Sterling býður 550 nemendum við gamla skólann á bikarleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2019 12:00 Sterling fær væntanlega góðan stuðning úr stúkunni á laugardaginn. vísir/getty Raheem Sterling hefur keypt 550 miða á leik Manchester City og Brighton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar fyrir nemendur í gamla skólanum sínum. Daily Mail greinir frá. Ekki nóg með það heldur ætlar Sterling að hitta nemendurna fyrir leikinn og þá leggur hann út fyrir ferðakostnaðinum. Sterling fluttist frá Jamaíku til Englands þegar hann var fimm ára. Hann gekk í Copland Community School sem heitir í dag Ark Elvin Academy. Núna ætlar enski landsliðsmaðurinn að gleðja nemendur gamla skólans síns. Um 95% nemenda við skólann tilheyra minnihlutahópum. Með sigri á Brighton á laugardaginn kemst City í bikarúrslit í fyrsta sinn síðan 2013. Stuðningsmenn City virðast þó ekki vera mjög spenntir fyrir leiknum því félaginu gengur illa að selja þá miða sem því var úthlutað. City þurfti t.a.m. að skila 2000 miðum sem ekki seldust. Næstu þrír leikir City eru allir í London. Eftir bikarleikinn gegn Brighton mætir City Tottenham í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þriðjudaginn 9. apríl. Sunnudaginn 14. apríl er svo komið að deildarleik gegn Crystal Palace. Sterling, sem er 24 ára, hefur skorað 19 mörk í öllum keppnum á tímabilinu. Hann er á sínu fjórða tímabili hjá City. Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. 4. apríl 2019 11:00 Áhorfendur á vellinum fá að sjá VAR í Wembley-leikjum enska bikarsins Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Það verður breyting á því í stærstu leikjum tímabilsins í enska bikarnum. 3. apríl 2019 15:30 Sjáðu mörkin sem skutu City á toppinn og opnunarmörkin á nýja leikvangi Tottenham Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum. 4. apríl 2019 08:00 Auðvelt hjá City sem eru komnir á toppinn Manchester City er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-0 sigur á Cardiff á heimavelli í kvöld. 3. apríl 2019 20:30 Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja. 3. apríl 2019 13:00 Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum. 3. apríl 2019 09:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Raheem Sterling hefur keypt 550 miða á leik Manchester City og Brighton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar fyrir nemendur í gamla skólanum sínum. Daily Mail greinir frá. Ekki nóg með það heldur ætlar Sterling að hitta nemendurna fyrir leikinn og þá leggur hann út fyrir ferðakostnaðinum. Sterling fluttist frá Jamaíku til Englands þegar hann var fimm ára. Hann gekk í Copland Community School sem heitir í dag Ark Elvin Academy. Núna ætlar enski landsliðsmaðurinn að gleðja nemendur gamla skólans síns. Um 95% nemenda við skólann tilheyra minnihlutahópum. Með sigri á Brighton á laugardaginn kemst City í bikarúrslit í fyrsta sinn síðan 2013. Stuðningsmenn City virðast þó ekki vera mjög spenntir fyrir leiknum því félaginu gengur illa að selja þá miða sem því var úthlutað. City þurfti t.a.m. að skila 2000 miðum sem ekki seldust. Næstu þrír leikir City eru allir í London. Eftir bikarleikinn gegn Brighton mætir City Tottenham í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þriðjudaginn 9. apríl. Sunnudaginn 14. apríl er svo komið að deildarleik gegn Crystal Palace. Sterling, sem er 24 ára, hefur skorað 19 mörk í öllum keppnum á tímabilinu. Hann er á sínu fjórða tímabili hjá City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. 4. apríl 2019 11:00 Áhorfendur á vellinum fá að sjá VAR í Wembley-leikjum enska bikarsins Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Það verður breyting á því í stærstu leikjum tímabilsins í enska bikarnum. 3. apríl 2019 15:30 Sjáðu mörkin sem skutu City á toppinn og opnunarmörkin á nýja leikvangi Tottenham Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum. 4. apríl 2019 08:00 Auðvelt hjá City sem eru komnir á toppinn Manchester City er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-0 sigur á Cardiff á heimavelli í kvöld. 3. apríl 2019 20:30 Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja. 3. apríl 2019 13:00 Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum. 3. apríl 2019 09:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. 4. apríl 2019 11:00
Áhorfendur á vellinum fá að sjá VAR í Wembley-leikjum enska bikarsins Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Það verður breyting á því í stærstu leikjum tímabilsins í enska bikarnum. 3. apríl 2019 15:30
Sjáðu mörkin sem skutu City á toppinn og opnunarmörkin á nýja leikvangi Tottenham Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum. 4. apríl 2019 08:00
Auðvelt hjá City sem eru komnir á toppinn Manchester City er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-0 sigur á Cardiff á heimavelli í kvöld. 3. apríl 2019 20:30
Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja. 3. apríl 2019 13:00
Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum. 3. apríl 2019 09:30