Trent dregur sig úr enska hópnum fyrir leikinn gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 8. nóvember 2020 19:57 Trent liggur eftir í dag. Shaun Botterill/Getty Images Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, mun draga sig út úr enska landsliðinu vegna meiðsla sem hann hlaut í stórleiknum gegn Manchester City í dag. Trent fór af velli í síðari hálfleik vegna kálfameiðsla og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði eftir leikinn að Trent myndi á morgun fara í nánari skoðun. Meiðslin myndu þó halda Trent frá landsleikjunum í komandi vikum en England mætir Írlandi, Belgíu og Íslandi í landsleikjunum sem eru framundan. Trent fór af velli eftir 63. mínútur í 1-1 jafnteflinu í dag en James Milner kom inn í hans stað. Óvíst er hvort að Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, kalli á annan leikmann í stað Trent. Reece James, hægri bakvörður Chelsea, gæti komið til greina en hann gæti þá bara spilað vináttulandsleikinn gegn Írlandi því hann er í banni í Þjóðadeildinni gegn Belgíu og Íslandi. Trent Alexander-Arnold is set to withdraw from the England squad with injury.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 8, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, mun draga sig út úr enska landsliðinu vegna meiðsla sem hann hlaut í stórleiknum gegn Manchester City í dag. Trent fór af velli í síðari hálfleik vegna kálfameiðsla og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði eftir leikinn að Trent myndi á morgun fara í nánari skoðun. Meiðslin myndu þó halda Trent frá landsleikjunum í komandi vikum en England mætir Írlandi, Belgíu og Íslandi í landsleikjunum sem eru framundan. Trent fór af velli eftir 63. mínútur í 1-1 jafnteflinu í dag en James Milner kom inn í hans stað. Óvíst er hvort að Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, kalli á annan leikmann í stað Trent. Reece James, hægri bakvörður Chelsea, gæti komið til greina en hann gæti þá bara spilað vináttulandsleikinn gegn Írlandi því hann er í banni í Þjóðadeildinni gegn Belgíu og Íslandi. Trent Alexander-Arnold is set to withdraw from the England squad with injury.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 8, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira