Wan-Bissaka kominn til United: Fimmti dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2019 21:17 Wan-Bissaka í landsleik með U21 árs landsliði Englands á dögunum. vísir/getty Manchester United hefur fest kaup á hægri bakverðinum, Aaron Wan-Bissaka, en hann kemur til liðsins frá Crystal Palace. Skiptin hafa legið í loftinu í einhvern tíma en Englendingurinn átti bara eftir að standast læknisskoðun hjá félaginu. Nú er allt klárt. Englendingurinn skrifar undir fimm ára samning við United en hann er 21 árs gamall. Hann fær um 80 þúsund pund í vikulaun.Manchester United have signed defender Aaron Wan-Bissaka from Crystal Palace in a £50m deal https://t.co/YazzbCxMqw#MUFCpic.twitter.com/VrPGPVy9u7 — BBC Sport (@BBCSport) June 28, 2019 Talið er að United borgi í fyrstu greiðslu um 45 milljónir punda fyrir Wan-Bissaka, sem gerir hann að fimmta dýrasta leikmanni félagsins. Paul Pogba, Romelu Lukaku, Angel di Maria og Fred eru þeir leikmenn sem hafa kostað meira en bakvörðurinn ungi. Hann er annar leikmaðurinn sem félagið kaupir í sumar en Daniel James gekk í raðir United frá Swansea í sumar. Hann kostaði 15 milljónir punda. Wan-Bissaka hefur leikið með Crystal Palace síðan hann var ellefu ára gamall og á síðustu leiktíð var hann með um tíu þúsund pund í vikulaun. Hann var launalægsti leikmaður Palace. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 28. júní 2019 09:00 Wan-Bissaka á leið í læknisskoðun hjá United í vikunni Ole Gunnar Solskjær er að kaupa sinn fyrsta leikmann til Manchester United. 24. júní 2019 10:30 Man Utd búið að ná samkomulagi um kaup á Aaron Wan-Bissaka Manchester United og Crystal Palace hafa komið sér saman um kaup United á hægri bakverðinum Aaron Wan-Bissaka. 26. júní 2019 11:15 Jóhann Berg einn af fáum sem náðu að sóla nýja bakvörð Man.United Aaron Wan-Bissaka verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en sólarhringur er liðinn en enskir miðlar sögðu frá því í dag að United hafi náð samkomulagi við Crystal Palace um kaup á þessum efnilega bakverði. 26. júní 2019 14:00 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira
Manchester United hefur fest kaup á hægri bakverðinum, Aaron Wan-Bissaka, en hann kemur til liðsins frá Crystal Palace. Skiptin hafa legið í loftinu í einhvern tíma en Englendingurinn átti bara eftir að standast læknisskoðun hjá félaginu. Nú er allt klárt. Englendingurinn skrifar undir fimm ára samning við United en hann er 21 árs gamall. Hann fær um 80 þúsund pund í vikulaun.Manchester United have signed defender Aaron Wan-Bissaka from Crystal Palace in a £50m deal https://t.co/YazzbCxMqw#MUFCpic.twitter.com/VrPGPVy9u7 — BBC Sport (@BBCSport) June 28, 2019 Talið er að United borgi í fyrstu greiðslu um 45 milljónir punda fyrir Wan-Bissaka, sem gerir hann að fimmta dýrasta leikmanni félagsins. Paul Pogba, Romelu Lukaku, Angel di Maria og Fred eru þeir leikmenn sem hafa kostað meira en bakvörðurinn ungi. Hann er annar leikmaðurinn sem félagið kaupir í sumar en Daniel James gekk í raðir United frá Swansea í sumar. Hann kostaði 15 milljónir punda. Wan-Bissaka hefur leikið með Crystal Palace síðan hann var ellefu ára gamall og á síðustu leiktíð var hann með um tíu þúsund pund í vikulaun. Hann var launalægsti leikmaður Palace.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 28. júní 2019 09:00 Wan-Bissaka á leið í læknisskoðun hjá United í vikunni Ole Gunnar Solskjær er að kaupa sinn fyrsta leikmann til Manchester United. 24. júní 2019 10:30 Man Utd búið að ná samkomulagi um kaup á Aaron Wan-Bissaka Manchester United og Crystal Palace hafa komið sér saman um kaup United á hægri bakverðinum Aaron Wan-Bissaka. 26. júní 2019 11:15 Jóhann Berg einn af fáum sem náðu að sóla nýja bakvörð Man.United Aaron Wan-Bissaka verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en sólarhringur er liðinn en enskir miðlar sögðu frá því í dag að United hafi náð samkomulagi við Crystal Palace um kaup á þessum efnilega bakverði. 26. júní 2019 14:00 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira
Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 28. júní 2019 09:00
Wan-Bissaka á leið í læknisskoðun hjá United í vikunni Ole Gunnar Solskjær er að kaupa sinn fyrsta leikmann til Manchester United. 24. júní 2019 10:30
Man Utd búið að ná samkomulagi um kaup á Aaron Wan-Bissaka Manchester United og Crystal Palace hafa komið sér saman um kaup United á hægri bakverðinum Aaron Wan-Bissaka. 26. júní 2019 11:15
Jóhann Berg einn af fáum sem náðu að sóla nýja bakvörð Man.United Aaron Wan-Bissaka verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en sólarhringur er liðinn en enskir miðlar sögðu frá því í dag að United hafi náð samkomulagi við Crystal Palace um kaup á þessum efnilega bakverði. 26. júní 2019 14:00