Wan-Bissaka kominn til United: Fimmti dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2019 21:17 Wan-Bissaka í landsleik með U21 árs landsliði Englands á dögunum. vísir/getty Manchester United hefur fest kaup á hægri bakverðinum, Aaron Wan-Bissaka, en hann kemur til liðsins frá Crystal Palace. Skiptin hafa legið í loftinu í einhvern tíma en Englendingurinn átti bara eftir að standast læknisskoðun hjá félaginu. Nú er allt klárt. Englendingurinn skrifar undir fimm ára samning við United en hann er 21 árs gamall. Hann fær um 80 þúsund pund í vikulaun.Manchester United have signed defender Aaron Wan-Bissaka from Crystal Palace in a £50m deal https://t.co/YazzbCxMqw#MUFCpic.twitter.com/VrPGPVy9u7 — BBC Sport (@BBCSport) June 28, 2019 Talið er að United borgi í fyrstu greiðslu um 45 milljónir punda fyrir Wan-Bissaka, sem gerir hann að fimmta dýrasta leikmanni félagsins. Paul Pogba, Romelu Lukaku, Angel di Maria og Fred eru þeir leikmenn sem hafa kostað meira en bakvörðurinn ungi. Hann er annar leikmaðurinn sem félagið kaupir í sumar en Daniel James gekk í raðir United frá Swansea í sumar. Hann kostaði 15 milljónir punda. Wan-Bissaka hefur leikið með Crystal Palace síðan hann var ellefu ára gamall og á síðustu leiktíð var hann með um tíu þúsund pund í vikulaun. Hann var launalægsti leikmaður Palace. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 28. júní 2019 09:00 Wan-Bissaka á leið í læknisskoðun hjá United í vikunni Ole Gunnar Solskjær er að kaupa sinn fyrsta leikmann til Manchester United. 24. júní 2019 10:30 Man Utd búið að ná samkomulagi um kaup á Aaron Wan-Bissaka Manchester United og Crystal Palace hafa komið sér saman um kaup United á hægri bakverðinum Aaron Wan-Bissaka. 26. júní 2019 11:15 Jóhann Berg einn af fáum sem náðu að sóla nýja bakvörð Man.United Aaron Wan-Bissaka verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en sólarhringur er liðinn en enskir miðlar sögðu frá því í dag að United hafi náð samkomulagi við Crystal Palace um kaup á þessum efnilega bakverði. 26. júní 2019 14:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Manchester United hefur fest kaup á hægri bakverðinum, Aaron Wan-Bissaka, en hann kemur til liðsins frá Crystal Palace. Skiptin hafa legið í loftinu í einhvern tíma en Englendingurinn átti bara eftir að standast læknisskoðun hjá félaginu. Nú er allt klárt. Englendingurinn skrifar undir fimm ára samning við United en hann er 21 árs gamall. Hann fær um 80 þúsund pund í vikulaun.Manchester United have signed defender Aaron Wan-Bissaka from Crystal Palace in a £50m deal https://t.co/YazzbCxMqw#MUFCpic.twitter.com/VrPGPVy9u7 — BBC Sport (@BBCSport) June 28, 2019 Talið er að United borgi í fyrstu greiðslu um 45 milljónir punda fyrir Wan-Bissaka, sem gerir hann að fimmta dýrasta leikmanni félagsins. Paul Pogba, Romelu Lukaku, Angel di Maria og Fred eru þeir leikmenn sem hafa kostað meira en bakvörðurinn ungi. Hann er annar leikmaðurinn sem félagið kaupir í sumar en Daniel James gekk í raðir United frá Swansea í sumar. Hann kostaði 15 milljónir punda. Wan-Bissaka hefur leikið með Crystal Palace síðan hann var ellefu ára gamall og á síðustu leiktíð var hann með um tíu þúsund pund í vikulaun. Hann var launalægsti leikmaður Palace.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 28. júní 2019 09:00 Wan-Bissaka á leið í læknisskoðun hjá United í vikunni Ole Gunnar Solskjær er að kaupa sinn fyrsta leikmann til Manchester United. 24. júní 2019 10:30 Man Utd búið að ná samkomulagi um kaup á Aaron Wan-Bissaka Manchester United og Crystal Palace hafa komið sér saman um kaup United á hægri bakverðinum Aaron Wan-Bissaka. 26. júní 2019 11:15 Jóhann Berg einn af fáum sem náðu að sóla nýja bakvörð Man.United Aaron Wan-Bissaka verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en sólarhringur er liðinn en enskir miðlar sögðu frá því í dag að United hafi náð samkomulagi við Crystal Palace um kaup á þessum efnilega bakverði. 26. júní 2019 14:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. 28. júní 2019 09:00
Wan-Bissaka á leið í læknisskoðun hjá United í vikunni Ole Gunnar Solskjær er að kaupa sinn fyrsta leikmann til Manchester United. 24. júní 2019 10:30
Man Utd búið að ná samkomulagi um kaup á Aaron Wan-Bissaka Manchester United og Crystal Palace hafa komið sér saman um kaup United á hægri bakverðinum Aaron Wan-Bissaka. 26. júní 2019 11:15
Jóhann Berg einn af fáum sem náðu að sóla nýja bakvörð Man.United Aaron Wan-Bissaka verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en sólarhringur er liðinn en enskir miðlar sögðu frá því í dag að United hafi náð samkomulagi við Crystal Palace um kaup á þessum efnilega bakverði. 26. júní 2019 14:00