Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 07:00 Lið Stjörnunnar gæti breyst mikið á næstu vikum. Sérfræðingar Pepsi Max Markanna telja liðið þó alls ekki þurfa nýjan framherja. Vísir/Vilhelm Í síðasta þætti Pepsi Max Markanna var opnað á þá umræðu að Stjarnan ætlaði að styrkja sig. Liðið er í 8. sæti deildarinnar með aðeins sjö stig eftir átta leiki. Samkvæmt sérfræðingum þáttarins er unglingalandsliðskona frá Ítalíu á leið til félagsins. Þá er landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mögulega á leið í Garðabæinn. Innslagið úr þætti gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni en að þessu sinni voru Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir með Helenu Ólafsdóttur. „Ég frétti það að Stjarnan væri að sækja unglingalandsliðskonu frá Ítalíu sem er fædd 2000 eða 2001 og spilar frammi. Þetta fór svolítið fyrir brjóstið á mér, það er ekkert vesen í markaskorun hjá Stjörnunni. Þær eru í þriðja sæti yfir skoruð mörk í deildinni á eftir Breiðablik og Val en þær eru búnar að fá á sig flest mörk,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn af sérfræðingum þáttarins. „Þegar þú ert með á bilinu fjóra til sex leikmenn fædda frá 2001 til 2004 sem eru að spila og skora af hverju ertu þá að sækja framherja sem á kannski ár á þær þegar varnarleikurinn þinn er afleitur. Af hverju sækir þú ekki miðvörð,“ spurði Bára Kristbjörg. „Það er verið að tala um að þær séu einnig að skoða að fá til sín markvörð og miðjumann, af hverju ekki miðvörð,“ bætti Mist Rúnarsdóttir, hinn sérfræðingur þáttarins, við. „Ef þú ætlar að kaupa þér útlending, ekki hafa það framherja,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, í kjölfarið og hló. Klippa: Stjarnan að styrkja sig Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. 31. júlí 2020 15:30 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Í síðasta þætti Pepsi Max Markanna var opnað á þá umræðu að Stjarnan ætlaði að styrkja sig. Liðið er í 8. sæti deildarinnar með aðeins sjö stig eftir átta leiki. Samkvæmt sérfræðingum þáttarins er unglingalandsliðskona frá Ítalíu á leið til félagsins. Þá er landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mögulega á leið í Garðabæinn. Innslagið úr þætti gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni en að þessu sinni voru Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir með Helenu Ólafsdóttur. „Ég frétti það að Stjarnan væri að sækja unglingalandsliðskonu frá Ítalíu sem er fædd 2000 eða 2001 og spilar frammi. Þetta fór svolítið fyrir brjóstið á mér, það er ekkert vesen í markaskorun hjá Stjörnunni. Þær eru í þriðja sæti yfir skoruð mörk í deildinni á eftir Breiðablik og Val en þær eru búnar að fá á sig flest mörk,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn af sérfræðingum þáttarins. „Þegar þú ert með á bilinu fjóra til sex leikmenn fædda frá 2001 til 2004 sem eru að spila og skora af hverju ertu þá að sækja framherja sem á kannski ár á þær þegar varnarleikurinn þinn er afleitur. Af hverju sækir þú ekki miðvörð,“ spurði Bára Kristbjörg. „Það er verið að tala um að þær séu einnig að skoða að fá til sín markvörð og miðjumann, af hverju ekki miðvörð,“ bætti Mist Rúnarsdóttir, hinn sérfræðingur þáttarins, við. „Ef þú ætlar að kaupa þér útlending, ekki hafa það framherja,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, í kjölfarið og hló. Klippa: Stjarnan að styrkja sig
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. 31. júlí 2020 15:30 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. 31. júlí 2020 15:30
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó