Aftur flogið um Hong Kong Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 08:00 Mótmælendum hefur tekist að trufla flugsamgöngur. Getty/SOPA Images Svo virðist sem starfsemin á Hong Kong flugvelli sé að komast í samt lag á ný, í bili í það minnsta, að sögn AP fréttastofunnar. Fjölmenn mótmæli almennra borgara hafa lamað stóran hluta allra flugferða um völlinn síðustu tvo daga, um 200 á mánudag og 100 í gær. Nú er staðan sú að aðeins um þrjátíu mótmælendur eru í komusal flugvallarins, sem er einn sá fjölfarnasti í heimi. Mótmælendurnir dreifa bæklingum til ferðalanga en flugvallaryfirvöld hafa náð að koma í veg fyrir að mótmælendum takist að hindra fólk að komast til véla sinna líkt og gerðist í gær og í fyrradag. Mikil mótmæli hafa verið í Hong Kong í allt sumar gegn ríkisstjórninni í Peking á meginlandi Kína sem íbúar Hong Kong, sem nýtur ákveðinnar sjálfsstjórnar, óttast að seilist nú til meiri valda í borginni. Hong Kong Kína Tengdar fréttir Mótmælin í Hong Kong verða ofbeldisfyllri Enn ein átökin brutust út milli lögreglu og mótmælanda í Hong Kong í dag en mótmælin hafa farið reglulega fram síðastliðnar tíu vikur. Lögreglan veitti ekki leyfi fyrir fjöldasamkomu eða kröfugöngu um helgina en mótmælendur létu það ekki á sig fá. 11. ágúst 2019 21:42 Átök lögreglu og mótmælenda á flugvellinum í Hong Kong Óeirðarlögregla lét til skarar skríða gegn mótmælendum sem stöðvuðu flugsamgöngur annan daginn í röð. 13. ágúst 2019 16:49 Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Svo virðist sem starfsemin á Hong Kong flugvelli sé að komast í samt lag á ný, í bili í það minnsta, að sögn AP fréttastofunnar. Fjölmenn mótmæli almennra borgara hafa lamað stóran hluta allra flugferða um völlinn síðustu tvo daga, um 200 á mánudag og 100 í gær. Nú er staðan sú að aðeins um þrjátíu mótmælendur eru í komusal flugvallarins, sem er einn sá fjölfarnasti í heimi. Mótmælendurnir dreifa bæklingum til ferðalanga en flugvallaryfirvöld hafa náð að koma í veg fyrir að mótmælendum takist að hindra fólk að komast til véla sinna líkt og gerðist í gær og í fyrradag. Mikil mótmæli hafa verið í Hong Kong í allt sumar gegn ríkisstjórninni í Peking á meginlandi Kína sem íbúar Hong Kong, sem nýtur ákveðinnar sjálfsstjórnar, óttast að seilist nú til meiri valda í borginni.
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Mótmælin í Hong Kong verða ofbeldisfyllri Enn ein átökin brutust út milli lögreglu og mótmælanda í Hong Kong í dag en mótmælin hafa farið reglulega fram síðastliðnar tíu vikur. Lögreglan veitti ekki leyfi fyrir fjöldasamkomu eða kröfugöngu um helgina en mótmælendur létu það ekki á sig fá. 11. ágúst 2019 21:42 Átök lögreglu og mótmælenda á flugvellinum í Hong Kong Óeirðarlögregla lét til skarar skríða gegn mótmælendum sem stöðvuðu flugsamgöngur annan daginn í röð. 13. ágúst 2019 16:49 Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Mótmælin í Hong Kong verða ofbeldisfyllri Enn ein átökin brutust út milli lögreglu og mótmælanda í Hong Kong í dag en mótmælin hafa farið reglulega fram síðastliðnar tíu vikur. Lögreglan veitti ekki leyfi fyrir fjöldasamkomu eða kröfugöngu um helgina en mótmælendur létu það ekki á sig fá. 11. ágúst 2019 21:42
Átök lögreglu og mótmælenda á flugvellinum í Hong Kong Óeirðarlögregla lét til skarar skríða gegn mótmælendum sem stöðvuðu flugsamgöngur annan daginn í röð. 13. ágúst 2019 16:49
Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05