Glampandi sól og allt að 24 stiga hiti Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 26. júní 2021 08:46 Veðrið verður best fyrir austan í dag. vísir/vilhelm Þrátt fyrir mikið hvassviðri og appelsínugular og gular viðvaranir fyrir norðan fyrri part dags verður glampandi sól víðast hvar á landinu í dag. Langhlýjast verður austanlands þar sem hiti fer upp í 24 stig í dag. Appelsínugular viðvaranir eru enn í gildi á Norðurlandi en falla úr gildi fyrir hádegi og verða þá gular þar til klukkan 15. Mikil sól verður fyrir norðan þrátt fyrir hvassviðrið og hiti á bilinu 13 til 19 stig. Á höfuðborgarsvæðinu má búast við glampandi sól í allan dag þangað til fer að skýja nokkuð í kvöld. Þar verður einnig mun hægari vindur en á norðurlandi þó það verði ekki eins hlýtt en hitinn verður í kring um 13 stig allan daginn. Sól víðast hvar á landinu í dag. Samkvæmt þessari spá fer hitinn upp í 24 stig á Egilsstöðum í dag.veðurstofa íslands Gul viðvörun er í gildi á Suðausturlandi og fellur hún ekki úr gildi fyrr en klukkan 16 í dag. Þar geta vindhviður náð allt að 30 metrum á sekúndu við fjöll og geta aðstæður þar verið hættulegar fyrir vegfarendur með aftanívagna. Þrátt fyrir mikið hvassviðri þar verður líkt og annars staðar glampandi sól og allt að 21 stiga hiti. Það hlýnar svo því austar sem haldið er á landinu og verður hlýjast á Egilsstöðum í dag þar sem hitinn ætti að fara upp í 24 stig. Veður Múlaþing Reykjavík Tengdar fréttir „Fólki er eindregið ráðið frá því að ferðast með aftanívagna“ Appelsínugul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Breiðafjörð, Strandir og norðurland vestra og Norðurland eystra. Þá er gul viðvörun í gildi á Vestfjörðum, miðhálendi og Suðausturlandi. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur varar við hvassviðri. 25. júní 2021 09:00 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Skýjað og sums staðar blautt Reikna með talsverðri rigningu austantil Varað við snörpum hviðum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Sjá meira
Appelsínugular viðvaranir eru enn í gildi á Norðurlandi en falla úr gildi fyrir hádegi og verða þá gular þar til klukkan 15. Mikil sól verður fyrir norðan þrátt fyrir hvassviðrið og hiti á bilinu 13 til 19 stig. Á höfuðborgarsvæðinu má búast við glampandi sól í allan dag þangað til fer að skýja nokkuð í kvöld. Þar verður einnig mun hægari vindur en á norðurlandi þó það verði ekki eins hlýtt en hitinn verður í kring um 13 stig allan daginn. Sól víðast hvar á landinu í dag. Samkvæmt þessari spá fer hitinn upp í 24 stig á Egilsstöðum í dag.veðurstofa íslands Gul viðvörun er í gildi á Suðausturlandi og fellur hún ekki úr gildi fyrr en klukkan 16 í dag. Þar geta vindhviður náð allt að 30 metrum á sekúndu við fjöll og geta aðstæður þar verið hættulegar fyrir vegfarendur með aftanívagna. Þrátt fyrir mikið hvassviðri þar verður líkt og annars staðar glampandi sól og allt að 21 stiga hiti. Það hlýnar svo því austar sem haldið er á landinu og verður hlýjast á Egilsstöðum í dag þar sem hitinn ætti að fara upp í 24 stig.
Veður Múlaþing Reykjavík Tengdar fréttir „Fólki er eindregið ráðið frá því að ferðast með aftanívagna“ Appelsínugul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Breiðafjörð, Strandir og norðurland vestra og Norðurland eystra. Þá er gul viðvörun í gildi á Vestfjörðum, miðhálendi og Suðausturlandi. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur varar við hvassviðri. 25. júní 2021 09:00 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Skýjað og sums staðar blautt Reikna með talsverðri rigningu austantil Varað við snörpum hviðum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Sjá meira
„Fólki er eindregið ráðið frá því að ferðast með aftanívagna“ Appelsínugul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Breiðafjörð, Strandir og norðurland vestra og Norðurland eystra. Þá er gul viðvörun í gildi á Vestfjörðum, miðhálendi og Suðausturlandi. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur varar við hvassviðri. 25. júní 2021 09:00