Sjáðu mörkin sem komu Liverpool á toppinn og felldu Cardiff Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2019 08:00 Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, fagnar í leikslok á St. James' Park. vísir/getty Liverpool tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-3 útisigri á Newcastle United í gær. Divock Origi skoraði sigurmarkið þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Liverpool er með tveggja stiga forskot á Manchester City sem á leik til góða gegn Leicester City annað kvöld. Eftir sigur Rauða hersins í gær er ljóst að það ræðst ekki fyrr en í lokaumferðinni hvort Liverpool eða City verður Englandsmeistari. Cardiff City féll eftir 2-3 tap fyrir Crystal Palace í síðasta heimaleik Arons Einars Gunnarssonar fyrir félagið. Tveir leikmenn Tottenham fengu rautt spjald þegar liðið tapaði fyrir Bournemouth, 1-0. Spurs er í 3. sæti deildarinnar en er ekki enn öruggt með Meistaradeildarsæti. Wolves fór langt með tryggja sér 7. sætið með 1-0 sigri á Fulham og West Ham vann öruggan sigur á Southampton, 3-0. Öll 15 mörkin úr leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni má sjá hér fyrir neðan. Newcastle 2-3 Liverpool Klippa: FT Newcastle 2 - 3 Liverpool Cardiff 2-3 Crystal Palace Klippa: FT Cardiff 2 - 3 Crystal Palace Bournemouth 1-0 Tottenham Klippa: FT Bournemouth 1 - 0 Tottenham Wolves 1-0 Fulham Klippa: FT Wolves 1 - 0 Fulham West Ham 3-0 Southampton Klippa: FT West Ham 3 - 0 Southampton Enski boltinn Tengdar fréttir Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4. maí 2019 18:30 Úlfarnir nánast öruggir með 7. sætið Leander Dendocker tryggði Wolves sigur á Fulham á Molineux í dag. 4. maí 2019 16:09 Tvö rauð og Meistaradeildarsætið enn í hættu Bournemouth vann nauman eins marks sigur á níu mönnum Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 4. maí 2019 13:30 Origi hetja Liverpool á St. James' Park Liverpool tyllti sér á toppinn með sigri á Newcastle United og færði pressuna yfir á Manchester City. 4. maí 2019 20:30 Klopp: Þetta eru örlög Liverpool komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Newcastle United í kvöld. Stjórinn var sáttur. 4. maí 2019 21:23 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Liverpool tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-3 útisigri á Newcastle United í gær. Divock Origi skoraði sigurmarkið þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Liverpool er með tveggja stiga forskot á Manchester City sem á leik til góða gegn Leicester City annað kvöld. Eftir sigur Rauða hersins í gær er ljóst að það ræðst ekki fyrr en í lokaumferðinni hvort Liverpool eða City verður Englandsmeistari. Cardiff City féll eftir 2-3 tap fyrir Crystal Palace í síðasta heimaleik Arons Einars Gunnarssonar fyrir félagið. Tveir leikmenn Tottenham fengu rautt spjald þegar liðið tapaði fyrir Bournemouth, 1-0. Spurs er í 3. sæti deildarinnar en er ekki enn öruggt með Meistaradeildarsæti. Wolves fór langt með tryggja sér 7. sætið með 1-0 sigri á Fulham og West Ham vann öruggan sigur á Southampton, 3-0. Öll 15 mörkin úr leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni má sjá hér fyrir neðan. Newcastle 2-3 Liverpool Klippa: FT Newcastle 2 - 3 Liverpool Cardiff 2-3 Crystal Palace Klippa: FT Cardiff 2 - 3 Crystal Palace Bournemouth 1-0 Tottenham Klippa: FT Bournemouth 1 - 0 Tottenham Wolves 1-0 Fulham Klippa: FT Wolves 1 - 0 Fulham West Ham 3-0 Southampton Klippa: FT West Ham 3 - 0 Southampton
Enski boltinn Tengdar fréttir Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4. maí 2019 18:30 Úlfarnir nánast öruggir með 7. sætið Leander Dendocker tryggði Wolves sigur á Fulham á Molineux í dag. 4. maí 2019 16:09 Tvö rauð og Meistaradeildarsætið enn í hættu Bournemouth vann nauman eins marks sigur á níu mönnum Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 4. maí 2019 13:30 Origi hetja Liverpool á St. James' Park Liverpool tyllti sér á toppinn með sigri á Newcastle United og færði pressuna yfir á Manchester City. 4. maí 2019 20:30 Klopp: Þetta eru örlög Liverpool komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Newcastle United í kvöld. Stjórinn var sáttur. 4. maí 2019 21:23 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Cardiff fallið Aron Einar Gunnarsson og félagar töpuðu í síðasta heimaleik hans fyrir Cardiff City. 4. maí 2019 18:30
Úlfarnir nánast öruggir með 7. sætið Leander Dendocker tryggði Wolves sigur á Fulham á Molineux í dag. 4. maí 2019 16:09
Tvö rauð og Meistaradeildarsætið enn í hættu Bournemouth vann nauman eins marks sigur á níu mönnum Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 4. maí 2019 13:30
Origi hetja Liverpool á St. James' Park Liverpool tyllti sér á toppinn með sigri á Newcastle United og færði pressuna yfir á Manchester City. 4. maí 2019 20:30
Klopp: Þetta eru örlög Liverpool komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Newcastle United í kvöld. Stjórinn var sáttur. 4. maí 2019 21:23