Moyes inn til að klára samninginn? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. desember 2018 13:45 Moyes var sá fyrsti til þess að taka við United eftir að Sir Alex Ferguson hætti vísir/getty Manchester United leitar nú að bráðabirgðastjóra eftir að Jose Mourinho var rekinn í morgun. Stuðningsmenn United hafa grínast með að fá David Moyes inn til þess að klára samningstíma sinn. Þegar Sir Alex Ferguson hætti hjá United í maí 2013 eftir 27 ár við stjórnina tók Skotinn David Moyes við stjórninni. Moyes var sagður valinn af Sir Alex sjálfum sem arftakinn og skrifaði undir sex ára samning við félagið. Hann átti sem sagt að stýra liðinu að minnsta kosti til loka tímabilsins 2019. Augljóslega gekk það ekki upp. Moyes vann Samfélagsskjöldinn í sínum fyrsta keppnisleik með United en síðan fór undan fæti að halla. Hann var rekinn 22. apríl 2014. Ryan Giggs tók við sem bráðabirgðastjóri og kláraði tímabilið með United. United endaði það tímabil á að komast ekki í Evrópukeppni, í fyrsta skipti síðan 1990. Louis van Gaal var ráðinn stjóri United í maí 2014. Van Gaal entist tvö ár í starfi, hann var rekinn tveimur dögum eftir að hafa unnið ensku bikarkeppnina vorið 2016. Þá tók Jose Mourinho við. Mourinho vann enska deildarbikarinn og Evrópudeildina á sínu fyrsta tímabili og stýrði United í annað sæti deildarinnar í lok síðasta tímabils. Þegar hálft ár er eftir af upphaflegum samningstíma Moyes hefur United því haft þrjá aðra knattspyrnustjóra. Á þeim tíma hefur Moyes stýrt Real Sociedad, Sunderland og West Ham United. Það að Ed Woodward og félagar í stjórn United ráði Moyes inn aftur sem bráðabirgðastjóra er eins ólíklegt og það verður. En það yrði skemmtileg saga að hann fengi að klára samninginn eftir allan þennan tíma. Enski boltinn Tengdar fréttir Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Manchester United búið að reka Jose Mourinho Jose Mourinho lifði af sautjánda desember en ekki þann átjánda. Manchester United hefur ákveðið að reka knattspyrnustjóra sinn. 18. desember 2018 09:54 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira
Manchester United leitar nú að bráðabirgðastjóra eftir að Jose Mourinho var rekinn í morgun. Stuðningsmenn United hafa grínast með að fá David Moyes inn til þess að klára samningstíma sinn. Þegar Sir Alex Ferguson hætti hjá United í maí 2013 eftir 27 ár við stjórnina tók Skotinn David Moyes við stjórninni. Moyes var sagður valinn af Sir Alex sjálfum sem arftakinn og skrifaði undir sex ára samning við félagið. Hann átti sem sagt að stýra liðinu að minnsta kosti til loka tímabilsins 2019. Augljóslega gekk það ekki upp. Moyes vann Samfélagsskjöldinn í sínum fyrsta keppnisleik með United en síðan fór undan fæti að halla. Hann var rekinn 22. apríl 2014. Ryan Giggs tók við sem bráðabirgðastjóri og kláraði tímabilið með United. United endaði það tímabil á að komast ekki í Evrópukeppni, í fyrsta skipti síðan 1990. Louis van Gaal var ráðinn stjóri United í maí 2014. Van Gaal entist tvö ár í starfi, hann var rekinn tveimur dögum eftir að hafa unnið ensku bikarkeppnina vorið 2016. Þá tók Jose Mourinho við. Mourinho vann enska deildarbikarinn og Evrópudeildina á sínu fyrsta tímabili og stýrði United í annað sæti deildarinnar í lok síðasta tímabils. Þegar hálft ár er eftir af upphaflegum samningstíma Moyes hefur United því haft þrjá aðra knattspyrnustjóra. Á þeim tíma hefur Moyes stýrt Real Sociedad, Sunderland og West Ham United. Það að Ed Woodward og félagar í stjórn United ráði Moyes inn aftur sem bráðabirgðastjóra er eins ólíklegt og það verður. En það yrði skemmtileg saga að hann fengi að klára samninginn eftir allan þennan tíma.
Enski boltinn Tengdar fréttir Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Manchester United búið að reka Jose Mourinho Jose Mourinho lifði af sautjánda desember en ekki þann átjánda. Manchester United hefur ákveðið að reka knattspyrnustjóra sinn. 18. desember 2018 09:54 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira
Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30
Manchester United búið að reka Jose Mourinho Jose Mourinho lifði af sautjánda desember en ekki þann átjánda. Manchester United hefur ákveðið að reka knattspyrnustjóra sinn. 18. desember 2018 09:54