Segir að Southgate muni ekki gleyma heimsku Greenwood og Foden svo auðveldlega Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 11:30 Grímubúinn Southgate á Laugardalsvelli. vísir/getty Andy Dunn, einn aðalpenni Mirror, segir að það muni líða einhver tími þangað til að Gareth Southgate velji þá Phil Foden og Mason Greenwood aftur í enska landsliðið. Foden og Greenwood gerðust sekir um brot á sóttvarnarreglum er þeir buðu tveimur íslenskum stúlkum upp á hótelherbergi enska landsliðsins um helgina. Báðir voru þeir að leika sinn fyrsta A-landsleik fyrir England. Foden byrjaði inn á og lék í rúman klukkutíma en Greenwood spilaði síðasta stundarfjórðunginn. Dunn sagði að þeir hafi staðið sig ágætlega en ekkert rosalega vel. „Núna vitum við mögulega afhverju. Þeir voru með hugann við aðra taktík, aðra uppstillingu, önnur plön fyrir helgina. Fyrsti leikurinn með Englandi verður þó eftirminnilegur,“ skrifaði Dunn. „Gleymiði traustu stelpunum í herberginu rútínunni. Þetta voru traustu gellurnar í herberginu með Covid19 snúningi. Að minnsta kosti þegar Kyle Walker og Jack Grealish gerðu sig seka um þetta, þá voru þeir ekki með enska landsliðinu.“ „Þetta er ekki glæpur aldarinnar og allir gera mistök í sínu lífi með mismunandi afleiðingum. Afleiðingarnar fyrir Greenwood og Foden var að vera sendir heim, sendir heim vegna lítillætis og hegðun þeirra var fordæmt af þeirra eigin félögum.“ „Það er næg refsing en mín agiskun er að Southgate mun ekki gleyma heimsku þeirra í bráð. Þetta er líklegra eftirminnilegra en fyrsti leikurinn,“ skrifaði Dunn en allan pistil hans má sjá hér. Doubt there will be any official sanctions but Gareth Southgate will not forget this for a while. Comment on the Foden/Greenwood situation https://t.co/trot0S0Q9E— Andy Dunn (@andydunnmirror) September 7, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34 Foden biður alla nema Íslendinga afsökunar Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að hafa brotið reglur um sóttkví á Íslandi með því að hitta tvær íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins. 7. september 2020 20:11 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Man. City og Man. United um strákana sína: „Vonbrigði“ og „algjörlega óviðeigandi“ Manchester City og Manchester United hafa nú sent frá sér yfirlýsingar vegna hegðunar leikmanna þeirra hér á Íslandi. 7. september 2020 14:00 Ensku ungstirnin úr leik eftir heimsóknina á hótelið Mason Greenwood og Phil Foden hafa verið reknir úr enska landsliðshópnum. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar nú í hádeginu. 7. september 2020 11:51 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira
Andy Dunn, einn aðalpenni Mirror, segir að það muni líða einhver tími þangað til að Gareth Southgate velji þá Phil Foden og Mason Greenwood aftur í enska landsliðið. Foden og Greenwood gerðust sekir um brot á sóttvarnarreglum er þeir buðu tveimur íslenskum stúlkum upp á hótelherbergi enska landsliðsins um helgina. Báðir voru þeir að leika sinn fyrsta A-landsleik fyrir England. Foden byrjaði inn á og lék í rúman klukkutíma en Greenwood spilaði síðasta stundarfjórðunginn. Dunn sagði að þeir hafi staðið sig ágætlega en ekkert rosalega vel. „Núna vitum við mögulega afhverju. Þeir voru með hugann við aðra taktík, aðra uppstillingu, önnur plön fyrir helgina. Fyrsti leikurinn með Englandi verður þó eftirminnilegur,“ skrifaði Dunn. „Gleymiði traustu stelpunum í herberginu rútínunni. Þetta voru traustu gellurnar í herberginu með Covid19 snúningi. Að minnsta kosti þegar Kyle Walker og Jack Grealish gerðu sig seka um þetta, þá voru þeir ekki með enska landsliðinu.“ „Þetta er ekki glæpur aldarinnar og allir gera mistök í sínu lífi með mismunandi afleiðingum. Afleiðingarnar fyrir Greenwood og Foden var að vera sendir heim, sendir heim vegna lítillætis og hegðun þeirra var fordæmt af þeirra eigin félögum.“ „Það er næg refsing en mín agiskun er að Southgate mun ekki gleyma heimsku þeirra í bráð. Þetta er líklegra eftirminnilegra en fyrsti leikurinn,“ skrifaði Dunn en allan pistil hans má sjá hér. Doubt there will be any official sanctions but Gareth Southgate will not forget this for a while. Comment on the Foden/Greenwood situation https://t.co/trot0S0Q9E— Andy Dunn (@andydunnmirror) September 7, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34 Foden biður alla nema Íslendinga afsökunar Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að hafa brotið reglur um sóttkví á Íslandi með því að hitta tvær íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins. 7. september 2020 20:11 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Man. City og Man. United um strákana sína: „Vonbrigði“ og „algjörlega óviðeigandi“ Manchester City og Manchester United hafa nú sent frá sér yfirlýsingar vegna hegðunar leikmanna þeirra hér á Íslandi. 7. september 2020 14:00 Ensku ungstirnin úr leik eftir heimsóknina á hótelið Mason Greenwood og Phil Foden hafa verið reknir úr enska landsliðshópnum. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar nú í hádeginu. 7. september 2020 11:51 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira
Ensku ungstirnin á forsíðum enskra fjölmiðla: „Heimskur og heimskari“ Það kom ekki mikið á óvart að ungstirnin Phil Foden og Masen Greenwood hafi verið á forsíðum margra enska fjölmiðla eftir skandalinn sem komst upp í gær. 8. september 2020 06:34
Foden biður alla nema Íslendinga afsökunar Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að hafa brotið reglur um sóttkví á Íslandi með því að hitta tvær íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins. 7. september 2020 20:11
Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56
Man. City og Man. United um strákana sína: „Vonbrigði“ og „algjörlega óviðeigandi“ Manchester City og Manchester United hafa nú sent frá sér yfirlýsingar vegna hegðunar leikmanna þeirra hér á Íslandi. 7. september 2020 14:00
Ensku ungstirnin úr leik eftir heimsóknina á hótelið Mason Greenwood og Phil Foden hafa verið reknir úr enska landsliðshópnum. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar nú í hádeginu. 7. september 2020 11:51
Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59