700 sagðir hafa flúið frá Boko Haram Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 1. janúar 2018 19:01 Þessir Nígeríumenn dvelja í einum af búðum Boko Haram í Borno-héraði. Vísir/AFP Nígeríski herinn hefur staðfest að rúmlega sjö hundruð föngum Boko Haram hafi tekist að flýja herbúðir hryðjuverkasamtakanna í norðausturhluta landsins. BBC greinir frá þessu. Samkvæmt talsmanni hersins flúði fólkið frá eyjum á Tjadvatni skammt undan nígerísku landamærunum og kom heilu og höldnu til borgarinnar Monguno í Nígeríu. Fréttaritari BBC telur að hópurinn hafi ekki flúið í einu vetfangi heldur í smærri einingum yfir langan tíma. Nígeríski herinn telur að nýlegar aðgerðir hersins gegn Boko Haram hafi borið árangur og veikt stoðir samtakanna. Aðgerðirnar, sem kallaðar voru Deep Punch II, áttu að stuðla að því að eyðileggja innviði Boko Haram en talið er að yfir milljón óbreyttra borgara hafist við í búðum samtakanna. Mannréttindabrot eru tíð í slíkum búðum og stór hluti þeirra sem þar dvelja er þvingaður til vinnu við landbúnað og sjómennsku. Boko Haram hafa undanfarin átta ár orðið meira en 20 þúsund manns að bana og tekið hundruð þúsundir til fanga. Árið 2014 lögðu samtökin undir sig stór landsvæði í héraðinu Borno og í kjölfarið hertu yfirvöld í Nígeríu aðgerðir sínar til muna. Nígerísk yfirvöld lýstu því yfir árið 2015 að allar bækistöðvar hinna herskáu samtaka hefðu verið eyðilagðar en þeim virðist þó ekki hafa tekist að gera út af við samtökin. Tengdar fréttir 82 Chibok-stúlkum sleppt úr haldi Boko Haram 82 stúlkum úr þorpinu Chibok í Nígeríu, sem voru í hópi fleiri stúlkna sem vígasamtökin Boko Haram rændu árið 2014, hefur verið sleppt úr haldi. 6. maí 2017 20:51 Fimm meðlimir Boko Haram sagðir látnir lausir í skiptum fyrir Chibok-stúlkurnar Nígerískur embættismaður hefur staðfest að fimm meðlimir hryðjuverkasamtakanna Boko Haram hafi verið látnir lausir í skiptum fyrir Chibok-stúlkurnar 82, sem sleppt var úr haldi samtakanna í gær. Stúlkurnar munu hitta fyrir forseta Nígeríu síðar í dag. 7. maí 2017 16:51 Leiðtogi Boko Haram sagður lífshættulega særður Loftárás var gerð á helstu vígi hryðjuverkasamtakanna Boko Haram í Nígeríu á föstudaginn. 23. ágúst 2016 08:44 Chibok stúlkurnar fengu að halda jólin heima Var rænt af vígamönnum en nýverið sleppt úr haldi. 25. desember 2016 09:49 Fjölmargir látnir í árás liðsmanna Boko Haram Árásin átti sér stað eftir guðsþjónustu í bænum Kwamjilari. 19. september 2016 15:35 Chibok-stúlkurnar sameinast fjölskyldum sínum Gleði ríkti á endurfundum 82 stúlkna sem var rænt frá þorpinu Chibok í Nígeríu fyrir þremur árum með foreldrum þeirra í dag. Enn eru þó fleiri en hundrað stúlkur frá þorpinu í haldi skæruliðasamtakanna Boko Haram. 20. maí 2017 23:34 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Sjá meira
Nígeríski herinn hefur staðfest að rúmlega sjö hundruð föngum Boko Haram hafi tekist að flýja herbúðir hryðjuverkasamtakanna í norðausturhluta landsins. BBC greinir frá þessu. Samkvæmt talsmanni hersins flúði fólkið frá eyjum á Tjadvatni skammt undan nígerísku landamærunum og kom heilu og höldnu til borgarinnar Monguno í Nígeríu. Fréttaritari BBC telur að hópurinn hafi ekki flúið í einu vetfangi heldur í smærri einingum yfir langan tíma. Nígeríski herinn telur að nýlegar aðgerðir hersins gegn Boko Haram hafi borið árangur og veikt stoðir samtakanna. Aðgerðirnar, sem kallaðar voru Deep Punch II, áttu að stuðla að því að eyðileggja innviði Boko Haram en talið er að yfir milljón óbreyttra borgara hafist við í búðum samtakanna. Mannréttindabrot eru tíð í slíkum búðum og stór hluti þeirra sem þar dvelja er þvingaður til vinnu við landbúnað og sjómennsku. Boko Haram hafa undanfarin átta ár orðið meira en 20 þúsund manns að bana og tekið hundruð þúsundir til fanga. Árið 2014 lögðu samtökin undir sig stór landsvæði í héraðinu Borno og í kjölfarið hertu yfirvöld í Nígeríu aðgerðir sínar til muna. Nígerísk yfirvöld lýstu því yfir árið 2015 að allar bækistöðvar hinna herskáu samtaka hefðu verið eyðilagðar en þeim virðist þó ekki hafa tekist að gera út af við samtökin.
Tengdar fréttir 82 Chibok-stúlkum sleppt úr haldi Boko Haram 82 stúlkum úr þorpinu Chibok í Nígeríu, sem voru í hópi fleiri stúlkna sem vígasamtökin Boko Haram rændu árið 2014, hefur verið sleppt úr haldi. 6. maí 2017 20:51 Fimm meðlimir Boko Haram sagðir látnir lausir í skiptum fyrir Chibok-stúlkurnar Nígerískur embættismaður hefur staðfest að fimm meðlimir hryðjuverkasamtakanna Boko Haram hafi verið látnir lausir í skiptum fyrir Chibok-stúlkurnar 82, sem sleppt var úr haldi samtakanna í gær. Stúlkurnar munu hitta fyrir forseta Nígeríu síðar í dag. 7. maí 2017 16:51 Leiðtogi Boko Haram sagður lífshættulega særður Loftárás var gerð á helstu vígi hryðjuverkasamtakanna Boko Haram í Nígeríu á föstudaginn. 23. ágúst 2016 08:44 Chibok stúlkurnar fengu að halda jólin heima Var rænt af vígamönnum en nýverið sleppt úr haldi. 25. desember 2016 09:49 Fjölmargir látnir í árás liðsmanna Boko Haram Árásin átti sér stað eftir guðsþjónustu í bænum Kwamjilari. 19. september 2016 15:35 Chibok-stúlkurnar sameinast fjölskyldum sínum Gleði ríkti á endurfundum 82 stúlkna sem var rænt frá þorpinu Chibok í Nígeríu fyrir þremur árum með foreldrum þeirra í dag. Enn eru þó fleiri en hundrað stúlkur frá þorpinu í haldi skæruliðasamtakanna Boko Haram. 20. maí 2017 23:34 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Sjá meira
82 Chibok-stúlkum sleppt úr haldi Boko Haram 82 stúlkum úr þorpinu Chibok í Nígeríu, sem voru í hópi fleiri stúlkna sem vígasamtökin Boko Haram rændu árið 2014, hefur verið sleppt úr haldi. 6. maí 2017 20:51
Fimm meðlimir Boko Haram sagðir látnir lausir í skiptum fyrir Chibok-stúlkurnar Nígerískur embættismaður hefur staðfest að fimm meðlimir hryðjuverkasamtakanna Boko Haram hafi verið látnir lausir í skiptum fyrir Chibok-stúlkurnar 82, sem sleppt var úr haldi samtakanna í gær. Stúlkurnar munu hitta fyrir forseta Nígeríu síðar í dag. 7. maí 2017 16:51
Leiðtogi Boko Haram sagður lífshættulega særður Loftárás var gerð á helstu vígi hryðjuverkasamtakanna Boko Haram í Nígeríu á föstudaginn. 23. ágúst 2016 08:44
Chibok stúlkurnar fengu að halda jólin heima Var rænt af vígamönnum en nýverið sleppt úr haldi. 25. desember 2016 09:49
Fjölmargir látnir í árás liðsmanna Boko Haram Árásin átti sér stað eftir guðsþjónustu í bænum Kwamjilari. 19. september 2016 15:35
Chibok-stúlkurnar sameinast fjölskyldum sínum Gleði ríkti á endurfundum 82 stúlkna sem var rænt frá þorpinu Chibok í Nígeríu fyrir þremur árum með foreldrum þeirra í dag. Enn eru þó fleiri en hundrað stúlkur frá þorpinu í haldi skæruliðasamtakanna Boko Haram. 20. maí 2017 23:34