Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2019 11:00 Þetta hlaup áhorfandans Harry Eccles inn á völlinn kostaði hann nýja starfið sitt sem lögreglumaður. Getty/Marc Atkins Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. Harry Eccles er harður stuðningsmaður Manchester City en hann var líka kominn í nýja vinnu sem lögreglumaður í Norður-Wales. Harry þurfti hins vegar að setja upp starfinu á dögunum og ástæðan er bikarleikur Manchester City á móti Swansea City 16. mars síðastliðinn. Harry Eccles hljóp nefnilega inn á völlinn á meðan leiknum stóð og mál hans hefur nú verið tekið fyrir í dómstólnum í Swansea.A Manchester City fan has had to resign from his new police job due to "embarrassment" after he ran onto the pitch at an #FACup match. Full story: https://t.co/w19SatxzZ4pic.twitter.com/eFIlPXDE4S — BBC Sport (@BBCSport) April 4, 2019Harry Eccles skammaði sín svo fyrir hegðun sína á þessum leik að hann sagði upp störfum. Harry játaði líka sekt sína fyrir dómara og fékk átján mánaða skilorðsbundinn dóm. Sýnt var myndband af því í réttarhöldunum þegar Harry Eccles hljóp inn á völlinn þegar Sergio Aguero var að fagna sigurmarki sínu á 88. mínútu leiksins. Lee Davies var lögmaður Harry Eccles og það var hann sem sagði réttinum frá því að Harry hafi þurft að segja upp starfi sínu hjá North Wales Police. Lögmaðurinn talaði líka um að skjólstæðingur sinn hafi látið ofurkæti sína við þetta mikilvæga mark hlaupa með sig í gönur. Þrír aðrir menn fengu þriggja ára bann frá fótboltaleikjum fyrir brot á sama leik. Þeir voru fundnir sekir um að sprengja reyksprengir og um óásættanlega hegðun gagnvart öryggisvörðum á Liberty leikvanginum. Mennirnir voru hinn átján ára gamli Ellis Bottomley, hinn 32 ára gamli Joseph Eaton og hinn 53 ára gamli Andrew Peckitt. Það var einmitt sá síðastnefndi sem sprengdi reyksprengjuna undir lok leiksins. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. Harry Eccles er harður stuðningsmaður Manchester City en hann var líka kominn í nýja vinnu sem lögreglumaður í Norður-Wales. Harry þurfti hins vegar að setja upp starfinu á dögunum og ástæðan er bikarleikur Manchester City á móti Swansea City 16. mars síðastliðinn. Harry Eccles hljóp nefnilega inn á völlinn á meðan leiknum stóð og mál hans hefur nú verið tekið fyrir í dómstólnum í Swansea.A Manchester City fan has had to resign from his new police job due to "embarrassment" after he ran onto the pitch at an #FACup match. Full story: https://t.co/w19SatxzZ4pic.twitter.com/eFIlPXDE4S — BBC Sport (@BBCSport) April 4, 2019Harry Eccles skammaði sín svo fyrir hegðun sína á þessum leik að hann sagði upp störfum. Harry játaði líka sekt sína fyrir dómara og fékk átján mánaða skilorðsbundinn dóm. Sýnt var myndband af því í réttarhöldunum þegar Harry Eccles hljóp inn á völlinn þegar Sergio Aguero var að fagna sigurmarki sínu á 88. mínútu leiksins. Lee Davies var lögmaður Harry Eccles og það var hann sem sagði réttinum frá því að Harry hafi þurft að segja upp starfi sínu hjá North Wales Police. Lögmaðurinn talaði líka um að skjólstæðingur sinn hafi látið ofurkæti sína við þetta mikilvæga mark hlaupa með sig í gönur. Þrír aðrir menn fengu þriggja ára bann frá fótboltaleikjum fyrir brot á sama leik. Þeir voru fundnir sekir um að sprengja reyksprengir og um óásættanlega hegðun gagnvart öryggisvörðum á Liberty leikvanginum. Mennirnir voru hinn átján ára gamli Ellis Bottomley, hinn 32 ára gamli Joseph Eaton og hinn 53 ára gamli Andrew Peckitt. Það var einmitt sá síðastnefndi sem sprengdi reyksprengjuna undir lok leiksins.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira