Segir að Southgate muni ekki gleyma heimsku Greenwood og Foden svo auðveldlega Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 11:30 Grímubúinn Southgate á Laugardalsvelli. vísir/getty Andy Dunn, einn aðalpenni Mirror, segir að það muni líða einhver tími þangað til að Gareth Southgate velji þá Phil Foden og Mason Greenwood aftur í enska landsliðið. Foden og Greenwood gerðust sekir um brot á sóttvarnarreglum er þeir buðu tveimur íslenskum stúlkum upp á hótelherbergi enska landsliðsins um helgina. Báðir voru þeir að leika sinn fyrsta A-landsleik fyrir England. Foden byrjaði inn á og lék í rúman klukkutíma en Greenwood spilaði síðasta stundarfjórðunginn. Dunn sagði að þeir hafi staðið sig ágætlega en ekkert rosalega vel. „Núna vitum við mögulega afhverju. Þeir voru með hugann við aðra taktík, aðra uppstillingu, önnur plön fyrir helgina. Fyrsti leikurinn með Englandi verður þó eftirminnilegur,“ skrifaði Dunn. „Gleymiði traustu stelpunum í herberginu rútínunni. Þetta voru traustu gellurnar í herberginu með Covid19 snúningi. Að minnsta kosti þegar Kyle Walker og Jack Grealish gerðu sig seka um þetta, þá voru þeir ekki með enska landsliðinu.“ „Þetta er ekki glæpur aldarinnar og allir gera mistök í sínu lífi með mismunandi afleiðingum. Afleiðingarnar fyrir Greenwood og Foden var að vera sendir heim, sendir heim vegna lítillætis og hegðun þeirra var fordæmt af þeirra eigin félögum.“ „Það er næg refsing en mín agiskun er að Southgate mun ekki gleyma heimsku þeirra í bráð. Þetta er líklegra eftirminnilegra en fyrsti leikurinn,“ skrifaði Dunn en allan pistil hans má sjá hér. Doubt there will be any official sanctions but Gareth Southgate will not forget this for a while. Comment on the Foden/Greenwood situation https://t.co/trot0S0Q9E— Andy Dunn (@andydunnmirror) September 7, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34 Foden biður alla nema Íslendinga afsökunar Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að hafa brotið reglur um sóttkví á Íslandi með því að hitta tvær íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins. 7. september 2020 20:11 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Man. City og Man. United um strákana sína: „Vonbrigði“ og „algjörlega óviðeigandi“ Manchester City og Manchester United hafa nú sent frá sér yfirlýsingar vegna hegðunar leikmanna þeirra hér á Íslandi. 7. september 2020 14:00 Ensku ungstirnin úr leik eftir heimsóknina á hótelið Mason Greenwood og Phil Foden hafa verið reknir úr enska landsliðshópnum. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar nú í hádeginu. 7. september 2020 11:51 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Andy Dunn, einn aðalpenni Mirror, segir að það muni líða einhver tími þangað til að Gareth Southgate velji þá Phil Foden og Mason Greenwood aftur í enska landsliðið. Foden og Greenwood gerðust sekir um brot á sóttvarnarreglum er þeir buðu tveimur íslenskum stúlkum upp á hótelherbergi enska landsliðsins um helgina. Báðir voru þeir að leika sinn fyrsta A-landsleik fyrir England. Foden byrjaði inn á og lék í rúman klukkutíma en Greenwood spilaði síðasta stundarfjórðunginn. Dunn sagði að þeir hafi staðið sig ágætlega en ekkert rosalega vel. „Núna vitum við mögulega afhverju. Þeir voru með hugann við aðra taktík, aðra uppstillingu, önnur plön fyrir helgina. Fyrsti leikurinn með Englandi verður þó eftirminnilegur,“ skrifaði Dunn. „Gleymiði traustu stelpunum í herberginu rútínunni. Þetta voru traustu gellurnar í herberginu með Covid19 snúningi. Að minnsta kosti þegar Kyle Walker og Jack Grealish gerðu sig seka um þetta, þá voru þeir ekki með enska landsliðinu.“ „Þetta er ekki glæpur aldarinnar og allir gera mistök í sínu lífi með mismunandi afleiðingum. Afleiðingarnar fyrir Greenwood og Foden var að vera sendir heim, sendir heim vegna lítillætis og hegðun þeirra var fordæmt af þeirra eigin félögum.“ „Það er næg refsing en mín agiskun er að Southgate mun ekki gleyma heimsku þeirra í bráð. Þetta er líklegra eftirminnilegra en fyrsti leikurinn,“ skrifaði Dunn en allan pistil hans má sjá hér. Doubt there will be any official sanctions but Gareth Southgate will not forget this for a while. Comment on the Foden/Greenwood situation https://t.co/trot0S0Q9E— Andy Dunn (@andydunnmirror) September 7, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34 Foden biður alla nema Íslendinga afsökunar Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að hafa brotið reglur um sóttkví á Íslandi með því að hitta tvær íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins. 7. september 2020 20:11 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Man. City og Man. United um strákana sína: „Vonbrigði“ og „algjörlega óviðeigandi“ Manchester City og Manchester United hafa nú sent frá sér yfirlýsingar vegna hegðunar leikmanna þeirra hér á Íslandi. 7. september 2020 14:00 Ensku ungstirnin úr leik eftir heimsóknina á hótelið Mason Greenwood og Phil Foden hafa verið reknir úr enska landsliðshópnum. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar nú í hádeginu. 7. september 2020 11:51 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34
Foden biður alla nema Íslendinga afsökunar Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að hafa brotið reglur um sóttkví á Íslandi með því að hitta tvær íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins. 7. september 2020 20:11
Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56
Man. City og Man. United um strákana sína: „Vonbrigði“ og „algjörlega óviðeigandi“ Manchester City og Manchester United hafa nú sent frá sér yfirlýsingar vegna hegðunar leikmanna þeirra hér á Íslandi. 7. september 2020 14:00
Ensku ungstirnin úr leik eftir heimsóknina á hótelið Mason Greenwood og Phil Foden hafa verið reknir úr enska landsliðshópnum. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar nú í hádeginu. 7. september 2020 11:51
Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59