Guardiola veit ekki hvort Ederson geti spilað með Man. City á móti Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 09:30 Ederson er að glíma við meiðsli. Getty/Visionhaus Englandsmeistarar Manchester City verða hugsanlega án aðalmarkvarðar síns þegar heimsækja Liverpool á Anfield um helgina í uppgjöri tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Ederson byrjaði leik Manchester City og Atalanta í Meistaradeildinni í gærkvöldi en varð að fara útaf í hálfleik. „Hann er glíma við meiðsli í vöðva. Það var áhætta að láta hann spila áfram þannig að við tókum hann af velli í hálfleik,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, eftir leikinn.Man City goalkeeper Ederson is an injury doubt to face title rivals Liverpool on Sunday.https://t.co/AZJvduXgjCpic.twitter.com/wl6EMFYaZL — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Pep Guardiola var spurður út í það hvort Ederson gæti spilað leikinn á móti Liverpool. „Ég veit það ekki,“ svaraði spænski stjórinn. „Claudio Bravo er ótrúlegur og mjög reyndur fagmaður. Ef Ederson er klár þá spilar hann. Ef svo er ekki þá spilar Claudio. Við treystum honum. Af hverju ætti ég að efast um leikmennina mína?,“ sagði Pep Guardiola. Claudio Bravo kom inn á fyrir Ederson í hálfleik en Bravo fékk svo að líta rauða spjaldið í seinni hálfleiknum. Það var því bakvörðurinn Kyle Walker sem kláraði leikinn í marki Manchester City og hann hélt markinu hreinu.Ederson: Subbed at half-time Bravo: Sent off Manchester City’s goalkeeper: right-back Kyle Walker pic.twitter.com/fyLtD5leuc — B/R Football (@brfootball) November 6, 2019 Ederson er búinn að vera í byrjunarliði Manchester City í öllum deildarleikjum og öllum Evrópuleikjum á þessu tímabili. Liðið hefur orðið Englandsmeistari bæði tímabilið eftir að brasilíski markvörðurinn kom til liðsins og Ederson hefur þegar unnið fimm titla með félaginu. Manchester City getur minnkað forystu Liverpool í þrjú stig með sigri á Anfield á sunnudaginn kemur.Clean sheets in the Champions League this season: Bravo: 0 Adrián: 0 Alisson: 0 Hugo Lloris: 0 Kyle Walker: 1 pic.twitter.com/OxOYkB52ez — Troll Football (@TrollFootball) November 6, 2019 Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Sjá meira
Englandsmeistarar Manchester City verða hugsanlega án aðalmarkvarðar síns þegar heimsækja Liverpool á Anfield um helgina í uppgjöri tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar. Ederson byrjaði leik Manchester City og Atalanta í Meistaradeildinni í gærkvöldi en varð að fara útaf í hálfleik. „Hann er glíma við meiðsli í vöðva. Það var áhætta að láta hann spila áfram þannig að við tókum hann af velli í hálfleik,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, eftir leikinn.Man City goalkeeper Ederson is an injury doubt to face title rivals Liverpool on Sunday.https://t.co/AZJvduXgjCpic.twitter.com/wl6EMFYaZL — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Pep Guardiola var spurður út í það hvort Ederson gæti spilað leikinn á móti Liverpool. „Ég veit það ekki,“ svaraði spænski stjórinn. „Claudio Bravo er ótrúlegur og mjög reyndur fagmaður. Ef Ederson er klár þá spilar hann. Ef svo er ekki þá spilar Claudio. Við treystum honum. Af hverju ætti ég að efast um leikmennina mína?,“ sagði Pep Guardiola. Claudio Bravo kom inn á fyrir Ederson í hálfleik en Bravo fékk svo að líta rauða spjaldið í seinni hálfleiknum. Það var því bakvörðurinn Kyle Walker sem kláraði leikinn í marki Manchester City og hann hélt markinu hreinu.Ederson: Subbed at half-time Bravo: Sent off Manchester City’s goalkeeper: right-back Kyle Walker pic.twitter.com/fyLtD5leuc — B/R Football (@brfootball) November 6, 2019 Ederson er búinn að vera í byrjunarliði Manchester City í öllum deildarleikjum og öllum Evrópuleikjum á þessu tímabili. Liðið hefur orðið Englandsmeistari bæði tímabilið eftir að brasilíski markvörðurinn kom til liðsins og Ederson hefur þegar unnið fimm titla með félaginu. Manchester City getur minnkað forystu Liverpool í þrjú stig með sigri á Anfield á sunnudaginn kemur.Clean sheets in the Champions League this season: Bravo: 0 Adrián: 0 Alisson: 0 Hugo Lloris: 0 Kyle Walker: 1 pic.twitter.com/OxOYkB52ez — Troll Football (@TrollFootball) November 6, 2019
Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Sjá meira