Rólegheitaveður í dag en rigning um allt land á morgun Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2021 07:08 Í kvöld koma skil lægðar upp að landinu og mun rigna um allt land frá þeim á morgun. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir rólegheitaveðri í dag en allvíða smá skúrir, þó síst norðaustantil. Í kvöld koma skil lægðar upp að landinu og mun rigna um allt land frá þeim á morgun. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að sama verði svo upp á teningunum seint annað kvöld þegar von sé á næstu skilum með vætu og útlit fyrir rigningu í öllum landshlutum á fimmtudag. „Úrkoman verður mest þar sem skilin koma að landi, en það er sunnantil á landinu. Að sama skapi verður yfirleitt hlýjast hlémegin fjalla og því verður norðanvert landið yfirleitt með vinninginn í hæstu hitatölunum. Hins vegar er aldrei langt í hafgoluna á þessum árstíma og sjórinn frekar kaldur svo að ef hafgolan nær inn á land, kælir hún talsvert mikið.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðaustan 5-13 m/s NV-til, en suðlæg eða breytileg átt 3-10 annars staðar. Rigning með köflum og hiti 7 til 14 stig. Á fimmtudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-10, en norðaustan 8-15 á Vestfjörðum. Víða rigning, þó síst NA-lands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast NA-til. Á föstudag: Norðan- og norðvestanátt með rigningu eða slyddu N-lands fram eftir degi, en bjart með köflum syðra. Hiti 3 til 14 stig, hlýjast á S-landi. Á laugardag: Suðaustlæg átt og skýjað en úrkomulítið, hiti 6 til 13 stig. Vaxandi austanátt með rigningu S-til um kvöldið. Á sunnudag: Norðaustanátt með rigningu víða um land. Svalt fyrir norðan og milt syðra. Á mánudag: Útlit fyrir norðanátt. Allvíða rigning, en lengst af þurrt SV-til. Hiti breytilst lítið. Veður Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að sama verði svo upp á teningunum seint annað kvöld þegar von sé á næstu skilum með vætu og útlit fyrir rigningu í öllum landshlutum á fimmtudag. „Úrkoman verður mest þar sem skilin koma að landi, en það er sunnantil á landinu. Að sama skapi verður yfirleitt hlýjast hlémegin fjalla og því verður norðanvert landið yfirleitt með vinninginn í hæstu hitatölunum. Hins vegar er aldrei langt í hafgoluna á þessum árstíma og sjórinn frekar kaldur svo að ef hafgolan nær inn á land, kælir hún talsvert mikið.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðaustan 5-13 m/s NV-til, en suðlæg eða breytileg átt 3-10 annars staðar. Rigning með köflum og hiti 7 til 14 stig. Á fimmtudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-10, en norðaustan 8-15 á Vestfjörðum. Víða rigning, þó síst NA-lands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast NA-til. Á föstudag: Norðan- og norðvestanátt með rigningu eða slyddu N-lands fram eftir degi, en bjart með köflum syðra. Hiti 3 til 14 stig, hlýjast á S-landi. Á laugardag: Suðaustlæg átt og skýjað en úrkomulítið, hiti 6 til 13 stig. Vaxandi austanátt með rigningu S-til um kvöldið. Á sunnudag: Norðaustanátt með rigningu víða um land. Svalt fyrir norðan og milt syðra. Á mánudag: Útlit fyrir norðanátt. Allvíða rigning, en lengst af þurrt SV-til. Hiti breytilst lítið.
Veður Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira