Ferðaþjónustan verður fyrir höggi á heimsvísu Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2020 11:58 Óttast er að ferðaþjónusta heimsins verði fyrir miklu höggi á árinu vegna veirunnar en þó sérstaklega ferðaþjónustan í Kína. AP/Vincent Yu Yfirvöld Kína hafa áhyggjur af því hve mörg flugfélög hafa hætt að fljúga til Kína vegna Wuhan-veirunnar svokölluðu. Talsmaður Utanríkisráðuneytis Kína segir aðgerðirnar óskynsamar og vanhugsaðar. Tugir flugfélaga hafa fellt niður flugferðir til Kína og þar á meðal nokkur af stærstu flugfélögum Bandaríkjanna og Evrópu. Hua Chunying, talsmaður Utanríkisráðuneytis Kína, segir yfirvöld þar hafa áhyggjur af stöðu mála og að óánægja ríki með að þessar ákvarðanir hafi verið teknar. Hann sagði Kínverja vonast til þess að með tilliti til sambanda umræddra ríkja og Kína og hagsmuna almennings yrðu þessar aðgerðir dregnar til baka. Óttast er að ferðaþjónusta heimsins verði fyrir miklu höggi á árinu vegna veirunnar en þó sérstaklega ferðaþjónustan í Kína. Í þessari viku hafa minnst 25 þúsund flugferðir til Kína verið felldar niður, samkvæmt AP fréttaveitunni, og hótel þar eru tóm. Wuhan-veiran er ný tegund kórónaveiru og ber formlega heitið 2019-nCoV. Minnst 28 þúsund hafa smitast af veirunni og 560 eru dánir. Þar af langflestir í Kína. Veiran hefur þó borist til 25 annarra ríkja og hafa tveir dáið utan landamæra Kína. Áður en Wuhan-veiran stakk upp kollinum höfðu Sameinuðu þjóðirnar áætlað að ferðaþjónusta myndi vaxa um þrjú til fjögur prósent á árinu. Þar spiluðu aukin ferðalög Kínverja út í heim stóra rullu. Auknar tekjur almennings í Kína hafa leitt til mikillar aukningar ferðalaga Kínverja en greiningaraðilar áætla að kínverskir ferðamenn hafi farið í um 150 milljónir ferðalaga í fyrra og eytt um 277 milljörðum dala. Árið 2002 var áætlað að kínverskir ferðamenn eyddu um 15,4 milljörðum dala. Fyrirtækið Disney tilkynnti í gær að tapa þess yrði um 175 milljónir dala ef skemmtigarðar Disney í Hong Kong og Shanghai yrðu lokaðir í tvo mánuði. Íbúar annarra ríkja hafa einnig hætt við fjölda ferðalaga til Asíu og óttast er að áhyggjur vegna veirunnar gætu haft áhrif á Ólympíuleikana í Japana í sumar. Sérfræðingar sem blaðamenn AP ræddu við segjast sannfærðir um að markaðurinn muni jafna sig en eru ósammála um hve langan tíma það mun taka. Áætlanirnar segja til um allt frá 19 mánuðum til fjögurra ára. Ferðamennska á Íslandi Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Sjá meira
Yfirvöld Kína hafa áhyggjur af því hve mörg flugfélög hafa hætt að fljúga til Kína vegna Wuhan-veirunnar svokölluðu. Talsmaður Utanríkisráðuneytis Kína segir aðgerðirnar óskynsamar og vanhugsaðar. Tugir flugfélaga hafa fellt niður flugferðir til Kína og þar á meðal nokkur af stærstu flugfélögum Bandaríkjanna og Evrópu. Hua Chunying, talsmaður Utanríkisráðuneytis Kína, segir yfirvöld þar hafa áhyggjur af stöðu mála og að óánægja ríki með að þessar ákvarðanir hafi verið teknar. Hann sagði Kínverja vonast til þess að með tilliti til sambanda umræddra ríkja og Kína og hagsmuna almennings yrðu þessar aðgerðir dregnar til baka. Óttast er að ferðaþjónusta heimsins verði fyrir miklu höggi á árinu vegna veirunnar en þó sérstaklega ferðaþjónustan í Kína. Í þessari viku hafa minnst 25 þúsund flugferðir til Kína verið felldar niður, samkvæmt AP fréttaveitunni, og hótel þar eru tóm. Wuhan-veiran er ný tegund kórónaveiru og ber formlega heitið 2019-nCoV. Minnst 28 þúsund hafa smitast af veirunni og 560 eru dánir. Þar af langflestir í Kína. Veiran hefur þó borist til 25 annarra ríkja og hafa tveir dáið utan landamæra Kína. Áður en Wuhan-veiran stakk upp kollinum höfðu Sameinuðu þjóðirnar áætlað að ferðaþjónusta myndi vaxa um þrjú til fjögur prósent á árinu. Þar spiluðu aukin ferðalög Kínverja út í heim stóra rullu. Auknar tekjur almennings í Kína hafa leitt til mikillar aukningar ferðalaga Kínverja en greiningaraðilar áætla að kínverskir ferðamenn hafi farið í um 150 milljónir ferðalaga í fyrra og eytt um 277 milljörðum dala. Árið 2002 var áætlað að kínverskir ferðamenn eyddu um 15,4 milljörðum dala. Fyrirtækið Disney tilkynnti í gær að tapa þess yrði um 175 milljónir dala ef skemmtigarðar Disney í Hong Kong og Shanghai yrðu lokaðir í tvo mánuði. Íbúar annarra ríkja hafa einnig hætt við fjölda ferðalaga til Asíu og óttast er að áhyggjur vegna veirunnar gætu haft áhrif á Ólympíuleikana í Japana í sumar. Sérfræðingar sem blaðamenn AP ræddu við segjast sannfærðir um að markaðurinn muni jafna sig en eru ósammála um hve langan tíma það mun taka. Áætlanirnar segja til um allt frá 19 mánuðum til fjögurra ára.
Ferðamennska á Íslandi Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent