Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2020 14:16 Það var nóg af umdeildum atvikum í leik Everton og Liverpool. John Powell/Getty Images Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt en Jordan Henderson - fyrirliði Englandsmeistara Liverpool - hélt að hann hefði tryggt liði sínu sigur í uppbótartíma. Þess í stað var markið dæmt af og lokatölur 2-2 á Goodison Park í dag. Var þetta annað atvik leiksins þar sem myndbandsdómgæsla spilaði stóran þátt. Jordan Pickford, markvörður Everton, hefði fengið rautt spjald fyrir tæklingu á Virgil van Dijk ef ekki hefði verið dæmd rangstaða eftir að atvikið var skoðað. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði hálftíma í liði Everton í dag. Hér að neðan má sjá umræðu um leikinn á samfélagsmiðlinum Twitter. Pickford átti að fá Robertson átti að fá Richarlison fékk réttilega Og Henderson markið átti að standaGeggjað þetta VAR pic.twitter.com/jNkChSCs3H— Gummi Ben (@GummiBen) October 17, 2020 Ég skil ekki neitt. pic.twitter.com/yPxBKnW4B1— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020 — Jamie Carragher (@Carra23) October 17, 2020 Ef það er rangstaða fær maður fríspil á svona. pic.twitter.com/A3tTn1BAxt— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020 Ummm... #EVELIV— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 17, 2020 I hate VAR. I know people get bored of complaining about it but bloody hell, football was miles better without it.— Michael Cox (@Zonal_Marking) October 17, 2020 Nei þetta er ekki hægt. Nú verðum við bara að henda VAR— Einar Gudnason (@EinarGudna) October 17, 2020 NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2. 2-2 #EVELIV— Everton (@Everton) October 17, 2020 NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2. 2-2 #EVELIV— Everton (@Everton) October 17, 2020 pic.twitter.com/8wBPwXWfVU— James Pearce (@JamesPearceLFC) October 17, 2020 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt en Jordan Henderson - fyrirliði Englandsmeistara Liverpool - hélt að hann hefði tryggt liði sínu sigur í uppbótartíma. Þess í stað var markið dæmt af og lokatölur 2-2 á Goodison Park í dag. Var þetta annað atvik leiksins þar sem myndbandsdómgæsla spilaði stóran þátt. Jordan Pickford, markvörður Everton, hefði fengið rautt spjald fyrir tæklingu á Virgil van Dijk ef ekki hefði verið dæmd rangstaða eftir að atvikið var skoðað. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði hálftíma í liði Everton í dag. Hér að neðan má sjá umræðu um leikinn á samfélagsmiðlinum Twitter. Pickford átti að fá Robertson átti að fá Richarlison fékk réttilega Og Henderson markið átti að standaGeggjað þetta VAR pic.twitter.com/jNkChSCs3H— Gummi Ben (@GummiBen) October 17, 2020 Ég skil ekki neitt. pic.twitter.com/yPxBKnW4B1— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020 — Jamie Carragher (@Carra23) October 17, 2020 Ef það er rangstaða fær maður fríspil á svona. pic.twitter.com/A3tTn1BAxt— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) October 17, 2020 Ummm... #EVELIV— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 17, 2020 I hate VAR. I know people get bored of complaining about it but bloody hell, football was miles better without it.— Michael Cox (@Zonal_Marking) October 17, 2020 Nei þetta er ekki hægt. Nú verðum við bara að henda VAR— Einar Gudnason (@EinarGudna) October 17, 2020 NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2. 2-2 #EVELIV— Everton (@Everton) October 17, 2020 NO GOAL. VAR declares offside. It remains 2-2. 2-2 #EVELIV— Everton (@Everton) October 17, 2020 pic.twitter.com/8wBPwXWfVU— James Pearce (@JamesPearceLFC) October 17, 2020
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. 17. október 2020 13:30