Wan-Bissaka kominn til United: Fimmti dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2019 21:17 Wan-Bissaka í landsleik með U21 árs landsliði Englands á dögunum. vísir/getty Manchester United hefur fest kaup á hægri bakverðinum, Aaron Wan-Bissaka, en hann kemur til liðsins frá Crystal Palace. Skiptin hafa legið í loftinu í einhvern tíma en Englendingurinn átti bara eftir að standast læknisskoðun hjá félaginu. Nú er allt klárt. Englendingurinn skrifar undir fimm ára samning við United en hann er 21 árs gamall. Hann fær um 80 þúsund pund í vikulaun.Manchester United have signed defender Aaron Wan-Bissaka from Crystal Palace in a £50m deal https://t.co/YazzbCxMqw#MUFCpic.twitter.com/VrPGPVy9u7 — BBC Sport (@BBCSport) June 28, 2019 Talið er að United borgi í fyrstu greiðslu um 45 milljónir punda fyrir Wan-Bissaka, sem gerir hann að fimmta dýrasta leikmanni félagsins. Paul Pogba, Romelu Lukaku, Angel di Maria og Fred eru þeir leikmenn sem hafa kostað meira en bakvörðurinn ungi. Hann er annar leikmaðurinn sem félagið kaupir í sumar en Daniel James gekk í raðir United frá Swansea í sumar. Hann kostaði 15 milljónir punda. Wan-Bissaka hefur leikið með Crystal Palace síðan hann var ellefu ára gamall og á síðustu leiktíð var hann með um tíu þúsund pund í vikulaun. Hann var launalægsti leikmaður Palace. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 28. júní 2019 09:00 Wan-Bissaka á leið í læknisskoðun hjá United í vikunni Ole Gunnar Solskjær er að kaupa sinn fyrsta leikmann til Manchester United. 24. júní 2019 10:30 Man Utd búið að ná samkomulagi um kaup á Aaron Wan-Bissaka Manchester United og Crystal Palace hafa komið sér saman um kaup United á hægri bakverðinum Aaron Wan-Bissaka. 26. júní 2019 11:15 Jóhann Berg einn af fáum sem náðu að sóla nýja bakvörð Man.United Aaron Wan-Bissaka verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en sólarhringur er liðinn en enskir miðlar sögðu frá því í dag að United hafi náð samkomulagi við Crystal Palace um kaup á þessum efnilega bakverði. 26. júní 2019 14:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Manchester United hefur fest kaup á hægri bakverðinum, Aaron Wan-Bissaka, en hann kemur til liðsins frá Crystal Palace. Skiptin hafa legið í loftinu í einhvern tíma en Englendingurinn átti bara eftir að standast læknisskoðun hjá félaginu. Nú er allt klárt. Englendingurinn skrifar undir fimm ára samning við United en hann er 21 árs gamall. Hann fær um 80 þúsund pund í vikulaun.Manchester United have signed defender Aaron Wan-Bissaka from Crystal Palace in a £50m deal https://t.co/YazzbCxMqw#MUFCpic.twitter.com/VrPGPVy9u7 — BBC Sport (@BBCSport) June 28, 2019 Talið er að United borgi í fyrstu greiðslu um 45 milljónir punda fyrir Wan-Bissaka, sem gerir hann að fimmta dýrasta leikmanni félagsins. Paul Pogba, Romelu Lukaku, Angel di Maria og Fred eru þeir leikmenn sem hafa kostað meira en bakvörðurinn ungi. Hann er annar leikmaðurinn sem félagið kaupir í sumar en Daniel James gekk í raðir United frá Swansea í sumar. Hann kostaði 15 milljónir punda. Wan-Bissaka hefur leikið með Crystal Palace síðan hann var ellefu ára gamall og á síðustu leiktíð var hann með um tíu þúsund pund í vikulaun. Hann var launalægsti leikmaður Palace.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 28. júní 2019 09:00 Wan-Bissaka á leið í læknisskoðun hjá United í vikunni Ole Gunnar Solskjær er að kaupa sinn fyrsta leikmann til Manchester United. 24. júní 2019 10:30 Man Utd búið að ná samkomulagi um kaup á Aaron Wan-Bissaka Manchester United og Crystal Palace hafa komið sér saman um kaup United á hægri bakverðinum Aaron Wan-Bissaka. 26. júní 2019 11:15 Jóhann Berg einn af fáum sem náðu að sóla nýja bakvörð Man.United Aaron Wan-Bissaka verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en sólarhringur er liðinn en enskir miðlar sögðu frá því í dag að United hafi náð samkomulagi við Crystal Palace um kaup á þessum efnilega bakverði. 26. júní 2019 14:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 28. júní 2019 09:00
Wan-Bissaka á leið í læknisskoðun hjá United í vikunni Ole Gunnar Solskjær er að kaupa sinn fyrsta leikmann til Manchester United. 24. júní 2019 10:30
Man Utd búið að ná samkomulagi um kaup á Aaron Wan-Bissaka Manchester United og Crystal Palace hafa komið sér saman um kaup United á hægri bakverðinum Aaron Wan-Bissaka. 26. júní 2019 11:15
Jóhann Berg einn af fáum sem náðu að sóla nýja bakvörð Man.United Aaron Wan-Bissaka verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en sólarhringur er liðinn en enskir miðlar sögðu frá því í dag að United hafi náð samkomulagi við Crystal Palace um kaup á þessum efnilega bakverði. 26. júní 2019 14:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti