Áhorfendur á vellinum fá að sjá VAR í Wembley-leikjum enska bikarsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2019 15:30 Sjónarhorn áhorfenda á vellinum á VAR hefur oftast verið svona. Þeir sjá niðurstöðuna en ekki endursýninguna. Vísir/Getty Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Dómarinn fer að skoða endursýningar sem eru ekki í boði á sjónvarpsskjáum leikvangsins. Það verður breyting á þessu í þremur síðustu leikjum ensku bikarkeppninnar sem allir fara fram á Wembley leikvanginum í London. Áhorfendur á vellinum fá að sjá nefnilega að sjá Varsjána á skjánum verði fyrri dómum breytt í undanúrslitaleikjum og úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í ár. Undanúrslitaleikir ensku bikarkeppninnar eru um næstu helgi.VAR replays to be shown on big screen at FA Cup semis https://t.co/QFzHwrVdsbpic.twitter.com/I278FmGpp3 — Daily Trust (@daily_trust) April 3, 2019Þetta er svar enska knattspyrnusambandsins við gagnrýni á að áhorfendur á vellinum skilji oft ekki í því sem hefur gerst í tengslum við Varsjána. Dómarinn breytir kannski dómi en flestir áhorfendur á vellinum vita ekki af hverju. „Enski bikarinn hefur farið fyrir prófunum með VAR dómgæslu á Englandi og þetta er næsta skref í þróuninni,“ sagði Andy Ambler hjá enska sambandinu.Video (VAR) replays to be shown on big screen during FA Cup semi-finals at Wembley if referee's decisions are overturned. #Brighton play Man City this Saturday at 17:30 BST. https://t.co/0UA2b0XLNs — BBC South East (@bbcsoutheast) April 2, 2019VAR-endursýningar voru sýndar á skjáum leikvanganna á HM í Rússlandi 2018 en það er óhætt að segja á myndbandadómgæslan hafi slegið í gegnum á heimsmeistaramótinu í fyrra. Varsjáin hefur verið notuð á sumum leikjum enska bikarsins undanfarin tvö ár en fyrsti VAR-leikurinn á Englandi var leikur Brighton og Crystal Palace 8. janúar 2018. VAR hefur ekki verið á öllum leikjum og einn af þeim var leikur Swansea og Manchester City. Það var allt til alls til að vera með VAR en það var ekki notað þar sem enska sambandið tók þá ákvörðun að nota það aðeins á heimaleikjum liða úr ensku úrvalsdeildinni. Manchester City fékk umdeilda vítaspyrnu í leiknum og sigurmarkið var líklega rangstaða. VAR verður notað í ensku úrvalsdeildinni frá og með næsta tímabili. Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira
Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Dómarinn fer að skoða endursýningar sem eru ekki í boði á sjónvarpsskjáum leikvangsins. Það verður breyting á þessu í þremur síðustu leikjum ensku bikarkeppninnar sem allir fara fram á Wembley leikvanginum í London. Áhorfendur á vellinum fá að sjá nefnilega að sjá Varsjána á skjánum verði fyrri dómum breytt í undanúrslitaleikjum og úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í ár. Undanúrslitaleikir ensku bikarkeppninnar eru um næstu helgi.VAR replays to be shown on big screen at FA Cup semis https://t.co/QFzHwrVdsbpic.twitter.com/I278FmGpp3 — Daily Trust (@daily_trust) April 3, 2019Þetta er svar enska knattspyrnusambandsins við gagnrýni á að áhorfendur á vellinum skilji oft ekki í því sem hefur gerst í tengslum við Varsjána. Dómarinn breytir kannski dómi en flestir áhorfendur á vellinum vita ekki af hverju. „Enski bikarinn hefur farið fyrir prófunum með VAR dómgæslu á Englandi og þetta er næsta skref í þróuninni,“ sagði Andy Ambler hjá enska sambandinu.Video (VAR) replays to be shown on big screen during FA Cup semi-finals at Wembley if referee's decisions are overturned. #Brighton play Man City this Saturday at 17:30 BST. https://t.co/0UA2b0XLNs — BBC South East (@bbcsoutheast) April 2, 2019VAR-endursýningar voru sýndar á skjáum leikvanganna á HM í Rússlandi 2018 en það er óhætt að segja á myndbandadómgæslan hafi slegið í gegnum á heimsmeistaramótinu í fyrra. Varsjáin hefur verið notuð á sumum leikjum enska bikarsins undanfarin tvö ár en fyrsti VAR-leikurinn á Englandi var leikur Brighton og Crystal Palace 8. janúar 2018. VAR hefur ekki verið á öllum leikjum og einn af þeim var leikur Swansea og Manchester City. Það var allt til alls til að vera með VAR en það var ekki notað þar sem enska sambandið tók þá ákvörðun að nota það aðeins á heimaleikjum liða úr ensku úrvalsdeildinni. Manchester City fékk umdeilda vítaspyrnu í leiknum og sigurmarkið var líklega rangstaða. VAR verður notað í ensku úrvalsdeildinni frá og með næsta tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira