Rashford heldur áfram baráttunni gegn fátækt og matarskorti barna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2020 07:00 Marcus Rashford hefur farið mikinn innanvallar sem utan undanfarna mánuði. Leila Coker/Getty Images Marcus Rashford - leikmaður enska landsliðsins og Manchester United - er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. Rashford lét til sín taka í sumar og á meðan kórónufaraldurinn var sem verstur í Englandi. Þökk sé Rashford samþykkti breska ríkisstjórnin að börn sem þyrftu á því að halda gætu enn fengið skólamáltíðir þó svo að skólahaldi væri aflýst vegna faraldursins. Nú hefur Rashford fengið helstu matvöruframleiðendur og söluaðila Bretlands með sér í lið. Markmiðið er að gera það sem í valdi þeirra stendur til að hjálpa þeim sem þurfa hvað mest á því að halda. Aldi, Asda, Co-op, Deliveroo, FareShare, Food Foundation, Iceland, Kellogg´s, Lidl, Tesco og Waitrose eru meðal þeirra fyrirtækja sem hafa lagt málstaðnum lið. For the millions who don t have the platform to be heard... #ENDCHILDFOODPOVERTY pic.twitter.com/OuJrZNuWa7— Marcus Rashford (@MarcusRashford) September 1, 2020 Með þessu vill Rashford, sem og fyrirtækin, koma í gegn ákveðnum breytingum sem munu gera það að verkum að fleiri geta fengið aðstoð frá breska ríkinu heldur en nú. #ENDCHILDFOODPOVERTY pic.twitter.com/5gKUeqhbcj— Marcus Rashford (@MarcusRashford) September 1, 2020 Hinn 22 ára gamli Rashford verður ekki í enska landsliðshópnum sem kemur hingað til lands á föstudaginn en hann þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. England og Ísland mætast á Laugardalsvelli næsta laugardag í fyrstu umferð Þjóðadeildarinnar. Allt í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. 31. ágúst 2020 14:19 Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00 Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5. júlí 2020 08:00 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Marcus Rashford - leikmaður enska landsliðsins og Manchester United - er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. Rashford lét til sín taka í sumar og á meðan kórónufaraldurinn var sem verstur í Englandi. Þökk sé Rashford samþykkti breska ríkisstjórnin að börn sem þyrftu á því að halda gætu enn fengið skólamáltíðir þó svo að skólahaldi væri aflýst vegna faraldursins. Nú hefur Rashford fengið helstu matvöruframleiðendur og söluaðila Bretlands með sér í lið. Markmiðið er að gera það sem í valdi þeirra stendur til að hjálpa þeim sem þurfa hvað mest á því að halda. Aldi, Asda, Co-op, Deliveroo, FareShare, Food Foundation, Iceland, Kellogg´s, Lidl, Tesco og Waitrose eru meðal þeirra fyrirtækja sem hafa lagt málstaðnum lið. For the millions who don t have the platform to be heard... #ENDCHILDFOODPOVERTY pic.twitter.com/OuJrZNuWa7— Marcus Rashford (@MarcusRashford) September 1, 2020 Með þessu vill Rashford, sem og fyrirtækin, koma í gegn ákveðnum breytingum sem munu gera það að verkum að fleiri geta fengið aðstoð frá breska ríkinu heldur en nú. #ENDCHILDFOODPOVERTY pic.twitter.com/5gKUeqhbcj— Marcus Rashford (@MarcusRashford) September 1, 2020 Hinn 22 ára gamli Rashford verður ekki í enska landsliðshópnum sem kemur hingað til lands á föstudaginn en hann þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. England og Ísland mætast á Laugardalsvelli næsta laugardag í fyrstu umferð Þjóðadeildarinnar. Allt í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. 31. ágúst 2020 14:19 Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00 Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5. júlí 2020 08:00 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. 31. ágúst 2020 14:19
Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00
Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5. júlí 2020 08:00
Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00