Allt á floti í miðhluta Kína Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. júlí 2021 23:30 Þessi mynd er tekin í borginni Zhengzhou. AP/Chinatopix Úrhellisrigning í miðhluta Kína hefur orsakað mikil flóð, þá sérstaklega í Henan-héraði þar sem tíu þúsund íbúar hafa verið fluttir í skjól. Myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum sýna hvernig allt er á floti. Talið er að minnst tólf hafi látist í flóðunum í borginni Zhengzhou. Yfirvöld í Henan-héraði, þar sem um 94 milljónir manns búa, hafa gefið út hæstu mögulegu veðurviðvörun vegna óvanalega mikillar rigningar. Myndir á samfélagsmiðlum sýna hvernig heilu göturnar er á floti og eitt myndband virðist meðal annars sýna lestarvagn hálffullan af vatni. Talið er að rigningarmagnið í Zhengzhou síðustu þrjá daga jafnist á við það sem yfirleitt rignir á einu ári. Fréttastofa Sky greinir frá því í dag hafi rigningin mælst 200 millimetrar á einum klukkutíma. Til samanburðar var rigningin sem orsakaði gríðarmikil flóð í Þýskalandi í síðustu viku vera 182 millimetrar yfir þrjá daga. Estremece ver como la gente se ha quedado atrapada en el metro con el agua por encima de la cintura a causa de las inundaciones en #Zhengzhou, capital de la provincia de #Henan, en el centro de #China. Afortunadamente, todos los pasajeros han podido ser evacuados. pic.twitter.com/1xQC7y8k7D— Javier García 随 风 (@javihagen) July 20, 2021 No hay datos aún sobre víctimas. Será mañana cuando se sepa el daño de estas inundaciones, que puede ser grande. Ha caído tanta lluvia en #Zhengzhou en 3 días como suele en un año. Y las previsiones apuntan a que seguirá arreciando. @EFEnoticias https://t.co/TZuA9JkdRm pic.twitter.com/4tfoPrwWyI— Javier García 随 风 (@javihagen) July 20, 2021 Floods in China's Henan province and it's capital Zhengzhou seem worse even than what happened in Germany last week. Today Zhengzhou had 200mm of rain in one hour. In Germany, they had 154mm in 24 hours. See @javihagen for more. pic.twitter.com/73aIDbaVfH— Ian Fraser (@Ian_Fraser) July 20, 2021 7月20日晚,郑州暴雨地铁5号线一车厢多人被困,水位淹过肩膀。根据郑州地铁晚上发布的消息,受持续暴雨影响,郑州地铁全线网车站已暂停运营服务,消防人员正在救援。 pic.twitter.com/wCiz7TGhki— The Paper 澎湃新闻 (@thepapercn) July 20, 2021 Kína Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bílvelta í Kömbunum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Talið er að minnst tólf hafi látist í flóðunum í borginni Zhengzhou. Yfirvöld í Henan-héraði, þar sem um 94 milljónir manns búa, hafa gefið út hæstu mögulegu veðurviðvörun vegna óvanalega mikillar rigningar. Myndir á samfélagsmiðlum sýna hvernig heilu göturnar er á floti og eitt myndband virðist meðal annars sýna lestarvagn hálffullan af vatni. Talið er að rigningarmagnið í Zhengzhou síðustu þrjá daga jafnist á við það sem yfirleitt rignir á einu ári. Fréttastofa Sky greinir frá því í dag hafi rigningin mælst 200 millimetrar á einum klukkutíma. Til samanburðar var rigningin sem orsakaði gríðarmikil flóð í Þýskalandi í síðustu viku vera 182 millimetrar yfir þrjá daga. Estremece ver como la gente se ha quedado atrapada en el metro con el agua por encima de la cintura a causa de las inundaciones en #Zhengzhou, capital de la provincia de #Henan, en el centro de #China. Afortunadamente, todos los pasajeros han podido ser evacuados. pic.twitter.com/1xQC7y8k7D— Javier García 随 风 (@javihagen) July 20, 2021 No hay datos aún sobre víctimas. Será mañana cuando se sepa el daño de estas inundaciones, que puede ser grande. Ha caído tanta lluvia en #Zhengzhou en 3 días como suele en un año. Y las previsiones apuntan a que seguirá arreciando. @EFEnoticias https://t.co/TZuA9JkdRm pic.twitter.com/4tfoPrwWyI— Javier García 随 风 (@javihagen) July 20, 2021 Floods in China's Henan province and it's capital Zhengzhou seem worse even than what happened in Germany last week. Today Zhengzhou had 200mm of rain in one hour. In Germany, they had 154mm in 24 hours. See @javihagen for more. pic.twitter.com/73aIDbaVfH— Ian Fraser (@Ian_Fraser) July 20, 2021 7月20日晚,郑州暴雨地铁5号线一车厢多人被困,水位淹过肩膀。根据郑州地铁晚上发布的消息,受持续暴雨影响,郑州地铁全线网车站已暂停运营服务,消防人员正在救援。 pic.twitter.com/wCiz7TGhki— The Paper 澎湃新闻 (@thepapercn) July 20, 2021
Kína Loftslagsmál Náttúruhamfarir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bílvelta í Kömbunum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira