Látinn æfa einn eftir hótelhittinginn á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 11. september 2020 07:00 Mason Greenwood á ferðinni gegn Íslandi síðasta laugardag. VÍSIR/GETTY Mason Greenwood mætti aftur til æfinga í gær hjá Manchester United, eftir strákapör sín á Íslandi, en fékk hins vegar ekki að æfa með liðsfélögum sínum. Frá þessu greinir enska götublaðið Mirror sem segir að Greenwood hafi verið látinn æfa einn vegna mögulegrar hættu á kórónuveirusmiti, eftir að hann braut reglur um sóttkví með því að hitta íslenskar stelpur á hóteli enska landsliðsins um síðustu helgi. Greenwood og Phil Foden, sem hittu íslensku stelpurnar eftir að hafa unnið Ísland 1-0 í Þjóðadeildinni, fengu ekki að fara áfram með enska landsliðinu til Danmerkur heldur voru sendir heim til Manchester. Samkvæmt frétt Mirror er búist við því að Greenwood byrji að æfa með liðsfélögum sínum snemma í næstu viku. Í frétt blaðsins segir einnig að þrátt fyrir að United hafi lýst yfir vonbrigðum með Greenwood í yfirlýsingu, þá sé ólíklegt að félagið refsi honum fyrir það sem gerðist í Íslandsförinni enda hafi hann verið þar með enska landsliðinu. Greenwood muni því berjast um sæti í byrjunarliði United fyrir fyrsta leik liðsins á komandi tímabili, gegn Crystal Palace eftir viku. Greenwood stimplaði sig vel inn í lið United síðasta vetur með 17 mörkum. Enski boltinn Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. 9. september 2020 13:30 Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. 9. september 2020 11:30 Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. 8. september 2020 10:46 Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. 8. september 2020 10:00 Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Mason Greenwood mætti aftur til æfinga í gær hjá Manchester United, eftir strákapör sín á Íslandi, en fékk hins vegar ekki að æfa með liðsfélögum sínum. Frá þessu greinir enska götublaðið Mirror sem segir að Greenwood hafi verið látinn æfa einn vegna mögulegrar hættu á kórónuveirusmiti, eftir að hann braut reglur um sóttkví með því að hitta íslenskar stelpur á hóteli enska landsliðsins um síðustu helgi. Greenwood og Phil Foden, sem hittu íslensku stelpurnar eftir að hafa unnið Ísland 1-0 í Þjóðadeildinni, fengu ekki að fara áfram með enska landsliðinu til Danmerkur heldur voru sendir heim til Manchester. Samkvæmt frétt Mirror er búist við því að Greenwood byrji að æfa með liðsfélögum sínum snemma í næstu viku. Í frétt blaðsins segir einnig að þrátt fyrir að United hafi lýst yfir vonbrigðum með Greenwood í yfirlýsingu, þá sé ólíklegt að félagið refsi honum fyrir það sem gerðist í Íslandsförinni enda hafi hann verið þar með enska landsliðinu. Greenwood muni því berjast um sæti í byrjunarliði United fyrir fyrsta leik liðsins á komandi tímabili, gegn Crystal Palace eftir viku. Greenwood stimplaði sig vel inn í lið United síðasta vetur með 17 mörkum.
Enski boltinn Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. 9. september 2020 13:30 Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. 9. september 2020 11:30 Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. 8. september 2020 10:46 Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. 8. september 2020 10:00 Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. 9. september 2020 13:30
Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. 9. september 2020 11:30
Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. 8. september 2020 10:46
Greenwood búinn að eyða Twitter aðgangi sínum eftir fjaðrafokið Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur eytt Twitter aðgangi sínum eftir allt fjaðrafokið síðasta sólarhringinn. 8. september 2020 10:00
Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34
Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56