Valur og Gary Martin komast að samkomulagi um starfslok Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2019 17:36 Gary Martin í leiknum gegn ÍA. vísir/daníel Gary Martin mun yfirgefa herbúðir Vals eftir einungis hálft ár á Hlíðarenda en félagið hefur komist að samkomulagi við Gary um starfslok. Valsmenn tilkynntu þetta á vef sínum nú undir kvöld en þar stendur að báðir aðilar séu sáttir með málalok. „Ég kveð þennan leikmannahóp og þetta félag með söknuði. Þetta er stór klúbbur eins og árangur undanfarinna ára sýnir. Gagnvart mér var staðið við allt og auk þess var öll aðstaða og búnaður fyrsta flokks,“ sagði Gary í tilkynningunni. „Það er bara stundum þannig að menn eiga ekki skap saman. Þannig var það með okkur Óla. Og þá þarf að taka á því. Það erum við að gera með því að semja um starfslok þannig að ég geti spilað þar sem óskað er eftir kröftum mínum. Ég vona að félaginu gangi allt í haginn,“ bætti hann við. Gary hefur verið í frystikistunni hjá Val eftir að hafa skorað tvö mörk í fyrstu þremur leikjunum en hann hefur meðal annars verið bannað að mæta á æfingar hjá félaginu. „Við erum ólíkir karakterar og með svolítið ólíkar áherslur og því varð að samkomulagi að slíta samningi aðila með samkomulagi. Gary er góður drengur og ég óska honum alls hins besta í framtíðinni,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals. Valur hefur byrjað tímabilið illa en liðið er einungis með fimm stig eftir fyrstu fjóra leikina en fleiri fréttir af málinu má lesa hér að neðan.Uppfært 18.21: Gary Martin vildi ekki tjá sig í samtali við Vísi er leitað var eftir enn frekari viðbrögðum hans við starfslokunum. Hann sagði að allt væri komið fram sem þyrfti að koma fram. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Óli Jóh ritstýrir ekki okkar miðli Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, reyndi að hafa óeðlileg afskipti af viðtölum eftir leik Fylkis og Vals í gær og strákunum í Pepsi Max-mörkunum var ekki skemmt. 17. maí 2019 08:30 Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32 Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00 Gary Martin ekki enn mættur til æfinga hjá Val Enski framherjinn virðist ekki eiga afturkvæmt hjá Hlíðarendafélaginu. 22. maí 2019 11:30 Gary Martin ekki hleypt á æfingu hjá Val Enski framherjinn er í erfiðri stöðu hjá Valsmönnum. 16. maí 2019 11:28 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Gary Martin mun yfirgefa herbúðir Vals eftir einungis hálft ár á Hlíðarenda en félagið hefur komist að samkomulagi við Gary um starfslok. Valsmenn tilkynntu þetta á vef sínum nú undir kvöld en þar stendur að báðir aðilar séu sáttir með málalok. „Ég kveð þennan leikmannahóp og þetta félag með söknuði. Þetta er stór klúbbur eins og árangur undanfarinna ára sýnir. Gagnvart mér var staðið við allt og auk þess var öll aðstaða og búnaður fyrsta flokks,“ sagði Gary í tilkynningunni. „Það er bara stundum þannig að menn eiga ekki skap saman. Þannig var það með okkur Óla. Og þá þarf að taka á því. Það erum við að gera með því að semja um starfslok þannig að ég geti spilað þar sem óskað er eftir kröftum mínum. Ég vona að félaginu gangi allt í haginn,“ bætti hann við. Gary hefur verið í frystikistunni hjá Val eftir að hafa skorað tvö mörk í fyrstu þremur leikjunum en hann hefur meðal annars verið bannað að mæta á æfingar hjá félaginu. „Við erum ólíkir karakterar og með svolítið ólíkar áherslur og því varð að samkomulagi að slíta samningi aðila með samkomulagi. Gary er góður drengur og ég óska honum alls hins besta í framtíðinni,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals. Valur hefur byrjað tímabilið illa en liðið er einungis með fimm stig eftir fyrstu fjóra leikina en fleiri fréttir af málinu má lesa hér að neðan.Uppfært 18.21: Gary Martin vildi ekki tjá sig í samtali við Vísi er leitað var eftir enn frekari viðbrögðum hans við starfslokunum. Hann sagði að allt væri komið fram sem þyrfti að koma fram.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-mörkin: Óli Jóh ritstýrir ekki okkar miðli Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, reyndi að hafa óeðlileg afskipti af viðtölum eftir leik Fylkis og Vals í gær og strákunum í Pepsi Max-mörkunum var ekki skemmt. 17. maí 2019 08:30 Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32 Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00 Gary Martin ekki enn mættur til æfinga hjá Val Enski framherjinn virðist ekki eiga afturkvæmt hjá Hlíðarendafélaginu. 22. maí 2019 11:30 Gary Martin ekki hleypt á æfingu hjá Val Enski framherjinn er í erfiðri stöðu hjá Valsmönnum. 16. maí 2019 11:28 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Leik lokið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Pepsi Max-mörkin: Óli Jóh ritstýrir ekki okkar miðli Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, reyndi að hafa óeðlileg afskipti af viðtölum eftir leik Fylkis og Vals í gær og strákunum í Pepsi Max-mörkunum var ekki skemmt. 17. maí 2019 08:30
Valur vill losna við Gary Martin Enski framherjinn má finna sér nýtt félag en félagskiptaglugginn lokar á morgun. 14. maí 2019 11:32
Símtölin streyma að norðan en Gary neitar að gefast upp Knattspyrnumaðurinn Gary Martin segir það hafa verið mikið áfall fyrir sig að fá þau skilaboð að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Íslandsmeisturm Vals. 15. maí 2019 11:00
Gary Martin ekki enn mættur til æfinga hjá Val Enski framherjinn virðist ekki eiga afturkvæmt hjá Hlíðarendafélaginu. 22. maí 2019 11:30
Gary Martin ekki hleypt á æfingu hjá Val Enski framherjinn er í erfiðri stöðu hjá Valsmönnum. 16. maí 2019 11:28