Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2018 10:30 Jose Mourinho og David Moyes. Mynd/Samsett/Getty Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. Sóknarleikur Manchester United hefur ekki heillað marga í stjóratíð Jose Mourinho og liðið skoraði bara 1,62 mörk í leik undir hans stjórn. Það þýðir að leikmenn United skoruðu færri mörk að meðaltal fyrir Jose Mourinho en þeir gerðu undir stjórn David Moyes.1.62 - Manchester United averaged 1.62 goals per game in the Premier League under Jose Mourinho, less than they did under David Moyes (1.65). Chosen. pic.twitter.com/QOYvLPuXN7 — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018Pep Guardiola tók við liði Manchester City sama sumar og Mourinho tók við Manchester United. Það er mikill munur á útkomunni hjá þessum tveimur nágrönnum síðan þá. Manchester City liðið hefur þannig skorað 83 fleiri mörk í þeim 93 leikjum sem bæði liðin hafa spilað síðan þá eða næstum því marki fleira í hverjum leik. Manchester United lék alls 142 leiki undir stjórn Jose Mourinho og vann 84 þeirra. Tapleikirnir voru 26. Liðið vann þrjá titla í hans stjóratíð eða Samfélagsskjöldinni 2016, enska deildabikarinn 2017 og Evrópudeildina 2017. Manchester United fékk 176 stig í ensku úrvalsdeildinni í stjóratíð Jose Mourinho en fjögur félög náðu í fleiri stig eða Manchester City (222), Tottenham Hotspur (202), Chelsea (200) og Liverpool (196). Í viðbót við bitlausan sóknarleik og oftar en ekki hundleiðinlega leikstíl þá hefur Manchester United vörnin algjörlega brugðist í vetur. Huddersfield Town er í 19. sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag en hefur engu að síður fengið á sig færri mörk en lið United. Manchester United hefur alls fengið á sig 29 mörk í sautján leikjum og einu liðin með verri vörn í vetur eru Fulham, Cardiff, Burnley og Southampton. Hér fyrir neðan má sjá meira um þessa slöku tölfræði Manchester United undir stjórn Jose Mourinho.Manchester United are looking for a new manager. Here is his record for the club in all competitions.https://t.co/XL8Mju4W1u#mufc#Mourinhopic.twitter.com/NqsPXP046x — BBC Sport (@BBCSport) December 18, 201883 - Manchester City (234) have scored 83 goals more than Manchester United (151) in the Premier League (both in 93 games) since the appointments of Jose Mourinho as United boss & Pep Guardiola as City manager. Difference. pic.twitter.com/hbtXsbHsOz — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018176 - Manchester United won 176 Premier League points since the appointment of Jose Mourinho as manager; fewer than Manchester City (222), Tottenham Hotspur (202), Chelsea (200) and Liverpool (196). Departure. pic.twitter.com/WknQQE9bsP — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 201829 - 19th placed Huddersfield Town (28) have conceded fewer Premier League goals so far in 2018-19 than Manchester United (29), with only Fulham, Cardiff, Burnley and Southampton conceding more than the Red Devils under Jose Mourinho. Sloppy. pic.twitter.com/ABQMQ8nUwE — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 201826 - Manchester United have picked up 26 points after their first 17 league games this season under Jose Mourinho; their worst points haul in the top-flight at this stage since 1990-91 (also 26 points). Dip. pic.twitter.com/I9iHo1uqVQ — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018 Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira
Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. Sóknarleikur Manchester United hefur ekki heillað marga í stjóratíð Jose Mourinho og liðið skoraði bara 1,62 mörk í leik undir hans stjórn. Það þýðir að leikmenn United skoruðu færri mörk að meðaltal fyrir Jose Mourinho en þeir gerðu undir stjórn David Moyes.1.62 - Manchester United averaged 1.62 goals per game in the Premier League under Jose Mourinho, less than they did under David Moyes (1.65). Chosen. pic.twitter.com/QOYvLPuXN7 — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018Pep Guardiola tók við liði Manchester City sama sumar og Mourinho tók við Manchester United. Það er mikill munur á útkomunni hjá þessum tveimur nágrönnum síðan þá. Manchester City liðið hefur þannig skorað 83 fleiri mörk í þeim 93 leikjum sem bæði liðin hafa spilað síðan þá eða næstum því marki fleira í hverjum leik. Manchester United lék alls 142 leiki undir stjórn Jose Mourinho og vann 84 þeirra. Tapleikirnir voru 26. Liðið vann þrjá titla í hans stjóratíð eða Samfélagsskjöldinni 2016, enska deildabikarinn 2017 og Evrópudeildina 2017. Manchester United fékk 176 stig í ensku úrvalsdeildinni í stjóratíð Jose Mourinho en fjögur félög náðu í fleiri stig eða Manchester City (222), Tottenham Hotspur (202), Chelsea (200) og Liverpool (196). Í viðbót við bitlausan sóknarleik og oftar en ekki hundleiðinlega leikstíl þá hefur Manchester United vörnin algjörlega brugðist í vetur. Huddersfield Town er í 19. sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag en hefur engu að síður fengið á sig færri mörk en lið United. Manchester United hefur alls fengið á sig 29 mörk í sautján leikjum og einu liðin með verri vörn í vetur eru Fulham, Cardiff, Burnley og Southampton. Hér fyrir neðan má sjá meira um þessa slöku tölfræði Manchester United undir stjórn Jose Mourinho.Manchester United are looking for a new manager. Here is his record for the club in all competitions.https://t.co/XL8Mju4W1u#mufc#Mourinhopic.twitter.com/NqsPXP046x — BBC Sport (@BBCSport) December 18, 201883 - Manchester City (234) have scored 83 goals more than Manchester United (151) in the Premier League (both in 93 games) since the appointments of Jose Mourinho as United boss & Pep Guardiola as City manager. Difference. pic.twitter.com/hbtXsbHsOz — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018176 - Manchester United won 176 Premier League points since the appointment of Jose Mourinho as manager; fewer than Manchester City (222), Tottenham Hotspur (202), Chelsea (200) and Liverpool (196). Departure. pic.twitter.com/WknQQE9bsP — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 201829 - 19th placed Huddersfield Town (28) have conceded fewer Premier League goals so far in 2018-19 than Manchester United (29), with only Fulham, Cardiff, Burnley and Southampton conceding more than the Red Devils under Jose Mourinho. Sloppy. pic.twitter.com/ABQMQ8nUwE — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 201826 - Manchester United have picked up 26 points after their first 17 league games this season under Jose Mourinho; their worst points haul in the top-flight at this stage since 1990-91 (also 26 points). Dip. pic.twitter.com/I9iHo1uqVQ — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018
Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira