Átök lögreglu og mótmælenda á flugvellinum í Hong Kong Kjartan Kjartansson skrifar 13. ágúst 2019 16:49 Annan daginn í röð hafa mótmælendur lagt undir sig flugvöllinn í Hong Kong. Vísir/EPA Til átaka kom á milli lögreglumanna og mótmælenda á alþjóðaflugvellinum í Hong Kong í kvöld. Flugferðum var aflýst annan daginn í röð vegna mótmælanna. Átökin eru sögð hafa brotist út eftir að særð manneskja var flutt út úr flugvallarbyggingunni. Óeirðarlögreglan lét til skarar skríða og beitti piparúða gegn mótmælendum sem höfðu hindrað för lögreglubíl, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælendurnir komu einnig upp tálmum á göngum flugvallarins með kerrum og öðrum munum.Breska ríkisútvarpið BBC birtir myndband sem virðist sýna mótmælendur króa af lögreglumann og berja hann. Félagar lögreglumannsins komu honum til bjargar en ekki er vitað um ástand hans. Reiði hefur gætt á meðal mótmælenda í garð lögreglunnar, ekki síst eftir að ung kona var skotin, að því er virðist með gúmmíkúlu lögreglunnar, í augað á sunnudag. Margir mótmælendur hafa gengið um með blóðlitaðan augnlepp með vísan í áverka konunnar í dag. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti stjórnvöld í Hong Kong til að sýna stillingu í viðbrögðum sínum við mótmælunum og að rannsaka mögulega brot lögreglunnar á alþjóðlegum lögum þegar hún skaut táragasi á mótmælendur. Hong Kong Kína Tengdar fréttir Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Til átaka kom á milli lögreglumanna og mótmælenda á alþjóðaflugvellinum í Hong Kong í kvöld. Flugferðum var aflýst annan daginn í röð vegna mótmælanna. Átökin eru sögð hafa brotist út eftir að særð manneskja var flutt út úr flugvallarbyggingunni. Óeirðarlögreglan lét til skarar skríða og beitti piparúða gegn mótmælendum sem höfðu hindrað för lögreglubíl, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælendurnir komu einnig upp tálmum á göngum flugvallarins með kerrum og öðrum munum.Breska ríkisútvarpið BBC birtir myndband sem virðist sýna mótmælendur króa af lögreglumann og berja hann. Félagar lögreglumannsins komu honum til bjargar en ekki er vitað um ástand hans. Reiði hefur gætt á meðal mótmælenda í garð lögreglunnar, ekki síst eftir að ung kona var skotin, að því er virðist með gúmmíkúlu lögreglunnar, í augað á sunnudag. Margir mótmælendur hafa gengið um með blóðlitaðan augnlepp með vísan í áverka konunnar í dag. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti stjórnvöld í Hong Kong til að sýna stillingu í viðbrögðum sínum við mótmælunum og að rannsaka mögulega brot lögreglunnar á alþjóðlegum lögum þegar hún skaut táragasi á mótmælendur.
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05