Blóðugasti dagur mótmælanna í Níkaragva Kjartan Kjartansson skrifar 10. júlí 2018 16:44 Mynd af Ortega forseta með orðunum eftirlýstur morðingi. Vísir/EPA Félagasamtök í Níkaragva segja að 38 manns hafi fallið á sunnudag. Dagurinn sé sá blóðugasti frá því að mótmæli gegn ríkisstjórn Daníels Ortega hófust í apríl. Af þeim var 31 mótmælandi, fjórir lögreglumenn og þrír stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar.Breska ríkisútvarpið BBC hefur þetta eftir mannréttindasamtökunum Níkaragvönsku mannréttindamiðstöðinni Cenidh. Átök á milli mótmælenda og öryggissveita hafa einkennt mótmælin og hefur fjöldi fólks látið lífið. Alls er talið að um 300 manns hafi fallið í mótmælum fram að þessu. Fólkið féll á þremur stöðum á sunnudag, flestir í bæjunum Diriamba og Jinotepe, þegar lögreglan og stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar reyndu að ryðja burt vegartálmum sem mótmælendurnir settu upp. Mótmælin gegn ríkisstjórn Ortega hófust eftir að ríkisstjórn hans tilkynnti um breytingar á almannatryggingakerfi landsins um miðjan apríl. Helsta krafa mótmælendanna er að Ortega segi af sér en hann hefur verið sakaður um spillingu og einræðistilburði. Níkaragva Tengdar fréttir Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28. maí 2018 23:30 Vopnahlé í Níkaragva Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé 16. júní 2018 11:08 Fleiri mótmælendur skotnir til bana í Níkaragva Að minnsta kosti þrír mótmælendur voru skotnir til bana í nótt í Managva, höfuðborg Níkaragva. 31. maí 2018 09:05 Ungbarn á meðal látinna í mótmælum í Níkaragva Mótmælendur segja að fjórir hafi fallið í skothríð lögreglu, þar á meðal 18 mánaða gamalt barn. Ríkisstjórn landsins hafnar því. 24. júní 2018 11:09 Særðust í mótmælum í Nikaragva Tugþúsundir komu saman víðs vegar um landið í dag til að mótmæla stjórn Daniel Ortega forseta. 30. júní 2018 23:30 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Félagasamtök í Níkaragva segja að 38 manns hafi fallið á sunnudag. Dagurinn sé sá blóðugasti frá því að mótmæli gegn ríkisstjórn Daníels Ortega hófust í apríl. Af þeim var 31 mótmælandi, fjórir lögreglumenn og þrír stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar.Breska ríkisútvarpið BBC hefur þetta eftir mannréttindasamtökunum Níkaragvönsku mannréttindamiðstöðinni Cenidh. Átök á milli mótmælenda og öryggissveita hafa einkennt mótmælin og hefur fjöldi fólks látið lífið. Alls er talið að um 300 manns hafi fallið í mótmælum fram að þessu. Fólkið féll á þremur stöðum á sunnudag, flestir í bæjunum Diriamba og Jinotepe, þegar lögreglan og stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar reyndu að ryðja burt vegartálmum sem mótmælendurnir settu upp. Mótmælin gegn ríkisstjórn Ortega hófust eftir að ríkisstjórn hans tilkynnti um breytingar á almannatryggingakerfi landsins um miðjan apríl. Helsta krafa mótmælendanna er að Ortega segi af sér en hann hefur verið sakaður um spillingu og einræðistilburði.
Níkaragva Tengdar fréttir Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28. maí 2018 23:30 Vopnahlé í Níkaragva Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé 16. júní 2018 11:08 Fleiri mótmælendur skotnir til bana í Níkaragva Að minnsta kosti þrír mótmælendur voru skotnir til bana í nótt í Managva, höfuðborg Níkaragva. 31. maí 2018 09:05 Ungbarn á meðal látinna í mótmælum í Níkaragva Mótmælendur segja að fjórir hafi fallið í skothríð lögreglu, þar á meðal 18 mánaða gamalt barn. Ríkisstjórn landsins hafnar því. 24. júní 2018 11:09 Særðust í mótmælum í Nikaragva Tugþúsundir komu saman víðs vegar um landið í dag til að mótmæla stjórn Daniel Ortega forseta. 30. júní 2018 23:30 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28. maí 2018 23:30
Vopnahlé í Níkaragva Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé 16. júní 2018 11:08
Fleiri mótmælendur skotnir til bana í Níkaragva Að minnsta kosti þrír mótmælendur voru skotnir til bana í nótt í Managva, höfuðborg Níkaragva. 31. maí 2018 09:05
Ungbarn á meðal látinna í mótmælum í Níkaragva Mótmælendur segja að fjórir hafi fallið í skothríð lögreglu, þar á meðal 18 mánaða gamalt barn. Ríkisstjórn landsins hafnar því. 24. júní 2018 11:09
Særðust í mótmælum í Nikaragva Tugþúsundir komu saman víðs vegar um landið í dag til að mótmæla stjórn Daniel Ortega forseta. 30. júní 2018 23:30