Gerðu tölvuárás á vopnakerfi íranska hersins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. júní 2019 07:23 Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans. Getty/Kaveh Kazemi Bandaríkin gerðu tölvuárás á vopnakerfi Íran á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hætti við loftárásir á landið á síðustu stundu. Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans. Spenna á milli yfirvalda í Íran og Bandaríkjunum er mikil um þessar mundir en Bandaríkjamenn hafa sakað Írani um stjórnvöld í Teheran um skemmdarverk á olíuflutningaskipum í Ómanflóa. Þá skaut íranski herinn niður eftirlitsdróna á vegum Bandaríkjahers. Í frétt Washinton Post segir að tölvuárásin hafi verið hefndaraðgerð fyrir skemmdarverkin á olíuflutningaskipunum. Var árásinni einkum beint að eldflaugakerfum íranska hersins sem skaut niður drónann í síðustu viku. Bandaríkin eru þó ekki ein um að gera tölvuárásir en í gær var greint frá því að fjöldi tölvuárása á stofnanir bandaríska ríkisins og mikilvæga innviði hafi farið vaxandi eftir því sem spenna hefur aukist milli Bandaríkjanna og Íran. Á síðustu vikum hafa tölvuþrjótar sem taldir eru vera á vegum íranskra stjórnvalda meðal annars beint spjótum sínum að bandarískum ríkisstofnunum og fyrirtækjum í olíu- og gasiðnaði. Trump Bandaríkjaforseti segist ekki vilja fara í stríð við Íran, en hefur varað við því að ef til hernaðarátaka kæmi muni Íran standa frammi fyrir gjöreyðingu. Bandaríkin Donald Trump Íran Tölvuárásir Tengdar fréttir Trump varar Íran við gjöreyðingu ef til stríðs kemur Spenna milli ríkjanna hefur farið stigvaxandi undanfarið. 22. júní 2019 13:27 Írönskum netárásum fjölgar á bandarískar stofnanir Eru þær taldar tengjast vaxandi spennu milli ríkjana. 22. júní 2019 17:09 Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Trump lagði einnig áherslu á að Íranir mættu aldrei búa yfir kjarnorkuvopnum. 21. júní 2019 13:50 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Bandaríkin gerðu tölvuárás á vopnakerfi Íran á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hætti við loftárásir á landið á síðustu stundu. Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans. Spenna á milli yfirvalda í Íran og Bandaríkjunum er mikil um þessar mundir en Bandaríkjamenn hafa sakað Írani um stjórnvöld í Teheran um skemmdarverk á olíuflutningaskipum í Ómanflóa. Þá skaut íranski herinn niður eftirlitsdróna á vegum Bandaríkjahers. Í frétt Washinton Post segir að tölvuárásin hafi verið hefndaraðgerð fyrir skemmdarverkin á olíuflutningaskipunum. Var árásinni einkum beint að eldflaugakerfum íranska hersins sem skaut niður drónann í síðustu viku. Bandaríkin eru þó ekki ein um að gera tölvuárásir en í gær var greint frá því að fjöldi tölvuárása á stofnanir bandaríska ríkisins og mikilvæga innviði hafi farið vaxandi eftir því sem spenna hefur aukist milli Bandaríkjanna og Íran. Á síðustu vikum hafa tölvuþrjótar sem taldir eru vera á vegum íranskra stjórnvalda meðal annars beint spjótum sínum að bandarískum ríkisstofnunum og fyrirtækjum í olíu- og gasiðnaði. Trump Bandaríkjaforseti segist ekki vilja fara í stríð við Íran, en hefur varað við því að ef til hernaðarátaka kæmi muni Íran standa frammi fyrir gjöreyðingu.
Bandaríkin Donald Trump Íran Tölvuárásir Tengdar fréttir Trump varar Íran við gjöreyðingu ef til stríðs kemur Spenna milli ríkjanna hefur farið stigvaxandi undanfarið. 22. júní 2019 13:27 Írönskum netárásum fjölgar á bandarískar stofnanir Eru þær taldar tengjast vaxandi spennu milli ríkjana. 22. júní 2019 17:09 Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Trump lagði einnig áherslu á að Íranir mættu aldrei búa yfir kjarnorkuvopnum. 21. júní 2019 13:50 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Trump varar Íran við gjöreyðingu ef til stríðs kemur Spenna milli ríkjanna hefur farið stigvaxandi undanfarið. 22. júní 2019 13:27
Írönskum netárásum fjölgar á bandarískar stofnanir Eru þær taldar tengjast vaxandi spennu milli ríkjana. 22. júní 2019 17:09
Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Trump lagði einnig áherslu á að Íranir mættu aldrei búa yfir kjarnorkuvopnum. 21. júní 2019 13:50