Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 11:00 Fylkir átti aldrei roð í Breiðablik er liðin mættust í Lautinni nýverið. Vísir/Bára Farið var yfir leik Fylkis og Breiðabliks í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudaginn var. Þó liðin séu nálægt hvort öðru í töflunni þá var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda að þessu sinni. Ásamt Helenu Ólafsdóttur þáttastjórnanda voru þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir sérfræðingar að þessu sinni. Liðin höfðu mæst tveimur vikum áður í Mjólkurbikarnum og þar unnu fóru Blikar með 1-0 sigur af hólmi í spennandi leik. Það sama var ekki upp á teningnum er liðin mættust í Lautinni á dögunum. Blikar voru komnir 2-0 yfir eftir aðeins 14. mínútna leik og voru í raun óheppnar að vera ekki 3-0 yfir á þeim tímapunkti en Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæra markvörslu í marki Fylkis í upphafi leiks. Hún átti eftir að verja nokkrum sinnum vel í leiknum. „Þarna er lítið búið af leiknum, staðan orðin 2-0 og það gaf tóninn fyrir þennan leik. Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið. Færi Fylkis voru að reyna keyra á þær [í skyndisóknum] en ógnuðu aldrei að mér fannst,“ sagði Helena. „Þetta var alger einstefna. Maður hélt þetta færi í tveggja stafa tölu á tímabili,“ sagði Mist Rúnarsdóttir en leiknum lauk með 4-0 sigri Blika. „Mér líður smá eins og þær séu með svindlkall,“ sagði Helena að lokum er hraðinn á Sveindísi Jane Jónsdóttur ræddur. Undir lok leiks, þegar allir leikmenn vallarins virtustu alveg sprungnir, var hún enn að spæna upp og niður völlinn. Breiðablik trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga og hafa ekki enn fengið á sig mark. Fylkir er í 3. sæti með 12 stig, sjö stigum á eftir Blikum. Innslagið í heild sinni, með mörkum og færum leiksins, má sjá hér að neðan. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Fylkir Tengdar fréttir Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Leikmannamál Stjörnunnar voru til umræðu í síðasta þætti Pepsi Max markanna. Þar kom fram að liðið þurfi alls ekki nýjan framherja en að varnarleikur liðsins sé afleitur og nýr miðvörður ætti að vera númer eitt, tvö og þrjú. 1. ágúst 2020 07:00 Berglind Björg skorað jafn mörg eða fleiri mörk en helmingur liðanna í deildinni Markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna hefur skorað jafn mörg mörk eða fleiri en fimm af tíu liðum. 30. júlí 2020 18:00 Sjáðu mörkin úr stórsigri Blika og þegar meistararnir unnu botnliðið Átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Toppliðin, Breiðablik og Valur, unnu bæði sína leiki. 30. júlí 2020 16:15 Fer Breiðablik í gegnum sumarið án þess að fá á sig mark? Breiðablik vann Fylki í Pepsi Max deild kvenna í gær og hélt í leiðinni hreinu. Þegar liðið hefur leikið sjö leiki á það enn eftir að fá á sig mark. 30. júlí 2020 08:00 Kjartan: Blikar voru frábærir Þjálfari Fylkis hrósaði Breiðabliki eftir 0-4 tap Árbæinga fyrir Kópavogsliðinu í kvöld. 29. júlí 2020 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Óstöðvandi Blikar sýndu styrk sinn Breiðablik sýndi mátt sinn og megin gegn Fylki og vann öruggan 0-4 sigur. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. 29. júlí 2020 21:52 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Fleiri fréttir Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Sjá meira
Farið var yfir leik Fylkis og Breiðabliks í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudaginn var. Þó liðin séu nálægt hvort öðru í töflunni þá var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda að þessu sinni. Ásamt Helenu Ólafsdóttur þáttastjórnanda voru þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir sérfræðingar að þessu sinni. Liðin höfðu mæst tveimur vikum áður í Mjólkurbikarnum og þar unnu fóru Blikar með 1-0 sigur af hólmi í spennandi leik. Það sama var ekki upp á teningnum er liðin mættust í Lautinni á dögunum. Blikar voru komnir 2-0 yfir eftir aðeins 14. mínútna leik og voru í raun óheppnar að vera ekki 3-0 yfir á þeim tímapunkti en Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæra markvörslu í marki Fylkis í upphafi leiks. Hún átti eftir að verja nokkrum sinnum vel í leiknum. „Þarna er lítið búið af leiknum, staðan orðin 2-0 og það gaf tóninn fyrir þennan leik. Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið. Færi Fylkis voru að reyna keyra á þær [í skyndisóknum] en ógnuðu aldrei að mér fannst,“ sagði Helena. „Þetta var alger einstefna. Maður hélt þetta færi í tveggja stafa tölu á tímabili,“ sagði Mist Rúnarsdóttir en leiknum lauk með 4-0 sigri Blika. „Mér líður smá eins og þær séu með svindlkall,“ sagði Helena að lokum er hraðinn á Sveindísi Jane Jónsdóttur ræddur. Undir lok leiks, þegar allir leikmenn vallarins virtustu alveg sprungnir, var hún enn að spæna upp og niður völlinn. Breiðablik trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga og hafa ekki enn fengið á sig mark. Fylkir er í 3. sæti með 12 stig, sjö stigum á eftir Blikum. Innslagið í heild sinni, með mörkum og færum leiksins, má sjá hér að neðan.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Fylkir Tengdar fréttir Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Leikmannamál Stjörnunnar voru til umræðu í síðasta þætti Pepsi Max markanna. Þar kom fram að liðið þurfi alls ekki nýjan framherja en að varnarleikur liðsins sé afleitur og nýr miðvörður ætti að vera númer eitt, tvö og þrjú. 1. ágúst 2020 07:00 Berglind Björg skorað jafn mörg eða fleiri mörk en helmingur liðanna í deildinni Markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna hefur skorað jafn mörg mörk eða fleiri en fimm af tíu liðum. 30. júlí 2020 18:00 Sjáðu mörkin úr stórsigri Blika og þegar meistararnir unnu botnliðið Átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Toppliðin, Breiðablik og Valur, unnu bæði sína leiki. 30. júlí 2020 16:15 Fer Breiðablik í gegnum sumarið án þess að fá á sig mark? Breiðablik vann Fylki í Pepsi Max deild kvenna í gær og hélt í leiðinni hreinu. Þegar liðið hefur leikið sjö leiki á það enn eftir að fá á sig mark. 30. júlí 2020 08:00 Kjartan: Blikar voru frábærir Þjálfari Fylkis hrósaði Breiðabliki eftir 0-4 tap Árbæinga fyrir Kópavogsliðinu í kvöld. 29. júlí 2020 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Óstöðvandi Blikar sýndu styrk sinn Breiðablik sýndi mátt sinn og megin gegn Fylki og vann öruggan 0-4 sigur. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. 29. júlí 2020 21:52 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Fleiri fréttir Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Sjá meira
Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Leikmannamál Stjörnunnar voru til umræðu í síðasta þætti Pepsi Max markanna. Þar kom fram að liðið þurfi alls ekki nýjan framherja en að varnarleikur liðsins sé afleitur og nýr miðvörður ætti að vera númer eitt, tvö og þrjú. 1. ágúst 2020 07:00
Berglind Björg skorað jafn mörg eða fleiri mörk en helmingur liðanna í deildinni Markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna hefur skorað jafn mörg mörk eða fleiri en fimm af tíu liðum. 30. júlí 2020 18:00
Sjáðu mörkin úr stórsigri Blika og þegar meistararnir unnu botnliðið Átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Toppliðin, Breiðablik og Valur, unnu bæði sína leiki. 30. júlí 2020 16:15
Fer Breiðablik í gegnum sumarið án þess að fá á sig mark? Breiðablik vann Fylki í Pepsi Max deild kvenna í gær og hélt í leiðinni hreinu. Þegar liðið hefur leikið sjö leiki á það enn eftir að fá á sig mark. 30. júlí 2020 08:00
Kjartan: Blikar voru frábærir Þjálfari Fylkis hrósaði Breiðabliki eftir 0-4 tap Árbæinga fyrir Kópavogsliðinu í kvöld. 29. júlí 2020 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Óstöðvandi Blikar sýndu styrk sinn Breiðablik sýndi mátt sinn og megin gegn Fylki og vann öruggan 0-4 sigur. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. 29. júlí 2020 21:52