Aron fékk tak í bakið en verður klár gegn Liverpool Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. apríl 2019 11:00 Aron spilaði mjög góðar 55 mínútur í gærkvöld en var tekinn af velli vegna bakmeiðsla vísir/getty Aron Einar Gunnarsson var tekin af velli vegna meiðsla í sigri Cardiff á Brighton í gærkvöld. Neil Warnock, stjóri Cardiff, segir þó að ekki hafi verið um neitt alvarlegt að ræða. Aron var tekinn af leikvelli á 55. mínútu þegar staðan var orðin 2-0 fyrir Cardiff. Warnock sagði þó að hann hafi verið meira að hugsa um framhaldið heldur en að meiðslin hafi verið svo alvarleg. „Við vildum ekki taka áhættu með hann. Hann fékk verk í bakið en það verður í lagi með hann, hann þurfti bara smá hvíld,“ sagði Warnock. Aron sagði sjálfur að hann hafi „fengið gamla góða takið í bakið,“ í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld. Hann sagðist verða klár í leikinn gegn toppliði Liverpool á sunnudaginn. Cardiff er tveimur stigum frá öruggu sæti í ensku úrvalsdeildinni og á eftir að spila fjóra leiki. Liðin í 16. og 17. sæti eiga hins vegar bæði leiki til góða á Cardiff. Enski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar og félagar á lífi eftir nauðsynlegan sigur Cardiff með mikilvægan útisigur á Brighton í kvöld. 16. apríl 2019 20:30 Sjáðu mörkin sem héldu Cardiff á floti Cardiff vann lífsnauðsynlegan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið sótti Brighton heim í fallslag. Hefði leikurinn tapast hefði Cardiff verið svo gott sem fallið. 17. apríl 2019 09:30 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson var tekin af velli vegna meiðsla í sigri Cardiff á Brighton í gærkvöld. Neil Warnock, stjóri Cardiff, segir þó að ekki hafi verið um neitt alvarlegt að ræða. Aron var tekinn af leikvelli á 55. mínútu þegar staðan var orðin 2-0 fyrir Cardiff. Warnock sagði þó að hann hafi verið meira að hugsa um framhaldið heldur en að meiðslin hafi verið svo alvarleg. „Við vildum ekki taka áhættu með hann. Hann fékk verk í bakið en það verður í lagi með hann, hann þurfti bara smá hvíld,“ sagði Warnock. Aron sagði sjálfur að hann hafi „fengið gamla góða takið í bakið,“ í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld. Hann sagðist verða klár í leikinn gegn toppliði Liverpool á sunnudaginn. Cardiff er tveimur stigum frá öruggu sæti í ensku úrvalsdeildinni og á eftir að spila fjóra leiki. Liðin í 16. og 17. sæti eiga hins vegar bæði leiki til góða á Cardiff.
Enski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar og félagar á lífi eftir nauðsynlegan sigur Cardiff með mikilvægan útisigur á Brighton í kvöld. 16. apríl 2019 20:30 Sjáðu mörkin sem héldu Cardiff á floti Cardiff vann lífsnauðsynlegan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið sótti Brighton heim í fallslag. Hefði leikurinn tapast hefði Cardiff verið svo gott sem fallið. 17. apríl 2019 09:30 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
Aron Einar og félagar á lífi eftir nauðsynlegan sigur Cardiff með mikilvægan útisigur á Brighton í kvöld. 16. apríl 2019 20:30
Sjáðu mörkin sem héldu Cardiff á floti Cardiff vann lífsnauðsynlegan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið sótti Brighton heim í fallslag. Hefði leikurinn tapast hefði Cardiff verið svo gott sem fallið. 17. apríl 2019 09:30