Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. febrúar 2021 23:00 Moyes vandaði Mike Dean ekki kveðjurnar í leikslok. vísir/Getty VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tékkinn snjalli, Tomas Soucek, fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma venjulegs leiktíma fyrir vægast sagt litlar sakir þegar hann rak olnbogann í andlit Aleksandar Mitrovic á meðan þeir biðu þess að aukaspyrna yrði tekin á miðjum vellinum. Mike Dean, dómari leiksins, fór sjálfur í skjáinn og skoðaði atvikið og komst að þeirri niðurstöðu að reka Soucek útaf. Leikmenn West Ham voru æfir og David Moyes, stjóri liðsins, ar það einnig í leikslok. „Allir þeir sem koma að VAR í þessum leik ættu að skammast sín. Það var augljóst fyrir öllum sem voru á vellinum að þetta var óviljaverk. Mér finnst vandræðalegt að þeir hafi valið að reka hann útaf,“ sagði Moyes „Við viljum að þeir taki réttar ákvarðanir. Þarna tóku þeir vonda ákvörðun en það er lítið sem við getum gert.“ „Þetta er mjög ósanngjarnt fyrir strákinn (Soucek). Ég er viss um að dómarasamfélagið mun finna til afsakanir til að réttlæta þessa ákvörðun,“ sagði Moyes. 1/2I spoke with Aleksandar Mitrovi in and after the game and he said to me that our duel was fair, I thank him for that. Unfortunately, the referee had different opinion. pic.twitter.com/ri3JBpbuJk— Tomá Sou ek (@tomassoucek28) February 6, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira
Tékkinn snjalli, Tomas Soucek, fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma venjulegs leiktíma fyrir vægast sagt litlar sakir þegar hann rak olnbogann í andlit Aleksandar Mitrovic á meðan þeir biðu þess að aukaspyrna yrði tekin á miðjum vellinum. Mike Dean, dómari leiksins, fór sjálfur í skjáinn og skoðaði atvikið og komst að þeirri niðurstöðu að reka Soucek útaf. Leikmenn West Ham voru æfir og David Moyes, stjóri liðsins, ar það einnig í leikslok. „Allir þeir sem koma að VAR í þessum leik ættu að skammast sín. Það var augljóst fyrir öllum sem voru á vellinum að þetta var óviljaverk. Mér finnst vandræðalegt að þeir hafi valið að reka hann útaf,“ sagði Moyes „Við viljum að þeir taki réttar ákvarðanir. Þarna tóku þeir vonda ákvörðun en það er lítið sem við getum gert.“ „Þetta er mjög ósanngjarnt fyrir strákinn (Soucek). Ég er viss um að dómarasamfélagið mun finna til afsakanir til að réttlæta þessa ákvörðun,“ sagði Moyes. 1/2I spoke with Aleksandar Mitrovi in and after the game and he said to me that our duel was fair, I thank him for that. Unfortunately, the referee had different opinion. pic.twitter.com/ri3JBpbuJk— Tomá Sou ek (@tomassoucek28) February 6, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira
Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26