Leikmönnum efstu deilda boðið að koma í skimun Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. júní 2020 21:57 Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla. Eftir að greint var frá þriðja smitinu í kvöld hafa Almannavarnir sent félögum í efstu deild karla og kvenna boð um að koma í skimun fyrir veirunni. Fótbolti.net segir frá þessu og birtir póstinn sem sendur var á forráðamenn félagann. Póstur sem sendur var á félög efstu deildanna í kvöld „Sóttvarnalæknir, Almannavarnir og Íslensk erfðagreining í samstarfi við Landspítalann ætla að skima fyrir kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdóminum. Íslensk erfðagreining sér um framkvæmd sýnatöku og greiningu sýnanna. Niðurstöður skimunar verða aðgengilegar á vefnum www.heilsuvera.is Ákveðið hefur verið að bjóða leikmönnum og starfsfólki liða í Pepsi Max deildum karla og kvenna ásamt 2. flokki sömu liða í skimun. Einnig starfsfólki íþróttamannvirkja liðana. Ástæðan fyrir því að þessi hópur er valinn er aldursdreifing og að dæmin sýna að þetta er aldur sem á samskipt við marga. Niðurstöður á þessari skimun verða því mjög gagnlegar. Ykkar liði er boðið að bóka tíma á þriðjudaginn og þurfa tímapantanir að vera gerðir af hverjum einstakling fyrir sig með rafrænum skilríkum á slóðinni: www.heilsuvera.is.“ Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Tengdar fréttir Smitrakningarteymið í sama gír og í upphafi faraldursins Ævar Pálmi Pálmason, yfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningarteymis Almannavarna, segir að smitrakningarteymið hafi síðustu daga unnið hörðum höndum að smitrakningu eftir að kórónuveirusmit komu upp í leikmönnum efstu deilda karla og kvenna í knattspyrnu hér á landi. 28. júní 2020 21:53 Leikmaður Fylkis með kórónuveiruna Leikmaður í kvennaliði Fylkis hefur verið greind með kórónuveiruna. 28. júní 2020 19:15 Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. 27. júní 2020 12:38 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla. Eftir að greint var frá þriðja smitinu í kvöld hafa Almannavarnir sent félögum í efstu deild karla og kvenna boð um að koma í skimun fyrir veirunni. Fótbolti.net segir frá þessu og birtir póstinn sem sendur var á forráðamenn félagann. Póstur sem sendur var á félög efstu deildanna í kvöld „Sóttvarnalæknir, Almannavarnir og Íslensk erfðagreining í samstarfi við Landspítalann ætla að skima fyrir kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdóminum. Íslensk erfðagreining sér um framkvæmd sýnatöku og greiningu sýnanna. Niðurstöður skimunar verða aðgengilegar á vefnum www.heilsuvera.is Ákveðið hefur verið að bjóða leikmönnum og starfsfólki liða í Pepsi Max deildum karla og kvenna ásamt 2. flokki sömu liða í skimun. Einnig starfsfólki íþróttamannvirkja liðana. Ástæðan fyrir því að þessi hópur er valinn er aldursdreifing og að dæmin sýna að þetta er aldur sem á samskipt við marga. Niðurstöður á þessari skimun verða því mjög gagnlegar. Ykkar liði er boðið að bóka tíma á þriðjudaginn og þurfa tímapantanir að vera gerðir af hverjum einstakling fyrir sig með rafrænum skilríkum á slóðinni: www.heilsuvera.is.“
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslenski boltinn Tengdar fréttir Smitrakningarteymið í sama gír og í upphafi faraldursins Ævar Pálmi Pálmason, yfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningarteymis Almannavarna, segir að smitrakningarteymið hafi síðustu daga unnið hörðum höndum að smitrakningu eftir að kórónuveirusmit komu upp í leikmönnum efstu deilda karla og kvenna í knattspyrnu hér á landi. 28. júní 2020 21:53 Leikmaður Fylkis með kórónuveiruna Leikmaður í kvennaliði Fylkis hefur verið greind með kórónuveiruna. 28. júní 2020 19:15 Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. 27. júní 2020 12:38 Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Smitrakningarteymið í sama gír og í upphafi faraldursins Ævar Pálmi Pálmason, yfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningarteymis Almannavarna, segir að smitrakningarteymið hafi síðustu daga unnið hörðum höndum að smitrakningu eftir að kórónuveirusmit komu upp í leikmönnum efstu deilda karla og kvenna í knattspyrnu hér á landi. 28. júní 2020 21:53
Leikmaður Fylkis með kórónuveiruna Leikmaður í kvennaliði Fylkis hefur verið greind með kórónuveiruna. 28. júní 2020 19:15
Víðir telur líklegt að fleiri leikjum Íslandsmótsins verði frestað Líklegt verður að teljast að fleiri leikjum verði frestað í kjölfar smits sem kom upp í leikmannahópi Pepsi-Max deildarliðs Stjörnunnar í gær. 27. júní 2020 12:38
Íslandsmót karla einnig í hættu? Smit hjá Stjörnunni Leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu er smitaður af Kórónuveirunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni rétt í þessu. 27. júní 2020 00:01