Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. nóvember 2019 19:19 Guardiola gékk berserksgang á hliðarlínunni í dag. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Man City, fór á kostum í viðtölum eftir að hafa séð lið sitt kjöldregið af meistaraefnum Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Guardiola kveðst aldrei hafa verið stoltari af sínu liði en í dag. „Í dag sýndum við afhverju við erum meistarar. Ég er svo stoltur af liðinu mínu. Ég hef aldrei verið stoltari. Við getum verið stoltir af því hvernig við spiluðum gegn sterkasta liði Evrópu,“ sagði Guardiola. Spánverjinn lét dómaratríóið heyra það í leikslok en þegar hann mætti í viðtöl sagðist hann ekkert hafa spáð í dómgæslunni. „Spyrjið dómarann, ekki spyrja mig. Spyrjið Mike Riley og mennina sem eru í VAR. Ég vil bara tala um frammistöðuna því hún var svo góð. Þetta var ein besta frammistaða okkar síðan ég tók við.“ „Það var engin kaldhæðni. Ég óskaði þeim bara til hamingju,“ sagði Guardiola um samskipti sín við dómaratríóið í leikslok. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool fór illa með Englandsmeistarana í toppslagnum Liverpool steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sannfærandi sigri á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. 10. nóvember 2019 18:30 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Man City, fór á kostum í viðtölum eftir að hafa séð lið sitt kjöldregið af meistaraefnum Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Guardiola kveðst aldrei hafa verið stoltari af sínu liði en í dag. „Í dag sýndum við afhverju við erum meistarar. Ég er svo stoltur af liðinu mínu. Ég hef aldrei verið stoltari. Við getum verið stoltir af því hvernig við spiluðum gegn sterkasta liði Evrópu,“ sagði Guardiola. Spánverjinn lét dómaratríóið heyra það í leikslok en þegar hann mætti í viðtöl sagðist hann ekkert hafa spáð í dómgæslunni. „Spyrjið dómarann, ekki spyrja mig. Spyrjið Mike Riley og mennina sem eru í VAR. Ég vil bara tala um frammistöðuna því hún var svo góð. Þetta var ein besta frammistaða okkar síðan ég tók við.“ „Það var engin kaldhæðni. Ég óskaði þeim bara til hamingju,“ sagði Guardiola um samskipti sín við dómaratríóið í leikslok.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool fór illa með Englandsmeistarana í toppslagnum Liverpool steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sannfærandi sigri á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. 10. nóvember 2019 18:30 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Liverpool fór illa með Englandsmeistarana í toppslagnum Liverpool steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sannfærandi sigri á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. 10. nóvember 2019 18:30