Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Kjartan Kjartansson skrifar 28. maí 2018 23:30 Mótmælandinn með krepptan hnefa á lofti í höfuðborginni Managva. Vísir/EPA Raddir um að Daniel Ortega, forseti Níkaragva, stígi til hliðar hafa orðið háværari eftir að fjara tók undan stuðningi við hann innan kirkju, hers og viðskiptalífs landsins. Að minnsta kosti 77 manns hafa fallið í mótmælum gegn ríkisstjórn hans síðasta rúma mánuðinn. Sandínistinn Ortega hefur setið á stóli forseta í áratug og var endurkjörinn fyrir tveimur árum með þremur fjórðu hluta atkvæða. Hann hafði þá takmarkað möguleika stjórnarandstöðunnar til að gefa kost á sér. Ortega stýrði Níkaragva einnig frá 1979 til 1990 eftir að sandínistar leiddu byltingu gegn einræðisherranum Anastacio Somoza. Stúdentar hófu mótmæli gegn forsetanum fyrir rúmum mánuði þegar hann gerði breytingar á almannatryggingakerfi landsins. Ortega hefur mætt þeim af hörku. Auk þeirra 77 sem hafa látið lífið hafa fleiri en átta hundruð særst í nær daglegum mótmælum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælin hafa lamað samfélagið að hluta en mótmælendurnir hafa meðal annars lokað hraðbrautum með vegartálmum. Ríkisstjórnin áætlar að mótmælin hafi kostað efnahag landsins 250 milljónir dollara. Harkaleg viðbrögð yfirvalda við mótmælunum virðast hafa grafið undan stuðningi við forsetann hjá hefðbundnum valdaöflum í samfélagi Níkaragva. Þannig hefur herinn, sem fram að þessu hefur verið hliðhollur sandínistum, verið tregur til að bregðast við mótmælunum undanfarna daga. Stuðningur kirkjunnar og viðskiptalífsins hefur einnig farið dvínandi. Klerkar hafa gagnrýnt Ortega fyrir að taka ekki undir „lýðræðisvæðingu landsins“. Níkaragva Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Sjá meira
Raddir um að Daniel Ortega, forseti Níkaragva, stígi til hliðar hafa orðið háværari eftir að fjara tók undan stuðningi við hann innan kirkju, hers og viðskiptalífs landsins. Að minnsta kosti 77 manns hafa fallið í mótmælum gegn ríkisstjórn hans síðasta rúma mánuðinn. Sandínistinn Ortega hefur setið á stóli forseta í áratug og var endurkjörinn fyrir tveimur árum með þremur fjórðu hluta atkvæða. Hann hafði þá takmarkað möguleika stjórnarandstöðunnar til að gefa kost á sér. Ortega stýrði Níkaragva einnig frá 1979 til 1990 eftir að sandínistar leiddu byltingu gegn einræðisherranum Anastacio Somoza. Stúdentar hófu mótmæli gegn forsetanum fyrir rúmum mánuði þegar hann gerði breytingar á almannatryggingakerfi landsins. Ortega hefur mætt þeim af hörku. Auk þeirra 77 sem hafa látið lífið hafa fleiri en átta hundruð særst í nær daglegum mótmælum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælin hafa lamað samfélagið að hluta en mótmælendurnir hafa meðal annars lokað hraðbrautum með vegartálmum. Ríkisstjórnin áætlar að mótmælin hafi kostað efnahag landsins 250 milljónir dollara. Harkaleg viðbrögð yfirvalda við mótmælunum virðast hafa grafið undan stuðningi við forsetann hjá hefðbundnum valdaöflum í samfélagi Níkaragva. Þannig hefur herinn, sem fram að þessu hefur verið hliðhollur sandínistum, verið tregur til að bregðast við mótmælunum undanfarna daga. Stuðningur kirkjunnar og viðskiptalífsins hefur einnig farið dvínandi. Klerkar hafa gagnrýnt Ortega fyrir að taka ekki undir „lýðræðisvæðingu landsins“.
Níkaragva Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Sjá meira