Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2019 09:30 Pep Guardiola fagnar enska meistaratitlinum í fyrra. Getty/Matthew Ashton Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum. Manchester City er þegar komið með enska deildabikarinn í hús og getur náð toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Cardiff í kvöld. Liðið spilar síðan við Brighton í undanúrslitum enska bikarsins um helgina og síðan á móti Tottenham í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næstu viku. „Á einni viku eða þremur dögum þá gætum við misst alla titlana,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi fyrir leikinn í kvöld.'Forget' the quadruple Manchester City fans! Pep has spoken https://t.co/aOpb7Meq8W#mancitypic.twitter.com/1qcGT4GfQg — BBC Sport (@BBCSport) April 3, 2019Pep Guardiola er áfram að reyna að tala niður möguleikana á hans lið vinni fernuna á þessu tímabili en það hefur engu ensku liði tekist hingað til. Fernu-pressan gæti reynst skeinuhætt. „Ég hef sagt það mörgum sinnum áður að þið verðið bara að spyrja mig í lok apríl,“ sagði Guardiola um möguleikann á fernunni. „Af hverju erum við að tala um fernu í þessu landi, goðsagnakenndu fótboltalandi, þegar þetta hefur aldrei gerst áður,“ spurði Guardiola síðan ensku fjölmiðlamennina. „Goðsagnakennd lið eins og Liverpool, Manchester United undir stjórn Sir Alex Ferguson, Chelsea undir stjórn Jose Mourinho, Arsenal undir stjórn Arsene Wenger, þau náðu þessu aldrei. Af hverju ættum við því að geta það,“ hélt Guardiola áfram að spyrja. „Ég er ekki inn í hausnum á mínum leikmönnum eða stuðningsmönnum félagsins og get því ekki ákveðið hvað þeir hugsa. Ef þá dreymir um að vinna allt þá er ég ekki maðurinn til að finna að því,“ sagði Guardiola. „Auðvitað erum við enn í þeirri stöðu að geta náð fernunni. Ég sagði samt við mína menn að gleyma fernunni. Raunveruleikinn er sá að við getum tapað öllum titlinum á einni viku eða jafnvel bara þremur dögum,“ sagði Guardiola. „Við getum allir séð fyrir okkur að vinna alla þessa fjóra titla en núna þurfum við að einbeita okkur að Cardiff,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum. Manchester City er þegar komið með enska deildabikarinn í hús og getur náð toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Cardiff í kvöld. Liðið spilar síðan við Brighton í undanúrslitum enska bikarsins um helgina og síðan á móti Tottenham í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næstu viku. „Á einni viku eða þremur dögum þá gætum við misst alla titlana,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi fyrir leikinn í kvöld.'Forget' the quadruple Manchester City fans! Pep has spoken https://t.co/aOpb7Meq8W#mancitypic.twitter.com/1qcGT4GfQg — BBC Sport (@BBCSport) April 3, 2019Pep Guardiola er áfram að reyna að tala niður möguleikana á hans lið vinni fernuna á þessu tímabili en það hefur engu ensku liði tekist hingað til. Fernu-pressan gæti reynst skeinuhætt. „Ég hef sagt það mörgum sinnum áður að þið verðið bara að spyrja mig í lok apríl,“ sagði Guardiola um möguleikann á fernunni. „Af hverju erum við að tala um fernu í þessu landi, goðsagnakenndu fótboltalandi, þegar þetta hefur aldrei gerst áður,“ spurði Guardiola síðan ensku fjölmiðlamennina. „Goðsagnakennd lið eins og Liverpool, Manchester United undir stjórn Sir Alex Ferguson, Chelsea undir stjórn Jose Mourinho, Arsenal undir stjórn Arsene Wenger, þau náðu þessu aldrei. Af hverju ættum við því að geta það,“ hélt Guardiola áfram að spyrja. „Ég er ekki inn í hausnum á mínum leikmönnum eða stuðningsmönnum félagsins og get því ekki ákveðið hvað þeir hugsa. Ef þá dreymir um að vinna allt þá er ég ekki maðurinn til að finna að því,“ sagði Guardiola. „Auðvitað erum við enn í þeirri stöðu að geta náð fernunni. Ég sagði samt við mína menn að gleyma fernunni. Raunveruleikinn er sá að við getum tapað öllum titlinum á einni viku eða jafnvel bara þremur dögum,“ sagði Guardiola. „Við getum allir séð fyrir okkur að vinna alla þessa fjóra titla en núna þurfum við að einbeita okkur að Cardiff,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn