Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. nóvember 2019 08:30 Guardiola mjög ósáttur í gær. vísir/getty Það var ekki létt yfir Pep Guardiola, stjóra Manchester City, á blaðamannafundi eftir stórleikinn gegn Liverpool í gær. City tapaði leiknum 3-1 og var 2-0 undir þegar þrettán mínútur voru búnar en í fyrsta marki Liverpool þurfti að kalla til VAR. City vildi víti en Liverpool brunaði upp í sókn og skoraði. Eftir skoðun í VARsjánni ákvað dómarateymið að dæma mark og eftir leikinn sást Guardiola þakka dómarateymi leiksins fyrir á mjög kaldhæðnislegan hátt. „Þetta var kaldhæðni. Ég sagði bara þakka þér svo mikið. Ég sagði það sama eftir leikinn gegn Tottenham. Oftast fer ég til dómarans og kollega minna og segi gangi þér vel,“ sagði vel pirraður Guardiola í leikslok.“Why one day it is handball, and another it’s not a handball. Don’t ask me, ask them [referees]. Knock on the door, phone call, don’t ask me!” Pep Guardiola on the officials decisions in #LIVMCI. [via @AP_Sports] pic.twitter.com/rhq9Vyusdc — Man City Xtra (@City_Xtra) November 10, 2019 „Mike Riley og hans lið, þú verður að spyrja því. Tölum um leikinn og spyrjið þá. Ég er hér til þess að tala um leikinn. Ég er alltaf spurður afhverju einn daginn þetta er hendi en ekki nsæta dag. Ekki spyrja mig. Spurðu þá.“ Guardiola sagði einnig eftir leikinn að hann hafi aldrei verið jafn stoltur af sínu liði. Liðið hafi sýnt það á Anfield í gær afhverju þeir væru Englandsmeistararar. City er nú níu skigum á eftir Liverpool á toppi deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Skoruðum stórkostleg mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu sinna manna í dag. 10. nóvember 2019 20:24 Mourinho telur útilokað að nokkuð lið geti náð Liverpool Jose Mourinho er virkilega hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir nánast ekkert geta komið í veg fyrir að þeir hampi Englandsmeistaratitlinum eftir óralanga bið. 10. nóvember 2019 23:30 Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs. 10. nóvember 2019 19:19 Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Það var ekki létt yfir Pep Guardiola, stjóra Manchester City, á blaðamannafundi eftir stórleikinn gegn Liverpool í gær. City tapaði leiknum 3-1 og var 2-0 undir þegar þrettán mínútur voru búnar en í fyrsta marki Liverpool þurfti að kalla til VAR. City vildi víti en Liverpool brunaði upp í sókn og skoraði. Eftir skoðun í VARsjánni ákvað dómarateymið að dæma mark og eftir leikinn sást Guardiola þakka dómarateymi leiksins fyrir á mjög kaldhæðnislegan hátt. „Þetta var kaldhæðni. Ég sagði bara þakka þér svo mikið. Ég sagði það sama eftir leikinn gegn Tottenham. Oftast fer ég til dómarans og kollega minna og segi gangi þér vel,“ sagði vel pirraður Guardiola í leikslok.“Why one day it is handball, and another it’s not a handball. Don’t ask me, ask them [referees]. Knock on the door, phone call, don’t ask me!” Pep Guardiola on the officials decisions in #LIVMCI. [via @AP_Sports] pic.twitter.com/rhq9Vyusdc — Man City Xtra (@City_Xtra) November 10, 2019 „Mike Riley og hans lið, þú verður að spyrja því. Tölum um leikinn og spyrjið þá. Ég er hér til þess að tala um leikinn. Ég er alltaf spurður afhverju einn daginn þetta er hendi en ekki nsæta dag. Ekki spyrja mig. Spurðu þá.“ Guardiola sagði einnig eftir leikinn að hann hafi aldrei verið jafn stoltur af sínu liði. Liðið hafi sýnt það á Anfield í gær afhverju þeir væru Englandsmeistararar. City er nú níu skigum á eftir Liverpool á toppi deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Skoruðum stórkostleg mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu sinna manna í dag. 10. nóvember 2019 20:24 Mourinho telur útilokað að nokkuð lið geti náð Liverpool Jose Mourinho er virkilega hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir nánast ekkert geta komið í veg fyrir að þeir hampi Englandsmeistaratitlinum eftir óralanga bið. 10. nóvember 2019 23:30 Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs. 10. nóvember 2019 19:19 Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Klopp: Skoruðum stórkostleg mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu sinna manna í dag. 10. nóvember 2019 20:24
Mourinho telur útilokað að nokkuð lið geti náð Liverpool Jose Mourinho er virkilega hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir nánast ekkert geta komið í veg fyrir að þeir hampi Englandsmeistaratitlinum eftir óralanga bið. 10. nóvember 2019 23:30
Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs. 10. nóvember 2019 19:19
Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00