Áhorfendur á vellinum fá að sjá VAR í Wembley-leikjum enska bikarsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2019 15:30 Sjónarhorn áhorfenda á vellinum á VAR hefur oftast verið svona. Þeir sjá niðurstöðuna en ekki endursýninguna. Vísir/Getty Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Dómarinn fer að skoða endursýningar sem eru ekki í boði á sjónvarpsskjáum leikvangsins. Það verður breyting á þessu í þremur síðustu leikjum ensku bikarkeppninnar sem allir fara fram á Wembley leikvanginum í London. Áhorfendur á vellinum fá að sjá nefnilega að sjá Varsjána á skjánum verði fyrri dómum breytt í undanúrslitaleikjum og úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í ár. Undanúrslitaleikir ensku bikarkeppninnar eru um næstu helgi.VAR replays to be shown on big screen at FA Cup semis https://t.co/QFzHwrVdsbpic.twitter.com/I278FmGpp3 — Daily Trust (@daily_trust) April 3, 2019Þetta er svar enska knattspyrnusambandsins við gagnrýni á að áhorfendur á vellinum skilji oft ekki í því sem hefur gerst í tengslum við Varsjána. Dómarinn breytir kannski dómi en flestir áhorfendur á vellinum vita ekki af hverju. „Enski bikarinn hefur farið fyrir prófunum með VAR dómgæslu á Englandi og þetta er næsta skref í þróuninni,“ sagði Andy Ambler hjá enska sambandinu.Video (VAR) replays to be shown on big screen during FA Cup semi-finals at Wembley if referee's decisions are overturned. #Brighton play Man City this Saturday at 17:30 BST. https://t.co/0UA2b0XLNs — BBC South East (@bbcsoutheast) April 2, 2019VAR-endursýningar voru sýndar á skjáum leikvanganna á HM í Rússlandi 2018 en það er óhætt að segja á myndbandadómgæslan hafi slegið í gegnum á heimsmeistaramótinu í fyrra. Varsjáin hefur verið notuð á sumum leikjum enska bikarsins undanfarin tvö ár en fyrsti VAR-leikurinn á Englandi var leikur Brighton og Crystal Palace 8. janúar 2018. VAR hefur ekki verið á öllum leikjum og einn af þeim var leikur Swansea og Manchester City. Það var allt til alls til að vera með VAR en það var ekki notað þar sem enska sambandið tók þá ákvörðun að nota það aðeins á heimaleikjum liða úr ensku úrvalsdeildinni. Manchester City fékk umdeilda vítaspyrnu í leiknum og sigurmarkið var líklega rangstaða. VAR verður notað í ensku úrvalsdeildinni frá og með næsta tímabili. Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Dómarinn fer að skoða endursýningar sem eru ekki í boði á sjónvarpsskjáum leikvangsins. Það verður breyting á þessu í þremur síðustu leikjum ensku bikarkeppninnar sem allir fara fram á Wembley leikvanginum í London. Áhorfendur á vellinum fá að sjá nefnilega að sjá Varsjána á skjánum verði fyrri dómum breytt í undanúrslitaleikjum og úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í ár. Undanúrslitaleikir ensku bikarkeppninnar eru um næstu helgi.VAR replays to be shown on big screen at FA Cup semis https://t.co/QFzHwrVdsbpic.twitter.com/I278FmGpp3 — Daily Trust (@daily_trust) April 3, 2019Þetta er svar enska knattspyrnusambandsins við gagnrýni á að áhorfendur á vellinum skilji oft ekki í því sem hefur gerst í tengslum við Varsjána. Dómarinn breytir kannski dómi en flestir áhorfendur á vellinum vita ekki af hverju. „Enski bikarinn hefur farið fyrir prófunum með VAR dómgæslu á Englandi og þetta er næsta skref í þróuninni,“ sagði Andy Ambler hjá enska sambandinu.Video (VAR) replays to be shown on big screen during FA Cup semi-finals at Wembley if referee's decisions are overturned. #Brighton play Man City this Saturday at 17:30 BST. https://t.co/0UA2b0XLNs — BBC South East (@bbcsoutheast) April 2, 2019VAR-endursýningar voru sýndar á skjáum leikvanganna á HM í Rússlandi 2018 en það er óhætt að segja á myndbandadómgæslan hafi slegið í gegnum á heimsmeistaramótinu í fyrra. Varsjáin hefur verið notuð á sumum leikjum enska bikarsins undanfarin tvö ár en fyrsti VAR-leikurinn á Englandi var leikur Brighton og Crystal Palace 8. janúar 2018. VAR hefur ekki verið á öllum leikjum og einn af þeim var leikur Swansea og Manchester City. Það var allt til alls til að vera með VAR en það var ekki notað þar sem enska sambandið tók þá ákvörðun að nota það aðeins á heimaleikjum liða úr ensku úrvalsdeildinni. Manchester City fékk umdeilda vítaspyrnu í leiknum og sigurmarkið var líklega rangstaða. VAR verður notað í ensku úrvalsdeildinni frá og með næsta tímabili.
Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira