Besti leikur okkar hér undir minni stjórn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2020 15:26 Klopp sagði frammistöðu Liverpool í dag þá bestu á Goodison Park síðan hann tók við stjórn liðsins. Laurence Griffiths/Getty Images Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ef ekki væri fyrir ný viðmið í myndbandsdómgæslu á Englandi hefði Liverpool eflaust unnið leikinn. Jürgen Klopp var sáttur við margt í leik sinna manna og sagði í viðtali eftir leik að þetta hefði verið bestur leikur Liverpool á Goodison Park undir hans stjórn. „Eftir að við skiptum um leikkerfi fengum við á okkur tvö mörk úr föstum leikatriðum,“ sagði Klopp um mörkin tvö sem Everton skoraði. „Við vorum betri aðilinn gegn liði sem hefur verið á mikilli siglingu. Mismunandi hluti áttu sér stað í dag. Þessar rangstöður, ég sá ekki atvikið þegar Pickford fór í Virgil van Dijk nægilega vel,“ sagði Klopp um áhugaverðar ákvarðanir dómarans í dag. Van Dijk þurfti að fara meiddur af velli eftir að Jordan Pickford, markvörður Everton, tæklaði hann illa innan teigs. Rangstaða var dæmd og því ekkert dæmt á tæklinguna. „Ég veit ekki hvar línan er, ég veit ekki hvenær það má dæma rangstöðu,“ sagði Klopp um mark Jordan Henderson sem hefði að öllum líkindum verið sigurmark leiksins. „Já við áttum að vinna leikinn. Strákarnir áttu frábæran leik gegn liði með mikið sjálfstraust og mikil gæði. Við vorum betri aðilinn frá fyrstu sekúndu leiksins,“ sagði þjálfarinn að endingu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16 Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira
Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ef ekki væri fyrir ný viðmið í myndbandsdómgæslu á Englandi hefði Liverpool eflaust unnið leikinn. Jürgen Klopp var sáttur við margt í leik sinna manna og sagði í viðtali eftir leik að þetta hefði verið bestur leikur Liverpool á Goodison Park undir hans stjórn. „Eftir að við skiptum um leikkerfi fengum við á okkur tvö mörk úr föstum leikatriðum,“ sagði Klopp um mörkin tvö sem Everton skoraði. „Við vorum betri aðilinn gegn liði sem hefur verið á mikilli siglingu. Mismunandi hluti áttu sér stað í dag. Þessar rangstöður, ég sá ekki atvikið þegar Pickford fór í Virgil van Dijk nægilega vel,“ sagði Klopp um áhugaverðar ákvarðanir dómarans í dag. Van Dijk þurfti að fara meiddur af velli eftir að Jordan Pickford, markvörður Everton, tæklaði hann illa innan teigs. Rangstaða var dæmd og því ekkert dæmt á tæklinguna. „Ég veit ekki hvar línan er, ég veit ekki hvenær það má dæma rangstöðu,“ sagði Klopp um mark Jordan Henderson sem hefði að öllum líkindum verið sigurmark leiksins. „Já við áttum að vinna leikinn. Strákarnir áttu frábæran leik gegn liði með mikið sjálfstraust og mikil gæði. Við vorum betri aðilinn frá fyrstu sekúndu leiksins,“ sagði þjálfarinn að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16 Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira
Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16
Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30