Segir Cohen mögulega hafa skemmt fund hans og Kim Samúel Karl Ólason skrifar 4. mars 2019 08:59 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Jose Luis Magana Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir vitnisburð Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns hans til áratugar, hafa „mögulega“ skemmt fyrir fundi hans og Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu í síðustu viku. Á sama tíma og Trump og Kim voru að ræða mögulega kjarnafvopnun Norður-Kóreu var Cohen meðal annars að saka Trump um lögbrot, þar sem hann ræddi við þingmenn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildarinnar. Eftir fund hans og Kim hafði Trump lýst því yfir að hann hefði gengið frá samningaborðinu fyrr en stóð til vegna kröfu Kim um að létt yrði á viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn Norður-Kóreu áður en hann léti vopn sín af hendi. Forsetinn gagnrýnir einnig Demókrata fyrir að hafa haldið nefndarfundinn á sama tíma og hann hafi staðið í mikilvægum viðræðum við Kim. Í tísti í nótt segir Trump einnig að Cohen sé dæmdur „lygari og svindlari“ en Cohen hefur meðal annars verið dæmdur fyrir að ljúga að þingmönnum um viðræður um byggingu Trump-turns í Moskvu og hefur afplánun vegna þriggja ára dóms í næsta mánuði. Hann var einnig dæmdur fyrir brot á kosningalögum vegna þagnargreiðslu til klámstjörnu sem Cohen segir Trump hafa haldið fram hjá eiginkonu sinni með. Cohen greiddi Stephanie Clifford, eða Stormy Daniels, 130 þúsund dali skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016 svo hún myndi ekki segja sögu sína opinberlega.Sjá einnig: Varaði þingmenn við að fylgja Trump í blindniCohen heldur því fram að Trump hafi endurgreitt honum fyrir þagnargreiðsluna eftir að hann tók við embætti og sýndi hann þingmönnum afrit af ávísun frá forsetanum sem hann sagði að hann hefði fengið sem endurgreiðslu.For the Democrats to interview in open hearings a convicted liar & fraudster, at the same time as the very important Nuclear Summit with North Korea, is perhaps a new low in American politics and may have contributed to the “walk.” Never done when a president is overseas. Shame! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 4, 2019 Eftirlits- og stjórnskipunarnefndin hafði margsinnis áður reynt að halda vitnaleiðslur yfir Cohen en fresta þurfti fundunum ítrekað og meðal annars var vitnaði í „ógnanir“ sem sneru að Cohen og fjölskyldu hans. Upprunalega átti vitnaleiðslan að fara fram þann 7. febrúar en dagsetning fundar Trump og Kim var opinberuð þann 5. febrúar, samkvæmt Washington Post.Trump hefur varið miklum tíma frá því hann yfirgaf Víetnam í að kvarta undan þeim fjölmörgu rannsóknum sem að honum snúa og gagnrýna Demókrata fyrir það sem hann kallar „áreitni“. Það hefur hann bæði ítrekað gert á Twitter og meðal annars í langri ræðu hans á ráðstefnu Repúblikana um helgina þar sem forsetinn fór heldur frjálslega með sannleikann.After more than two years of Presidential Harassment, the only things that have been proven is that Democrats and other broke the law. The hostile Cohen testimony, given by a liar to reduce his prison time, proved no Collusion! His just written book manuscript showed what he..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2019...said was a total lie, but Fake Media won’t show it. I am an innocent man being persecuted by some very bad, conflicted & corrupt people in a Witch Hunt that is illegal & should never have been allowed to start - And only because I won the Election! Despite this, great success! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2019 Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir „Hann er rasisti. Hann er svikahrappur. Hann er svindlari“ Fjölmiðlar ytra hafa komið höndum yfir upphafsyfirlýsingu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Donald Trump. 27. febrúar 2019 11:00 Viðræðum Trump og Kim óvænt slitið Leiðtogafundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður Kóreu, í Víetnam sem fram fór í morgun varð mun styttri en menn höfðu gert ráð fyrir. 28. febrúar 2019 06:52 Hætta meiriháttar heræfingum til að liðka fyrir samskiptum Varnarmálaráðherrar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna sammæltust um að hætta æfingunum til að styðja við tilraunir til að ná fram algerri afkjarnavopnun Kóreuskagans. 3. mars 2019 09:39 Trump sagður hafa falsað skjöl er hann reyndi að kaupa NFL-félag Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, kom víða við á maraþonfundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sem stóð í rúma sjö tíma. 28. febrúar 2019 14:30 Trump hafi misskilið kröfur Norður-Kóreu Norður-kóresk stjórnvöld segja Bandaríkjaforseta hafa farið með rangt mál á blaðamannafundi sínum í Hanoi í Víetnam í gær. 1. mars 2019 08:00 Fjölskylda Otto Warmbier gagnrýnir Trump fyrir að verja Kim Trump hefur hrósað Kim duglega í aðdraganda og kjölfar fundar þeirra tveggja í Víetnam í vikunni. Þá sagðist Trump trúa Kim þegar hann sagðist ekki hafa vitað af raunum Warmbier. 1. mars 2019 16:30 Undirbúa slag um skattskýrslur Trump Forsvarsmenn Demókrataflokksins hafa stigið varlega til jarðar varðandi skattskýrslurnar og voru nokkur slík skref tekin í gær. 28. febrúar 2019 14:00 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir vitnisburð Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns hans til áratugar, hafa „mögulega“ skemmt fyrir fundi hans og Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu í síðustu viku. Á sama tíma og Trump og Kim voru að ræða mögulega kjarnafvopnun Norður-Kóreu var Cohen meðal annars að saka Trump um lögbrot, þar sem hann ræddi við þingmenn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildarinnar. Eftir fund hans og Kim hafði Trump lýst því yfir að hann hefði gengið frá samningaborðinu fyrr en stóð til vegna kröfu Kim um að létt yrði á viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn Norður-Kóreu áður en hann léti vopn sín af hendi. Forsetinn gagnrýnir einnig Demókrata fyrir að hafa haldið nefndarfundinn á sama tíma og hann hafi staðið í mikilvægum viðræðum við Kim. Í tísti í nótt segir Trump einnig að Cohen sé dæmdur „lygari og svindlari“ en Cohen hefur meðal annars verið dæmdur fyrir að ljúga að þingmönnum um viðræður um byggingu Trump-turns í Moskvu og hefur afplánun vegna þriggja ára dóms í næsta mánuði. Hann var einnig dæmdur fyrir brot á kosningalögum vegna þagnargreiðslu til klámstjörnu sem Cohen segir Trump hafa haldið fram hjá eiginkonu sinni með. Cohen greiddi Stephanie Clifford, eða Stormy Daniels, 130 þúsund dali skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016 svo hún myndi ekki segja sögu sína opinberlega.Sjá einnig: Varaði þingmenn við að fylgja Trump í blindniCohen heldur því fram að Trump hafi endurgreitt honum fyrir þagnargreiðsluna eftir að hann tók við embætti og sýndi hann þingmönnum afrit af ávísun frá forsetanum sem hann sagði að hann hefði fengið sem endurgreiðslu.For the Democrats to interview in open hearings a convicted liar & fraudster, at the same time as the very important Nuclear Summit with North Korea, is perhaps a new low in American politics and may have contributed to the “walk.” Never done when a president is overseas. Shame! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 4, 2019 Eftirlits- og stjórnskipunarnefndin hafði margsinnis áður reynt að halda vitnaleiðslur yfir Cohen en fresta þurfti fundunum ítrekað og meðal annars var vitnaði í „ógnanir“ sem sneru að Cohen og fjölskyldu hans. Upprunalega átti vitnaleiðslan að fara fram þann 7. febrúar en dagsetning fundar Trump og Kim var opinberuð þann 5. febrúar, samkvæmt Washington Post.Trump hefur varið miklum tíma frá því hann yfirgaf Víetnam í að kvarta undan þeim fjölmörgu rannsóknum sem að honum snúa og gagnrýna Demókrata fyrir það sem hann kallar „áreitni“. Það hefur hann bæði ítrekað gert á Twitter og meðal annars í langri ræðu hans á ráðstefnu Repúblikana um helgina þar sem forsetinn fór heldur frjálslega með sannleikann.After more than two years of Presidential Harassment, the only things that have been proven is that Democrats and other broke the law. The hostile Cohen testimony, given by a liar to reduce his prison time, proved no Collusion! His just written book manuscript showed what he..... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2019...said was a total lie, but Fake Media won’t show it. I am an innocent man being persecuted by some very bad, conflicted & corrupt people in a Witch Hunt that is illegal & should never have been allowed to start - And only because I won the Election! Despite this, great success! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2019
Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir „Hann er rasisti. Hann er svikahrappur. Hann er svindlari“ Fjölmiðlar ytra hafa komið höndum yfir upphafsyfirlýsingu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Donald Trump. 27. febrúar 2019 11:00 Viðræðum Trump og Kim óvænt slitið Leiðtogafundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður Kóreu, í Víetnam sem fram fór í morgun varð mun styttri en menn höfðu gert ráð fyrir. 28. febrúar 2019 06:52 Hætta meiriháttar heræfingum til að liðka fyrir samskiptum Varnarmálaráðherrar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna sammæltust um að hætta æfingunum til að styðja við tilraunir til að ná fram algerri afkjarnavopnun Kóreuskagans. 3. mars 2019 09:39 Trump sagður hafa falsað skjöl er hann reyndi að kaupa NFL-félag Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, kom víða við á maraþonfundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sem stóð í rúma sjö tíma. 28. febrúar 2019 14:30 Trump hafi misskilið kröfur Norður-Kóreu Norður-kóresk stjórnvöld segja Bandaríkjaforseta hafa farið með rangt mál á blaðamannafundi sínum í Hanoi í Víetnam í gær. 1. mars 2019 08:00 Fjölskylda Otto Warmbier gagnrýnir Trump fyrir að verja Kim Trump hefur hrósað Kim duglega í aðdraganda og kjölfar fundar þeirra tveggja í Víetnam í vikunni. Þá sagðist Trump trúa Kim þegar hann sagðist ekki hafa vitað af raunum Warmbier. 1. mars 2019 16:30 Undirbúa slag um skattskýrslur Trump Forsvarsmenn Demókrataflokksins hafa stigið varlega til jarðar varðandi skattskýrslurnar og voru nokkur slík skref tekin í gær. 28. febrúar 2019 14:00 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
„Hann er rasisti. Hann er svikahrappur. Hann er svindlari“ Fjölmiðlar ytra hafa komið höndum yfir upphafsyfirlýsingu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Donald Trump. 27. febrúar 2019 11:00
Viðræðum Trump og Kim óvænt slitið Leiðtogafundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður Kóreu, í Víetnam sem fram fór í morgun varð mun styttri en menn höfðu gert ráð fyrir. 28. febrúar 2019 06:52
Hætta meiriháttar heræfingum til að liðka fyrir samskiptum Varnarmálaráðherrar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna sammæltust um að hætta æfingunum til að styðja við tilraunir til að ná fram algerri afkjarnavopnun Kóreuskagans. 3. mars 2019 09:39
Trump sagður hafa falsað skjöl er hann reyndi að kaupa NFL-félag Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, kom víða við á maraþonfundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sem stóð í rúma sjö tíma. 28. febrúar 2019 14:30
Trump hafi misskilið kröfur Norður-Kóreu Norður-kóresk stjórnvöld segja Bandaríkjaforseta hafa farið með rangt mál á blaðamannafundi sínum í Hanoi í Víetnam í gær. 1. mars 2019 08:00
Fjölskylda Otto Warmbier gagnrýnir Trump fyrir að verja Kim Trump hefur hrósað Kim duglega í aðdraganda og kjölfar fundar þeirra tveggja í Víetnam í vikunni. Þá sagðist Trump trúa Kim þegar hann sagðist ekki hafa vitað af raunum Warmbier. 1. mars 2019 16:30
Undirbúa slag um skattskýrslur Trump Forsvarsmenn Demókrataflokksins hafa stigið varlega til jarðar varðandi skattskýrslurnar og voru nokkur slík skref tekin í gær. 28. febrúar 2019 14:00