Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 11:00 Fylkir átti aldrei roð í Breiðablik er liðin mættust í Lautinni nýverið. Vísir/Bára Farið var yfir leik Fylkis og Breiðabliks í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudaginn var. Þó liðin séu nálægt hvort öðru í töflunni þá var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda að þessu sinni. Ásamt Helenu Ólafsdóttur þáttastjórnanda voru þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir sérfræðingar að þessu sinni. Liðin höfðu mæst tveimur vikum áður í Mjólkurbikarnum og þar unnu fóru Blikar með 1-0 sigur af hólmi í spennandi leik. Það sama var ekki upp á teningnum er liðin mættust í Lautinni á dögunum. Blikar voru komnir 2-0 yfir eftir aðeins 14. mínútna leik og voru í raun óheppnar að vera ekki 3-0 yfir á þeim tímapunkti en Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæra markvörslu í marki Fylkis í upphafi leiks. Hún átti eftir að verja nokkrum sinnum vel í leiknum. „Þarna er lítið búið af leiknum, staðan orðin 2-0 og það gaf tóninn fyrir þennan leik. Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið. Færi Fylkis voru að reyna keyra á þær [í skyndisóknum] en ógnuðu aldrei að mér fannst,“ sagði Helena. „Þetta var alger einstefna. Maður hélt þetta færi í tveggja stafa tölu á tímabili,“ sagði Mist Rúnarsdóttir en leiknum lauk með 4-0 sigri Blika. „Mér líður smá eins og þær séu með svindlkall,“ sagði Helena að lokum er hraðinn á Sveindísi Jane Jónsdóttur ræddur. Undir lok leiks, þegar allir leikmenn vallarins virtustu alveg sprungnir, var hún enn að spæna upp og niður völlinn. Breiðablik trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga og hafa ekki enn fengið á sig mark. Fylkir er í 3. sæti með 12 stig, sjö stigum á eftir Blikum. Innslagið í heild sinni, með mörkum og færum leiksins, má sjá hér að neðan. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Fylkir Tengdar fréttir Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Leikmannamál Stjörnunnar voru til umræðu í síðasta þætti Pepsi Max markanna. Þar kom fram að liðið þurfi alls ekki nýjan framherja en að varnarleikur liðsins sé afleitur og nýr miðvörður ætti að vera númer eitt, tvö og þrjú. 1. ágúst 2020 07:00 Berglind Björg skorað jafn mörg eða fleiri mörk en helmingur liðanna í deildinni Markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna hefur skorað jafn mörg mörk eða fleiri en fimm af tíu liðum. 30. júlí 2020 18:00 Sjáðu mörkin úr stórsigri Blika og þegar meistararnir unnu botnliðið Átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Toppliðin, Breiðablik og Valur, unnu bæði sína leiki. 30. júlí 2020 16:15 Fer Breiðablik í gegnum sumarið án þess að fá á sig mark? Breiðablik vann Fylki í Pepsi Max deild kvenna í gær og hélt í leiðinni hreinu. Þegar liðið hefur leikið sjö leiki á það enn eftir að fá á sig mark. 30. júlí 2020 08:00 Kjartan: Blikar voru frábærir Þjálfari Fylkis hrósaði Breiðabliki eftir 0-4 tap Árbæinga fyrir Kópavogsliðinu í kvöld. 29. júlí 2020 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Óstöðvandi Blikar sýndu styrk sinn Breiðablik sýndi mátt sinn og megin gegn Fylki og vann öruggan 0-4 sigur. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. 29. júlí 2020 21:52 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Sjá meira
Farið var yfir leik Fylkis og Breiðabliks í Pepsi Max Mörkunum á fimmtudaginn var. Þó liðin séu nálægt hvort öðru í töflunni þá var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda að þessu sinni. Ásamt Helenu Ólafsdóttur þáttastjórnanda voru þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir sérfræðingar að þessu sinni. Liðin höfðu mæst tveimur vikum áður í Mjólkurbikarnum og þar unnu fóru Blikar með 1-0 sigur af hólmi í spennandi leik. Það sama var ekki upp á teningnum er liðin mættust í Lautinni á dögunum. Blikar voru komnir 2-0 yfir eftir aðeins 14. mínútna leik og voru í raun óheppnar að vera ekki 3-0 yfir á þeim tímapunkti en Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæra markvörslu í marki Fylkis í upphafi leiks. Hún átti eftir að verja nokkrum sinnum vel í leiknum. „Þarna er lítið búið af leiknum, staðan orðin 2-0 og það gaf tóninn fyrir þennan leik. Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið. Færi Fylkis voru að reyna keyra á þær [í skyndisóknum] en ógnuðu aldrei að mér fannst,“ sagði Helena. „Þetta var alger einstefna. Maður hélt þetta færi í tveggja stafa tölu á tímabili,“ sagði Mist Rúnarsdóttir en leiknum lauk með 4-0 sigri Blika. „Mér líður smá eins og þær séu með svindlkall,“ sagði Helena að lokum er hraðinn á Sveindísi Jane Jónsdóttur ræddur. Undir lok leiks, þegar allir leikmenn vallarins virtustu alveg sprungnir, var hún enn að spæna upp og niður völlinn. Breiðablik trónir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga og hafa ekki enn fengið á sig mark. Fylkir er í 3. sæti með 12 stig, sjö stigum á eftir Blikum. Innslagið í heild sinni, með mörkum og færum leiksins, má sjá hér að neðan.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Fylkir Tengdar fréttir Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Leikmannamál Stjörnunnar voru til umræðu í síðasta þætti Pepsi Max markanna. Þar kom fram að liðið þurfi alls ekki nýjan framherja en að varnarleikur liðsins sé afleitur og nýr miðvörður ætti að vera númer eitt, tvö og þrjú. 1. ágúst 2020 07:00 Berglind Björg skorað jafn mörg eða fleiri mörk en helmingur liðanna í deildinni Markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna hefur skorað jafn mörg mörk eða fleiri en fimm af tíu liðum. 30. júlí 2020 18:00 Sjáðu mörkin úr stórsigri Blika og þegar meistararnir unnu botnliðið Átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Toppliðin, Breiðablik og Valur, unnu bæði sína leiki. 30. júlí 2020 16:15 Fer Breiðablik í gegnum sumarið án þess að fá á sig mark? Breiðablik vann Fylki í Pepsi Max deild kvenna í gær og hélt í leiðinni hreinu. Þegar liðið hefur leikið sjö leiki á það enn eftir að fá á sig mark. 30. júlí 2020 08:00 Kjartan: Blikar voru frábærir Þjálfari Fylkis hrósaði Breiðabliki eftir 0-4 tap Árbæinga fyrir Kópavogsliðinu í kvöld. 29. júlí 2020 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Óstöðvandi Blikar sýndu styrk sinn Breiðablik sýndi mátt sinn og megin gegn Fylki og vann öruggan 0-4 sigur. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. 29. júlí 2020 21:52 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Sjá meira
Segir varnarleik Stjörnunnar afleitan og að liðið þurfi ekki nýjan framherja Leikmannamál Stjörnunnar voru til umræðu í síðasta þætti Pepsi Max markanna. Þar kom fram að liðið þurfi alls ekki nýjan framherja en að varnarleikur liðsins sé afleitur og nýr miðvörður ætti að vera númer eitt, tvö og þrjú. 1. ágúst 2020 07:00
Berglind Björg skorað jafn mörg eða fleiri mörk en helmingur liðanna í deildinni Markahæsti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna hefur skorað jafn mörg mörk eða fleiri en fimm af tíu liðum. 30. júlí 2020 18:00
Sjáðu mörkin úr stórsigri Blika og þegar meistararnir unnu botnliðið Átta mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Toppliðin, Breiðablik og Valur, unnu bæði sína leiki. 30. júlí 2020 16:15
Fer Breiðablik í gegnum sumarið án þess að fá á sig mark? Breiðablik vann Fylki í Pepsi Max deild kvenna í gær og hélt í leiðinni hreinu. Þegar liðið hefur leikið sjö leiki á það enn eftir að fá á sig mark. 30. júlí 2020 08:00
Kjartan: Blikar voru frábærir Þjálfari Fylkis hrósaði Breiðabliki eftir 0-4 tap Árbæinga fyrir Kópavogsliðinu í kvöld. 29. júlí 2020 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Óstöðvandi Blikar sýndu styrk sinn Breiðablik sýndi mátt sinn og megin gegn Fylki og vann öruggan 0-4 sigur. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. 29. júlí 2020 21:52
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki