjar liðsins – fyrir utan Woods – skori meira af mörkum. Breyta Turf Moor, heimavelli liðsins, í virki á og halda áfram að skrá sig í sögubækurnar. Burnley hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar Brighton & Hove Albion kemur í heimsókn á Turf Moor.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira