Óskar um ákvörðun Gunnleifs: Ég held að það séu allir mjög ánægðir með hana í dag Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2020 07:00 Óskar Hrafn í viðtalinu. vísir/skjáskot Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, líst vel á komandi tímabil og er ánægður með leikmannahópinn. Óskar tók við Blikaliðinu í haust og hann ræddi við Guðjón Guðmundsson um komandi verkefni. „Þetta er mikil áskorun. Þetta er stórt og öflugt félag með mikinn metnað. Maður finnur fyrir því þó að maður sé búinn að vera hér stutt,“ sagði Óskar. Óskar er að innleiða nýjan leikstíl í Kópavogi og hann er sáttur með hvernig hefur gengið hingað til. „Það hefur gengið vel. Þetta er bara fótbolti og það er hægt að spila hann á margvíslegan hátt. Við erum kannski að gera aðeins öðruvísi hluti en hafa verið gerðir undanfarin ár.“ „Leikmenn hafa verið mjög jákvæðir fyrir því og við erum hægt og bítandi að taka lítil skref. Við erum að bæta okkur á hverjum degi.“ Leikmannahópurinn er stór og segir þjálfarinn að hann sé ánægður með hann en hann er ekki búinn að loka honum. „Ég er mjög ánægður með hópinn. Þetta er þéttur hópur og góður. Við erum búnir að fá inn menn sem passa vel inn í þetta. Þeir passa vel inn í það sem við viljum ná fram. Góðir karakter, góðar fyrirmyndir og miklir félagsmenn.“ „Leikmannahópurinn lokast aldrei. Þú verður alltaf að vera á kíkinu eftir því að bæta liðið. Kyrrstaða er í þessu eins og öðru vond og ef það dettur ofan af himnum eða leikmaður sem passar inn í það sem við erum að gera þá munum við skoða það.“ „Markmiðið er þó ekki að vera með 35 leikmenn hérna sem eru að rífa augun úr hvor öðrum til þess að fá mínútur en ég trúi ekki að þú hættir að leita. Ég held að það sé aldrei þannig.“Gunnleifur Gunnleifsson tilkynnti á dögunum að hann væri kominn í nýtt hlutverk hjá Kópavogslilðinu. Óskar var spurður út í hvort sú ákvörðun hafi verið erfið. „Gunnleifur er 44 ára gamall. Hann er búinn að eiga frábæran feril. Það er erfitt fyrir hann að ákveða þetta. Þetta er búið að vera hluti af sjálfinu að vera markmaður og taka þessa ákvörðun var fyrst og síðast erfitt fyrir hann. Ég held að það séu allir mjög ánægðir með hana í dag.“ Aðspurður um hvort að liðið stefni á að verða Íslandsmeistari svaraði Óskar: „Það er krafa frá Breiðablik og stuðningsmönnum félagsins að vera í toppbaráttu. Við horfum þangað og svo bara verðum við að sjá hvað kemur upp úr kössunum þegar talið er í lokin,“ greip Óskar fram úr klisjukassanum í lok viðtalsins. Klippa: Óskar Hrafn ræðir Breiðablik og Gunnleif Kópavogur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. 13. janúar 2020 07:00 Breiðablik kaupir markvörð frá Njarðvík Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur. 26. janúar 2020 23:00 Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. 14. janúar 2020 21:20 Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. 14. janúar 2020 17:29 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, líst vel á komandi tímabil og er ánægður með leikmannahópinn. Óskar tók við Blikaliðinu í haust og hann ræddi við Guðjón Guðmundsson um komandi verkefni. „Þetta er mikil áskorun. Þetta er stórt og öflugt félag með mikinn metnað. Maður finnur fyrir því þó að maður sé búinn að vera hér stutt,“ sagði Óskar. Óskar er að innleiða nýjan leikstíl í Kópavogi og hann er sáttur með hvernig hefur gengið hingað til. „Það hefur gengið vel. Þetta er bara fótbolti og það er hægt að spila hann á margvíslegan hátt. Við erum kannski að gera aðeins öðruvísi hluti en hafa verið gerðir undanfarin ár.“ „Leikmenn hafa verið mjög jákvæðir fyrir því og við erum hægt og bítandi að taka lítil skref. Við erum að bæta okkur á hverjum degi.“ Leikmannahópurinn er stór og segir þjálfarinn að hann sé ánægður með hann en hann er ekki búinn að loka honum. „Ég er mjög ánægður með hópinn. Þetta er þéttur hópur og góður. Við erum búnir að fá inn menn sem passa vel inn í þetta. Þeir passa vel inn í það sem við viljum ná fram. Góðir karakter, góðar fyrirmyndir og miklir félagsmenn.“ „Leikmannahópurinn lokast aldrei. Þú verður alltaf að vera á kíkinu eftir því að bæta liðið. Kyrrstaða er í þessu eins og öðru vond og ef það dettur ofan af himnum eða leikmaður sem passar inn í það sem við erum að gera þá munum við skoða það.“ „Markmiðið er þó ekki að vera með 35 leikmenn hérna sem eru að rífa augun úr hvor öðrum til þess að fá mínútur en ég trúi ekki að þú hættir að leita. Ég held að það sé aldrei þannig.“Gunnleifur Gunnleifsson tilkynnti á dögunum að hann væri kominn í nýtt hlutverk hjá Kópavogslilðinu. Óskar var spurður út í hvort sú ákvörðun hafi verið erfið. „Gunnleifur er 44 ára gamall. Hann er búinn að eiga frábæran feril. Það er erfitt fyrir hann að ákveða þetta. Þetta er búið að vera hluti af sjálfinu að vera markmaður og taka þessa ákvörðun var fyrst og síðast erfitt fyrir hann. Ég held að það séu allir mjög ánægðir með hana í dag.“ Aðspurður um hvort að liðið stefni á að verða Íslandsmeistari svaraði Óskar: „Það er krafa frá Breiðablik og stuðningsmönnum félagsins að vera í toppbaráttu. Við horfum þangað og svo bara verðum við að sjá hvað kemur upp úr kössunum þegar talið er í lokin,“ greip Óskar fram úr klisjukassanum í lok viðtalsins. Klippa: Óskar Hrafn ræðir Breiðablik og Gunnleif
Kópavogur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. 13. janúar 2020 07:00 Breiðablik kaupir markvörð frá Njarðvík Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur. 26. janúar 2020 23:00 Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. 14. janúar 2020 21:20 Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. 14. janúar 2020 17:29 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. 13. janúar 2020 07:00
Breiðablik kaupir markvörð frá Njarðvík Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur. 26. janúar 2020 23:00
Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. 14. janúar 2020 21:20
Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. 14. janúar 2020 17:29
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó