Elskar að hætta við að hætta og nú farin að gera það í fleiri íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2021 11:00 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er ekki bara frábær handboltakona því hún var einnig öflugur fótboltamarkvörður. Vísir/Daníel Þór Ef það er einhver íþróttakona sem elskar það að taka skóna af hillunni þá er það handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Anna Úrsúla tók aftur fram handboltaskóna í vetur og spilaði með Valsliðinu í Olís deild kvenna. Hún náði reyndar ekki að vinna áttunda Íslandsmeistaratitilinn en fór með Valsliðinu í úrslitaeinvígið. Anna Úrsúla vann sér meðal annars aftur sæti í A-landsliðinu en hún hafði hætt eftir 2018-19 tímabilið og þá í annað skiptið á ferlinum. Anna Úrsúla var líka í fótboltanum þegar hún var ung og spilaði þá sem markvörður. Hún hafði ekki spilað í efstu deild síðan sumarið 2003 þegar hún tvo leiki með KR. Sama ár lék hún með nítján ára landsliðinu. Anna valdi aftur á móti handboltann og hefur átt heldur betur sigursælan feril þar. Anna Úrsúla var hins vegar aftur komin í takkaskóna í gær þegar Valskonur heimsóttu Selfyssinga í Pepsi Max deild kvenna. Valsliðið vann á endanum góðan 2-1 útisigur. Anna þurfti reyndar ekki að skipta um lið því hún hefur verið skráð í Val síðan sumarið 2018 þegar hún kom til bjargar og var varamarkörður í tveimur leikjum Valsliðsins. Sá fyrri var einnig útileikur á Selfoss í júlí. Anna var varamarkvörður Söndru Sigurðardóttur landsliðsmarkvarðar. Valsmenn voru í vandræðum eins og í handboltanum í vetur og aftur svaraði Anna Úrsúla kallinu. Fanney Inga Birkisdóttir er vanalega varamarkvörður Valsliðsins en hún var valin í sextán ára landsliðið á dögunum og er núna úti í Danmörku að spila á Opna Norðurlandamótinu. Fanney Inga var í byrjunarliði sextán ára landsliðsins sem gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð í gær. Það er bara þannig að ef einhver íslenska íþróttakona elskar að hætta við að hætta þá er það hin magnaða Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Hún er meira að segja farin að gera það í fleiri íþróttum. Það besta er að það fagna þessu allir og vonandi spilar hún bara sem lengst á öllum vígstöðvum. Valur Olís-deild kvenna Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Anna Úrsúla tók aftur fram handboltaskóna í vetur og spilaði með Valsliðinu í Olís deild kvenna. Hún náði reyndar ekki að vinna áttunda Íslandsmeistaratitilinn en fór með Valsliðinu í úrslitaeinvígið. Anna Úrsúla vann sér meðal annars aftur sæti í A-landsliðinu en hún hafði hætt eftir 2018-19 tímabilið og þá í annað skiptið á ferlinum. Anna Úrsúla var líka í fótboltanum þegar hún var ung og spilaði þá sem markvörður. Hún hafði ekki spilað í efstu deild síðan sumarið 2003 þegar hún tvo leiki með KR. Sama ár lék hún með nítján ára landsliðinu. Anna valdi aftur á móti handboltann og hefur átt heldur betur sigursælan feril þar. Anna Úrsúla var hins vegar aftur komin í takkaskóna í gær þegar Valskonur heimsóttu Selfyssinga í Pepsi Max deild kvenna. Valsliðið vann á endanum góðan 2-1 útisigur. Anna þurfti reyndar ekki að skipta um lið því hún hefur verið skráð í Val síðan sumarið 2018 þegar hún kom til bjargar og var varamarkörður í tveimur leikjum Valsliðsins. Sá fyrri var einnig útileikur á Selfoss í júlí. Anna var varamarkvörður Söndru Sigurðardóttur landsliðsmarkvarðar. Valsmenn voru í vandræðum eins og í handboltanum í vetur og aftur svaraði Anna Úrsúla kallinu. Fanney Inga Birkisdóttir er vanalega varamarkvörður Valsliðsins en hún var valin í sextán ára landsliðið á dögunum og er núna úti í Danmörku að spila á Opna Norðurlandamótinu. Fanney Inga var í byrjunarliði sextán ára landsliðsins sem gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð í gær. Það er bara þannig að ef einhver íslenska íþróttakona elskar að hætta við að hætta þá er það hin magnaða Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Hún er meira að segja farin að gera það í fleiri íþróttum. Það besta er að það fagna þessu allir og vonandi spilar hún bara sem lengst á öllum vígstöðvum.
Valur Olís-deild kvenna Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira