Guardiola veit ekki hvort Ederson geti spilað með Man. City á móti Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 09:30 Ederson er að glíma við meiðsli. Getty/Visionhaus Englandsmeistarar Manchester City verða hugsanlega án aðalmarkvarðar síns þegar heimsækja Liverpool á Anfield um helgina í uppgjöri tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Ederson byrjaði leik Manchester City og Atalanta í Meistaradeildinni í gærkvöldi en varð að fara útaf í hálfleik. „Hann er glíma við meiðsli í vöðva. Það var áhætta að láta hann spila áfram þannig að við tókum hann af velli í hálfleik,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, eftir leikinn.Man City goalkeeper Ederson is an injury doubt to face title rivals Liverpool on Sunday.https://t.co/AZJvduXgjCpic.twitter.com/wl6EMFYaZL — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Pep Guardiola var spurður út í það hvort Ederson gæti spilað leikinn á móti Liverpool. „Ég veit það ekki,“ svaraði spænski stjórinn. „Claudio Bravo er ótrúlegur og mjög reyndur fagmaður. Ef Ederson er klár þá spilar hann. Ef svo er ekki þá spilar Claudio. Við treystum honum. Af hverju ætti ég að efast um leikmennina mína?,“ sagði Pep Guardiola. Claudio Bravo kom inn á fyrir Ederson í hálfleik en Bravo fékk svo að líta rauða spjaldið í seinni hálfleiknum. Það var því bakvörðurinn Kyle Walker sem kláraði leikinn í marki Manchester City og hann hélt markinu hreinu.Ederson: Subbed at half-time Bravo: Sent off Manchester City’s goalkeeper: right-back Kyle Walker pic.twitter.com/fyLtD5leuc — B/R Football (@brfootball) November 6, 2019 Ederson er búinn að vera í byrjunarliði Manchester City í öllum deildarleikjum og öllum Evrópuleikjum á þessu tímabili. Liðið hefur orðið Englandsmeistari bæði tímabilið eftir að brasilíski markvörðurinn kom til liðsins og Ederson hefur þegar unnið fimm titla með félaginu. Manchester City getur minnkað forystu Liverpool í þrjú stig með sigri á Anfield á sunnudaginn kemur.Clean sheets in the Champions League this season: Bravo: 0 Adrián: 0 Alisson: 0 Hugo Lloris: 0 Kyle Walker: 1 pic.twitter.com/OxOYkB52ez — Troll Football (@TrollFootball) November 6, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Englandsmeistarar Manchester City verða hugsanlega án aðalmarkvarðar síns þegar heimsækja Liverpool á Anfield um helgina í uppgjöri tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Ederson byrjaði leik Manchester City og Atalanta í Meistaradeildinni í gærkvöldi en varð að fara útaf í hálfleik. „Hann er glíma við meiðsli í vöðva. Það var áhætta að láta hann spila áfram þannig að við tókum hann af velli í hálfleik,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, eftir leikinn.Man City goalkeeper Ederson is an injury doubt to face title rivals Liverpool on Sunday.https://t.co/AZJvduXgjCpic.twitter.com/wl6EMFYaZL — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Pep Guardiola var spurður út í það hvort Ederson gæti spilað leikinn á móti Liverpool. „Ég veit það ekki,“ svaraði spænski stjórinn. „Claudio Bravo er ótrúlegur og mjög reyndur fagmaður. Ef Ederson er klár þá spilar hann. Ef svo er ekki þá spilar Claudio. Við treystum honum. Af hverju ætti ég að efast um leikmennina mína?,“ sagði Pep Guardiola. Claudio Bravo kom inn á fyrir Ederson í hálfleik en Bravo fékk svo að líta rauða spjaldið í seinni hálfleiknum. Það var því bakvörðurinn Kyle Walker sem kláraði leikinn í marki Manchester City og hann hélt markinu hreinu.Ederson: Subbed at half-time Bravo: Sent off Manchester City’s goalkeeper: right-back Kyle Walker pic.twitter.com/fyLtD5leuc — B/R Football (@brfootball) November 6, 2019 Ederson er búinn að vera í byrjunarliði Manchester City í öllum deildarleikjum og öllum Evrópuleikjum á þessu tímabili. Liðið hefur orðið Englandsmeistari bæði tímabilið eftir að brasilíski markvörðurinn kom til liðsins og Ederson hefur þegar unnið fimm titla með félaginu. Manchester City getur minnkað forystu Liverpool í þrjú stig með sigri á Anfield á sunnudaginn kemur.Clean sheets in the Champions League this season: Bravo: 0 Adrián: 0 Alisson: 0 Hugo Lloris: 0 Kyle Walker: 1 pic.twitter.com/OxOYkB52ez — Troll Football (@TrollFootball) November 6, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira