James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 5. febrúar 2020 10:30 Milner á pöllunum í gær. vísir/getty Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gaf sínum mönnum verðskuldað frí og stillti upp krakkaliði í enska bikarnum gegn Shrewsbury í gær. Það kom ekki að sök því Liverpool vann 1-0 sigur. Allar helstu stjörnur toppliðsins hvíla lúin bein suður á bógi en James Milner var mættur að horfa á ungu strákana á Anfield í gær. „Hann æfði með okkur í gær og hann spurði hvort að hann mætti vera með. Ég held að svarið hafi verið: Já, auðvitað geturðu það,“ sagði Neil Critchley, þjálfari U23-ára liðs Liverpool en hann stýrði Liverpool í gær. James Milner thanked for rousing team-talk to Liverpool kids ahead of FA Cup tie #LFChttps://t.co/1qNcCWJhkSpic.twitter.com/gufbyTcoTv— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) February 5, 2020 „Það var mjög virðingarvert að hann hafi spurt. Hann spurði svo hvort hann mætti koma með í búningsklefann. Hvað heldurðu? Auðvitað,“ bætti Neil við. „Hann gaf þeim ráð og stóð með leikmönnunum. Hann talaði mikið við þá í búningsklefanum. Hann var líflegur og lét í sér heyra á bakvið mig í leiknum. Ég heyrði í honum.“ „Hann var svo auðvitað ánægður með hvernig drengirnir spiluðu og ég gæti ekki þakkað honum nóg.“ Liverpool mætir Chelsea í 16-liða úrslitum enska bikarsins í byrjun mars. Every single Liverpool player deserves a break for this season but the fact James Milner uses his break to come and support the U23s and mentor them says absolutely everything about him and his professionalism. He will a top level coach in the future you can mark my words. pic.twitter.com/AcfsKIcPJR— Laurie (@LFCLaurie) February 4, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 08:00 Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. 4. febrúar 2020 13:15 „Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30 Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15 Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gaf sínum mönnum verðskuldað frí og stillti upp krakkaliði í enska bikarnum gegn Shrewsbury í gær. Það kom ekki að sök því Liverpool vann 1-0 sigur. Allar helstu stjörnur toppliðsins hvíla lúin bein suður á bógi en James Milner var mættur að horfa á ungu strákana á Anfield í gær. „Hann æfði með okkur í gær og hann spurði hvort að hann mætti vera með. Ég held að svarið hafi verið: Já, auðvitað geturðu það,“ sagði Neil Critchley, þjálfari U23-ára liðs Liverpool en hann stýrði Liverpool í gær. James Milner thanked for rousing team-talk to Liverpool kids ahead of FA Cup tie #LFChttps://t.co/1qNcCWJhkSpic.twitter.com/gufbyTcoTv— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) February 5, 2020 „Það var mjög virðingarvert að hann hafi spurt. Hann spurði svo hvort hann mætti koma með í búningsklefann. Hvað heldurðu? Auðvitað,“ bætti Neil við. „Hann gaf þeim ráð og stóð með leikmönnunum. Hann talaði mikið við þá í búningsklefanum. Hann var líflegur og lét í sér heyra á bakvið mig í leiknum. Ég heyrði í honum.“ „Hann var svo auðvitað ánægður með hvernig drengirnir spiluðu og ég gæti ekki þakkað honum nóg.“ Liverpool mætir Chelsea í 16-liða úrslitum enska bikarsins í byrjun mars. Every single Liverpool player deserves a break for this season but the fact James Milner uses his break to come and support the U23s and mentor them says absolutely everything about him and his professionalism. He will a top level coach in the future you can mark my words. pic.twitter.com/AcfsKIcPJR— Laurie (@LFCLaurie) February 4, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 08:00 Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. 4. febrúar 2020 13:15 „Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30 Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15 Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 08:00
Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. 4. febrúar 2020 13:15
„Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30
Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15
Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00