Arftaki Davíðs Atla mættur í Víkina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. febrúar 2021 18:00 Karl Friðleifur Gunnarsson er mættur í Víkina. Víkingur Knattspyrnufélagið Víkingur tilkynnti í dag að liðið hefði samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð. Karl Friðleifur Gunnarsson kemur á láni og þá er Kwame Quee á leiðina í Víkina á nýjan leik. Víkingur tilkynnti komu Karl Friðleifs fyrr í dag. Kemur þessi 19 ára gamli leikmaður á láni frá Breiðabliki en hann eyddi síðasta tímabili á láni hjá Gróttu. Þar lék hann alls 16 leiki og skoraði sex mörk er Grótta lék í fyrsta sinn í efstu deild karla í knattspyrnu. Er hann annar leikmaðurinn sem Víkingur fær frá fallliði Gróttu en Axel Freyr Harðarson samdi nýverið við Víking. Knattspyrnudeild Víkings hefur fengið til liðs við sig Karl Friðleif Gunnarsson, en hann kemur til liðsins á láni frá Breiðabliki. Karl er 19 ára gamall og á að baki 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Við bjóðum Karl Friðleif velkominn í Víkina! pic.twitter.com/akS5an3jEp— Víkingur (@vikingurfc) February 4, 2021 Davíð Örn Atlason gekk í raðir Breiðabliks á dögunum og reikna má með að Karl Friðleifur eigi að fylla skarð hans í hægri bakverði. Þá getur Karl einnig leikið í stöðu kantmanns. Alls hefur Karl leikið 18 leiki í efstu deild hér á landi og fær nú tækifæri til að bæta við þann fjölda. Þá hefur hann leikið alls 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Þá staðfesti Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, í samtali við íþróttadvef mbl.is að Kwame Quee væri á leiðina í Víkina á nýjan leik. Hann lék með liðinu á láni á síðustu leiktíð sem og sumarið 2019. Kwame – sem kemur frá Síerra Leóne – hefur alls leikið 44 leiki í efstu deild á íslandi sem og 21 í B-deild með Víking Ólafsvík ásamt átta leikum í bikarkeppni. Kwame Quee er mun leika með Víkingum í sumar, að þessu sinni verður hann ekki á láni frá Blikum.Vísir/Vilhelm Í viðtalinu við mbl.is segir Arnar að Víkingar stefni á að finn hreinræktaðan framherja eða „svokallaða níu.“ Þá sagði hann að markaðurinn væri erfiður og hann væri sáttur með hópinn ef það myndi ekki ganga að fá framherja til liðsins. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík. 21. janúar 2021 15:43 Axel Freyr til liðs við Víkinga Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu. 28. nóvember 2020 12:23 Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Víkingur tilkynnti komu Karl Friðleifs fyrr í dag. Kemur þessi 19 ára gamli leikmaður á láni frá Breiðabliki en hann eyddi síðasta tímabili á láni hjá Gróttu. Þar lék hann alls 16 leiki og skoraði sex mörk er Grótta lék í fyrsta sinn í efstu deild karla í knattspyrnu. Er hann annar leikmaðurinn sem Víkingur fær frá fallliði Gróttu en Axel Freyr Harðarson samdi nýverið við Víking. Knattspyrnudeild Víkings hefur fengið til liðs við sig Karl Friðleif Gunnarsson, en hann kemur til liðsins á láni frá Breiðabliki. Karl er 19 ára gamall og á að baki 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Við bjóðum Karl Friðleif velkominn í Víkina! pic.twitter.com/akS5an3jEp— Víkingur (@vikingurfc) February 4, 2021 Davíð Örn Atlason gekk í raðir Breiðabliks á dögunum og reikna má með að Karl Friðleifur eigi að fylla skarð hans í hægri bakverði. Þá getur Karl einnig leikið í stöðu kantmanns. Alls hefur Karl leikið 18 leiki í efstu deild hér á landi og fær nú tækifæri til að bæta við þann fjölda. Þá hefur hann leikið alls 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Þá staðfesti Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, í samtali við íþróttadvef mbl.is að Kwame Quee væri á leiðina í Víkina á nýjan leik. Hann lék með liðinu á láni á síðustu leiktíð sem og sumarið 2019. Kwame – sem kemur frá Síerra Leóne – hefur alls leikið 44 leiki í efstu deild á íslandi sem og 21 í B-deild með Víking Ólafsvík ásamt átta leikum í bikarkeppni. Kwame Quee er mun leika með Víkingum í sumar, að þessu sinni verður hann ekki á láni frá Blikum.Vísir/Vilhelm Í viðtalinu við mbl.is segir Arnar að Víkingar stefni á að finn hreinræktaðan framherja eða „svokallaða níu.“ Þá sagði hann að markaðurinn væri erfiður og hann væri sáttur með hópinn ef það myndi ekki ganga að fá framherja til liðsins.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík. 21. janúar 2021 15:43 Axel Freyr til liðs við Víkinga Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu. 28. nóvember 2020 12:23 Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík. 21. janúar 2021 15:43
Axel Freyr til liðs við Víkinga Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu. 28. nóvember 2020 12:23
Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50