Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. nóvember 2019 08:30 Guardiola mjög ósáttur í gær. vísir/getty Það var ekki létt yfir Pep Guardiola, stjóra Manchester City, á blaðamannafundi eftir stórleikinn gegn Liverpool í gær. City tapaði leiknum 3-1 og var 2-0 undir þegar þrettán mínútur voru búnar en í fyrsta marki Liverpool þurfti að kalla til VAR. City vildi víti en Liverpool brunaði upp í sókn og skoraði. Eftir skoðun í VARsjánni ákvað dómarateymið að dæma mark og eftir leikinn sást Guardiola þakka dómarateymi leiksins fyrir á mjög kaldhæðnislegan hátt. „Þetta var kaldhæðni. Ég sagði bara þakka þér svo mikið. Ég sagði það sama eftir leikinn gegn Tottenham. Oftast fer ég til dómarans og kollega minna og segi gangi þér vel,“ sagði vel pirraður Guardiola í leikslok.“Why one day it is handball, and another it’s not a handball. Don’t ask me, ask them [referees]. Knock on the door, phone call, don’t ask me!” Pep Guardiola on the officials decisions in #LIVMCI. [via @AP_Sports] pic.twitter.com/rhq9Vyusdc — Man City Xtra (@City_Xtra) November 10, 2019 „Mike Riley og hans lið, þú verður að spyrja því. Tölum um leikinn og spyrjið þá. Ég er hér til þess að tala um leikinn. Ég er alltaf spurður afhverju einn daginn þetta er hendi en ekki nsæta dag. Ekki spyrja mig. Spurðu þá.“ Guardiola sagði einnig eftir leikinn að hann hafi aldrei verið jafn stoltur af sínu liði. Liðið hafi sýnt það á Anfield í gær afhverju þeir væru Englandsmeistararar. City er nú níu skigum á eftir Liverpool á toppi deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Skoruðum stórkostleg mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu sinna manna í dag. 10. nóvember 2019 20:24 Mourinho telur útilokað að nokkuð lið geti náð Liverpool Jose Mourinho er virkilega hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir nánast ekkert geta komið í veg fyrir að þeir hampi Englandsmeistaratitlinum eftir óralanga bið. 10. nóvember 2019 23:30 Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs. 10. nóvember 2019 19:19 Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti John Cena hættur að glíma Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Það var ekki létt yfir Pep Guardiola, stjóra Manchester City, á blaðamannafundi eftir stórleikinn gegn Liverpool í gær. City tapaði leiknum 3-1 og var 2-0 undir þegar þrettán mínútur voru búnar en í fyrsta marki Liverpool þurfti að kalla til VAR. City vildi víti en Liverpool brunaði upp í sókn og skoraði. Eftir skoðun í VARsjánni ákvað dómarateymið að dæma mark og eftir leikinn sást Guardiola þakka dómarateymi leiksins fyrir á mjög kaldhæðnislegan hátt. „Þetta var kaldhæðni. Ég sagði bara þakka þér svo mikið. Ég sagði það sama eftir leikinn gegn Tottenham. Oftast fer ég til dómarans og kollega minna og segi gangi þér vel,“ sagði vel pirraður Guardiola í leikslok.“Why one day it is handball, and another it’s not a handball. Don’t ask me, ask them [referees]. Knock on the door, phone call, don’t ask me!” Pep Guardiola on the officials decisions in #LIVMCI. [via @AP_Sports] pic.twitter.com/rhq9Vyusdc — Man City Xtra (@City_Xtra) November 10, 2019 „Mike Riley og hans lið, þú verður að spyrja því. Tölum um leikinn og spyrjið þá. Ég er hér til þess að tala um leikinn. Ég er alltaf spurður afhverju einn daginn þetta er hendi en ekki nsæta dag. Ekki spyrja mig. Spurðu þá.“ Guardiola sagði einnig eftir leikinn að hann hafi aldrei verið jafn stoltur af sínu liði. Liðið hafi sýnt það á Anfield í gær afhverju þeir væru Englandsmeistararar. City er nú níu skigum á eftir Liverpool á toppi deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Skoruðum stórkostleg mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu sinna manna í dag. 10. nóvember 2019 20:24 Mourinho telur útilokað að nokkuð lið geti náð Liverpool Jose Mourinho er virkilega hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir nánast ekkert geta komið í veg fyrir að þeir hampi Englandsmeistaratitlinum eftir óralanga bið. 10. nóvember 2019 23:30 Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs. 10. nóvember 2019 19:19 Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti John Cena hættur að glíma Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Klopp: Skoruðum stórkostleg mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu sinna manna í dag. 10. nóvember 2019 20:24
Mourinho telur útilokað að nokkuð lið geti náð Liverpool Jose Mourinho er virkilega hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir nánast ekkert geta komið í veg fyrir að þeir hampi Englandsmeistaratitlinum eftir óralanga bið. 10. nóvember 2019 23:30
Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs. 10. nóvember 2019 19:19
Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00