Áhorfendur á vellinum fá að sjá VAR í Wembley-leikjum enska bikarsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2019 15:30 Sjónarhorn áhorfenda á vellinum á VAR hefur oftast verið svona. Þeir sjá niðurstöðuna en ekki endursýninguna. Vísir/Getty Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Dómarinn fer að skoða endursýningar sem eru ekki í boði á sjónvarpsskjáum leikvangsins. Það verður breyting á þessu í þremur síðustu leikjum ensku bikarkeppninnar sem allir fara fram á Wembley leikvanginum í London. Áhorfendur á vellinum fá að sjá nefnilega að sjá Varsjána á skjánum verði fyrri dómum breytt í undanúrslitaleikjum og úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í ár. Undanúrslitaleikir ensku bikarkeppninnar eru um næstu helgi.VAR replays to be shown on big screen at FA Cup semis https://t.co/QFzHwrVdsbpic.twitter.com/I278FmGpp3 — Daily Trust (@daily_trust) April 3, 2019Þetta er svar enska knattspyrnusambandsins við gagnrýni á að áhorfendur á vellinum skilji oft ekki í því sem hefur gerst í tengslum við Varsjána. Dómarinn breytir kannski dómi en flestir áhorfendur á vellinum vita ekki af hverju. „Enski bikarinn hefur farið fyrir prófunum með VAR dómgæslu á Englandi og þetta er næsta skref í þróuninni,“ sagði Andy Ambler hjá enska sambandinu.Video (VAR) replays to be shown on big screen during FA Cup semi-finals at Wembley if referee's decisions are overturned. #Brighton play Man City this Saturday at 17:30 BST. https://t.co/0UA2b0XLNs — BBC South East (@bbcsoutheast) April 2, 2019VAR-endursýningar voru sýndar á skjáum leikvanganna á HM í Rússlandi 2018 en það er óhætt að segja á myndbandadómgæslan hafi slegið í gegnum á heimsmeistaramótinu í fyrra. Varsjáin hefur verið notuð á sumum leikjum enska bikarsins undanfarin tvö ár en fyrsti VAR-leikurinn á Englandi var leikur Brighton og Crystal Palace 8. janúar 2018. VAR hefur ekki verið á öllum leikjum og einn af þeim var leikur Swansea og Manchester City. Það var allt til alls til að vera með VAR en það var ekki notað þar sem enska sambandið tók þá ákvörðun að nota það aðeins á heimaleikjum liða úr ensku úrvalsdeildinni. Manchester City fékk umdeilda vítaspyrnu í leiknum og sigurmarkið var líklega rangstaða. VAR verður notað í ensku úrvalsdeildinni frá og með næsta tímabili. Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Hingað til hafa sjónvarpsáhorfendur haft forskot á áhorfendurna á vellinum sjálfum þegar kemur að því að átta sig á VAR-dómgæslunni. Dómarinn fer að skoða endursýningar sem eru ekki í boði á sjónvarpsskjáum leikvangsins. Það verður breyting á þessu í þremur síðustu leikjum ensku bikarkeppninnar sem allir fara fram á Wembley leikvanginum í London. Áhorfendur á vellinum fá að sjá nefnilega að sjá Varsjána á skjánum verði fyrri dómum breytt í undanúrslitaleikjum og úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í ár. Undanúrslitaleikir ensku bikarkeppninnar eru um næstu helgi.VAR replays to be shown on big screen at FA Cup semis https://t.co/QFzHwrVdsbpic.twitter.com/I278FmGpp3 — Daily Trust (@daily_trust) April 3, 2019Þetta er svar enska knattspyrnusambandsins við gagnrýni á að áhorfendur á vellinum skilji oft ekki í því sem hefur gerst í tengslum við Varsjána. Dómarinn breytir kannski dómi en flestir áhorfendur á vellinum vita ekki af hverju. „Enski bikarinn hefur farið fyrir prófunum með VAR dómgæslu á Englandi og þetta er næsta skref í þróuninni,“ sagði Andy Ambler hjá enska sambandinu.Video (VAR) replays to be shown on big screen during FA Cup semi-finals at Wembley if referee's decisions are overturned. #Brighton play Man City this Saturday at 17:30 BST. https://t.co/0UA2b0XLNs — BBC South East (@bbcsoutheast) April 2, 2019VAR-endursýningar voru sýndar á skjáum leikvanganna á HM í Rússlandi 2018 en það er óhætt að segja á myndbandadómgæslan hafi slegið í gegnum á heimsmeistaramótinu í fyrra. Varsjáin hefur verið notuð á sumum leikjum enska bikarsins undanfarin tvö ár en fyrsti VAR-leikurinn á Englandi var leikur Brighton og Crystal Palace 8. janúar 2018. VAR hefur ekki verið á öllum leikjum og einn af þeim var leikur Swansea og Manchester City. Það var allt til alls til að vera með VAR en það var ekki notað þar sem enska sambandið tók þá ákvörðun að nota það aðeins á heimaleikjum liða úr ensku úrvalsdeildinni. Manchester City fékk umdeilda vítaspyrnu í leiknum og sigurmarkið var líklega rangstaða. VAR verður notað í ensku úrvalsdeildinni frá og með næsta tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira