Liverpool fékk meiri pening en meistarar Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2019 08:00 Mohamed Salah og Sadio Mane urðu báðir markakóngar ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/Laurence Griffiths Liverpool fékk talsvert meiri pening en Manchester City frá ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þrátt fyrir að enda einu sæti neðar en Englandsmeistararnir. Liverpool vann sér inn 152 milljónir punda frá ensku úrvalsdeildinni en hér erum við að tala um tekjur vegna sölu sjónvarpsréttarins og verðlaunafé. Þetta gera 23,9 milljarða í íslenskum krónum. Það sem vekur kannski mesta athygli er að þetta eru 1,44 milljónum punda meira en Englandsmeistarar Manchester City fengu í sama uppgjöri. 226 milljónir íslenskra króna er mikill munur.Liverpool earned £1.44m more from the Premier League than champions Manchester City after featuring in the most live UK television games. Read more: https://t.co/04ekcS8ltfpic.twitter.com/kt3R7hj8H8 — BBC Sport (@BBCSport) May 23, 2019Ástæðan er að Liverpool var oftar í beinni útsendingu en lið Manchester City. 29 leikir voru sýndir hjá Liverpool en 26 hjá Manchester City. Lærisveinar Pep Guardiola fengu samt 38,4 milljónir punda fyrir að vinna deildina sem er 2 milljónum punda meira en lærisveinar Jürgen Klopp fengu fyrir annað sætið. Huddersfield rak lestina á þessum peningalista en fékk engu að síður 96,6 milljónir punda eða tæpa 15,2 milljarða íslenskra króna.Heildargreiðslur til félaganna frá ensku úrvalsdeildinni vegna 2018-19:(Raðað eftir lokastöðu í deildinni) Manchester City (26 leikir) 150.986.355 pund Liverpool (29 leikir) 152.425.146 pund Chelsea (25 leikir) 146.030.216 pund Tottenham (26 leikir) 145.230.801 pund Arsenal (25 leikir) 142.193.180 pund Manchester United (27 leikir) 142.512.868 pund Wolves (15 leikir) 127.165.114 pund Everton (18 leikir) 128.603.905 pund Leicester (15 leikir) 123.328.078 pund West Ham (16 leikir) 122.528.663 pund Watford (10 leikir) 113.895.527 pund Crystal Palace (12 leikir) 114.215.215 pund Newcastle (19 leikir) 120.130.418 pund Bournemouth (10 leikir) 108.139.973 pund Burnley (11 leikir) 107.340.558 pund Southampton (10 leikir) 104.302.937 pund Brighton (13 leikir) 105.741.728 pund Cardiff (12 leikir) 102.704.107 pund Fulham (13 leikir) 101.904.692 pund Huddersfield (10 leikir) 96.628.865 pund Enski boltinn Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira
Liverpool fékk talsvert meiri pening en Manchester City frá ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þrátt fyrir að enda einu sæti neðar en Englandsmeistararnir. Liverpool vann sér inn 152 milljónir punda frá ensku úrvalsdeildinni en hér erum við að tala um tekjur vegna sölu sjónvarpsréttarins og verðlaunafé. Þetta gera 23,9 milljarða í íslenskum krónum. Það sem vekur kannski mesta athygli er að þetta eru 1,44 milljónum punda meira en Englandsmeistarar Manchester City fengu í sama uppgjöri. 226 milljónir íslenskra króna er mikill munur.Liverpool earned £1.44m more from the Premier League than champions Manchester City after featuring in the most live UK television games. Read more: https://t.co/04ekcS8ltfpic.twitter.com/kt3R7hj8H8 — BBC Sport (@BBCSport) May 23, 2019Ástæðan er að Liverpool var oftar í beinni útsendingu en lið Manchester City. 29 leikir voru sýndir hjá Liverpool en 26 hjá Manchester City. Lærisveinar Pep Guardiola fengu samt 38,4 milljónir punda fyrir að vinna deildina sem er 2 milljónum punda meira en lærisveinar Jürgen Klopp fengu fyrir annað sætið. Huddersfield rak lestina á þessum peningalista en fékk engu að síður 96,6 milljónir punda eða tæpa 15,2 milljarða íslenskra króna.Heildargreiðslur til félaganna frá ensku úrvalsdeildinni vegna 2018-19:(Raðað eftir lokastöðu í deildinni) Manchester City (26 leikir) 150.986.355 pund Liverpool (29 leikir) 152.425.146 pund Chelsea (25 leikir) 146.030.216 pund Tottenham (26 leikir) 145.230.801 pund Arsenal (25 leikir) 142.193.180 pund Manchester United (27 leikir) 142.512.868 pund Wolves (15 leikir) 127.165.114 pund Everton (18 leikir) 128.603.905 pund Leicester (15 leikir) 123.328.078 pund West Ham (16 leikir) 122.528.663 pund Watford (10 leikir) 113.895.527 pund Crystal Palace (12 leikir) 114.215.215 pund Newcastle (19 leikir) 120.130.418 pund Bournemouth (10 leikir) 108.139.973 pund Burnley (11 leikir) 107.340.558 pund Southampton (10 leikir) 104.302.937 pund Brighton (13 leikir) 105.741.728 pund Cardiff (12 leikir) 102.704.107 pund Fulham (13 leikir) 101.904.692 pund Huddersfield (10 leikir) 96.628.865 pund
Enski boltinn Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira