Liverpool fékk meiri pening en meistarar Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2019 08:00 Mohamed Salah og Sadio Mane urðu báðir markakóngar ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/Laurence Griffiths Liverpool fékk talsvert meiri pening en Manchester City frá ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þrátt fyrir að enda einu sæti neðar en Englandsmeistararnir. Liverpool vann sér inn 152 milljónir punda frá ensku úrvalsdeildinni en hér erum við að tala um tekjur vegna sölu sjónvarpsréttarins og verðlaunafé. Þetta gera 23,9 milljarða í íslenskum krónum. Það sem vekur kannski mesta athygli er að þetta eru 1,44 milljónum punda meira en Englandsmeistarar Manchester City fengu í sama uppgjöri. 226 milljónir íslenskra króna er mikill munur.Liverpool earned £1.44m more from the Premier League than champions Manchester City after featuring in the most live UK television games. Read more: https://t.co/04ekcS8ltfpic.twitter.com/kt3R7hj8H8 — BBC Sport (@BBCSport) May 23, 2019Ástæðan er að Liverpool var oftar í beinni útsendingu en lið Manchester City. 29 leikir voru sýndir hjá Liverpool en 26 hjá Manchester City. Lærisveinar Pep Guardiola fengu samt 38,4 milljónir punda fyrir að vinna deildina sem er 2 milljónum punda meira en lærisveinar Jürgen Klopp fengu fyrir annað sætið. Huddersfield rak lestina á þessum peningalista en fékk engu að síður 96,6 milljónir punda eða tæpa 15,2 milljarða íslenskra króna.Heildargreiðslur til félaganna frá ensku úrvalsdeildinni vegna 2018-19:(Raðað eftir lokastöðu í deildinni) Manchester City (26 leikir) 150.986.355 pund Liverpool (29 leikir) 152.425.146 pund Chelsea (25 leikir) 146.030.216 pund Tottenham (26 leikir) 145.230.801 pund Arsenal (25 leikir) 142.193.180 pund Manchester United (27 leikir) 142.512.868 pund Wolves (15 leikir) 127.165.114 pund Everton (18 leikir) 128.603.905 pund Leicester (15 leikir) 123.328.078 pund West Ham (16 leikir) 122.528.663 pund Watford (10 leikir) 113.895.527 pund Crystal Palace (12 leikir) 114.215.215 pund Newcastle (19 leikir) 120.130.418 pund Bournemouth (10 leikir) 108.139.973 pund Burnley (11 leikir) 107.340.558 pund Southampton (10 leikir) 104.302.937 pund Brighton (13 leikir) 105.741.728 pund Cardiff (12 leikir) 102.704.107 pund Fulham (13 leikir) 101.904.692 pund Huddersfield (10 leikir) 96.628.865 pund Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Liverpool fékk talsvert meiri pening en Manchester City frá ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þrátt fyrir að enda einu sæti neðar en Englandsmeistararnir. Liverpool vann sér inn 152 milljónir punda frá ensku úrvalsdeildinni en hér erum við að tala um tekjur vegna sölu sjónvarpsréttarins og verðlaunafé. Þetta gera 23,9 milljarða í íslenskum krónum. Það sem vekur kannski mesta athygli er að þetta eru 1,44 milljónum punda meira en Englandsmeistarar Manchester City fengu í sama uppgjöri. 226 milljónir íslenskra króna er mikill munur.Liverpool earned £1.44m more from the Premier League than champions Manchester City after featuring in the most live UK television games. Read more: https://t.co/04ekcS8ltfpic.twitter.com/kt3R7hj8H8 — BBC Sport (@BBCSport) May 23, 2019Ástæðan er að Liverpool var oftar í beinni útsendingu en lið Manchester City. 29 leikir voru sýndir hjá Liverpool en 26 hjá Manchester City. Lærisveinar Pep Guardiola fengu samt 38,4 milljónir punda fyrir að vinna deildina sem er 2 milljónum punda meira en lærisveinar Jürgen Klopp fengu fyrir annað sætið. Huddersfield rak lestina á þessum peningalista en fékk engu að síður 96,6 milljónir punda eða tæpa 15,2 milljarða íslenskra króna.Heildargreiðslur til félaganna frá ensku úrvalsdeildinni vegna 2018-19:(Raðað eftir lokastöðu í deildinni) Manchester City (26 leikir) 150.986.355 pund Liverpool (29 leikir) 152.425.146 pund Chelsea (25 leikir) 146.030.216 pund Tottenham (26 leikir) 145.230.801 pund Arsenal (25 leikir) 142.193.180 pund Manchester United (27 leikir) 142.512.868 pund Wolves (15 leikir) 127.165.114 pund Everton (18 leikir) 128.603.905 pund Leicester (15 leikir) 123.328.078 pund West Ham (16 leikir) 122.528.663 pund Watford (10 leikir) 113.895.527 pund Crystal Palace (12 leikir) 114.215.215 pund Newcastle (19 leikir) 120.130.418 pund Bournemouth (10 leikir) 108.139.973 pund Burnley (11 leikir) 107.340.558 pund Southampton (10 leikir) 104.302.937 pund Brighton (13 leikir) 105.741.728 pund Cardiff (12 leikir) 102.704.107 pund Fulham (13 leikir) 101.904.692 pund Huddersfield (10 leikir) 96.628.865 pund
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti