James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 5. febrúar 2020 10:30 Milner á pöllunum í gær. vísir/getty Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gaf sínum mönnum verðskuldað frí og stillti upp krakkaliði í enska bikarnum gegn Shrewsbury í gær. Það kom ekki að sök því Liverpool vann 1-0 sigur. Allar helstu stjörnur toppliðsins hvíla lúin bein suður á bógi en James Milner var mættur að horfa á ungu strákana á Anfield í gær. „Hann æfði með okkur í gær og hann spurði hvort að hann mætti vera með. Ég held að svarið hafi verið: Já, auðvitað geturðu það,“ sagði Neil Critchley, þjálfari U23-ára liðs Liverpool en hann stýrði Liverpool í gær. James Milner thanked for rousing team-talk to Liverpool kids ahead of FA Cup tie #LFChttps://t.co/1qNcCWJhkSpic.twitter.com/gufbyTcoTv— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) February 5, 2020 „Það var mjög virðingarvert að hann hafi spurt. Hann spurði svo hvort hann mætti koma með í búningsklefann. Hvað heldurðu? Auðvitað,“ bætti Neil við. „Hann gaf þeim ráð og stóð með leikmönnunum. Hann talaði mikið við þá í búningsklefanum. Hann var líflegur og lét í sér heyra á bakvið mig í leiknum. Ég heyrði í honum.“ „Hann var svo auðvitað ánægður með hvernig drengirnir spiluðu og ég gæti ekki þakkað honum nóg.“ Liverpool mætir Chelsea í 16-liða úrslitum enska bikarsins í byrjun mars. Every single Liverpool player deserves a break for this season but the fact James Milner uses his break to come and support the U23s and mentor them says absolutely everything about him and his professionalism. He will a top level coach in the future you can mark my words. pic.twitter.com/AcfsKIcPJR— Laurie (@LFCLaurie) February 4, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 08:00 Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. 4. febrúar 2020 13:15 „Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30 Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15 Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Sjá meira
Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gaf sínum mönnum verðskuldað frí og stillti upp krakkaliði í enska bikarnum gegn Shrewsbury í gær. Það kom ekki að sök því Liverpool vann 1-0 sigur. Allar helstu stjörnur toppliðsins hvíla lúin bein suður á bógi en James Milner var mættur að horfa á ungu strákana á Anfield í gær. „Hann æfði með okkur í gær og hann spurði hvort að hann mætti vera með. Ég held að svarið hafi verið: Já, auðvitað geturðu það,“ sagði Neil Critchley, þjálfari U23-ára liðs Liverpool en hann stýrði Liverpool í gær. James Milner thanked for rousing team-talk to Liverpool kids ahead of FA Cup tie #LFChttps://t.co/1qNcCWJhkSpic.twitter.com/gufbyTcoTv— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) February 5, 2020 „Það var mjög virðingarvert að hann hafi spurt. Hann spurði svo hvort hann mætti koma með í búningsklefann. Hvað heldurðu? Auðvitað,“ bætti Neil við. „Hann gaf þeim ráð og stóð með leikmönnunum. Hann talaði mikið við þá í búningsklefanum. Hann var líflegur og lét í sér heyra á bakvið mig í leiknum. Ég heyrði í honum.“ „Hann var svo auðvitað ánægður með hvernig drengirnir spiluðu og ég gæti ekki þakkað honum nóg.“ Liverpool mætir Chelsea í 16-liða úrslitum enska bikarsins í byrjun mars. Every single Liverpool player deserves a break for this season but the fact James Milner uses his break to come and support the U23s and mentor them says absolutely everything about him and his professionalism. He will a top level coach in the future you can mark my words. pic.twitter.com/AcfsKIcPJR— Laurie (@LFCLaurie) February 4, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 08:00 Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. 4. febrúar 2020 13:15 „Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30 Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15 Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Sjá meira
Stýrir Liverpool í kvöld og þakkar Klopp fyrir ótrúlegan stuðning Liverpool mætir Shrewsbury í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld og verður það ekki aðallið Liverpool sem mun mæta til leiks á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 08:00
Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. 4. febrúar 2020 13:15
„Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. 5. febrúar 2020 08:30
Fögnuðu fyrir framan The Kop eftir magnaðan sigur | Myndbönd Ungt lið Liverpool vann í kvöld 1-0 sigur á Shrewsbury og tryggði liðinu þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum enska bikarsins. 4. febrúar 2020 22:15
Krakkalið Liverpool sló út Shrewsbury og nú bíður Chelsea Unglingalið Liverpool gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Shrewsbury í endurteknum leik liðanna í enska bikarnum en leikið var á Anfield í kvöld. 4. febrúar 2020 22:00