Chris Sutton um Arsen(e)al: Ekki lengur hinir ósigrandi heldur hinir ósýnilegu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 09:30 Arsene Wenger og leikmenn hans ganga af velli í gær. Vísir/Getty Chris Sutton, fyrrum leikmaður Blackburn Rovers og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og núverandi knattspyrnuspekingur á BBC, segir að Arsene Wenger verði að hætta sem knattspyrnustjóri Arsenal-liðsins. Sutton fór ekki í felur með sína skoðun á stöðu mála hjá Arsenal eftir 3-0 skell liðsins á útivelli á móti Crystal Palace í gær. Þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð á útivelli sem hefur aldrei gerst áður í tveggja áratuga stjórnartíð Arsene Wenger. „Einu sinni voru var Arsene Wenger knattspyrnustjóri hinna ósigrandi. Núna stýrir hann hinum ósýnilegu. Hann verður að fara því leikmennirnir hans eru ekki að hlusta á hann,“ sagði Chris Sutton í útvarpi BBC. Arsenal varð síðast enskur meistari undir stjórn Arsene Wenger tímabilið 2003-04 en liðið tapaði þá ekki leik allt tímabilið. Wenger gerði liðið líka að meisturum 1998 og 2002. Nú eru hinsvegar þrettán ár liðið frá síðasta Englandsmeistaratitli og nú lítur út fyrir að liðið sé að missa af Meistaradeildarsætinu. „Stærsta vandamálið hjá Arsenal er að það er Arsene Wenger sjálfur sem mun taka ákvörðunina um hans eigin framtíð. Ég skil það ekki. Eigendurnir ættu að ráða þessu,“ sagði Sutton. „Þeir hljóta að skamma sín fyrir þessa frammistöðu. Þeir höltruðu þarna inná vellinum. Þeir voru yfirspilaðir af liði sem er í fallbaráttu. Þetta var sorgleg frammistaða,“ sagði Sutton.'Wenger has turned Arsenal from The Invincibles to The Invisibles'Chris Sutton on a humiliating night for the Gunners. pic.twitter.com/kLPZ6xJ25p— BBC 5 live Sport (@5liveSport) April 11, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Strákarnir hans Stóra Sam skutu Skytturnar í kaf Lærisveinar Sam Allardyce í Crystal Palace pökkuðu Arsenal saman í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 10. apríl 2017 20:45 Wenger: Þetta er áhyggjuefni Arsene Wenger er búinn að stýra Arsenal í rúmlega 1.100 leikjum en hefur aldrei lent í öðru eins. 10. apríl 2017 21:36 "Wenger ætti að hjálpa til við velja eftirmann sinn“ Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. 10. apríl 2017 17:15 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Sjá meira
Chris Sutton, fyrrum leikmaður Blackburn Rovers og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og núverandi knattspyrnuspekingur á BBC, segir að Arsene Wenger verði að hætta sem knattspyrnustjóri Arsenal-liðsins. Sutton fór ekki í felur með sína skoðun á stöðu mála hjá Arsenal eftir 3-0 skell liðsins á útivelli á móti Crystal Palace í gær. Þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð á útivelli sem hefur aldrei gerst áður í tveggja áratuga stjórnartíð Arsene Wenger. „Einu sinni voru var Arsene Wenger knattspyrnustjóri hinna ósigrandi. Núna stýrir hann hinum ósýnilegu. Hann verður að fara því leikmennirnir hans eru ekki að hlusta á hann,“ sagði Chris Sutton í útvarpi BBC. Arsenal varð síðast enskur meistari undir stjórn Arsene Wenger tímabilið 2003-04 en liðið tapaði þá ekki leik allt tímabilið. Wenger gerði liðið líka að meisturum 1998 og 2002. Nú eru hinsvegar þrettán ár liðið frá síðasta Englandsmeistaratitli og nú lítur út fyrir að liðið sé að missa af Meistaradeildarsætinu. „Stærsta vandamálið hjá Arsenal er að það er Arsene Wenger sjálfur sem mun taka ákvörðunina um hans eigin framtíð. Ég skil það ekki. Eigendurnir ættu að ráða þessu,“ sagði Sutton. „Þeir hljóta að skamma sín fyrir þessa frammistöðu. Þeir höltruðu þarna inná vellinum. Þeir voru yfirspilaðir af liði sem er í fallbaráttu. Þetta var sorgleg frammistaða,“ sagði Sutton.'Wenger has turned Arsenal from The Invincibles to The Invisibles'Chris Sutton on a humiliating night for the Gunners. pic.twitter.com/kLPZ6xJ25p— BBC 5 live Sport (@5liveSport) April 11, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Strákarnir hans Stóra Sam skutu Skytturnar í kaf Lærisveinar Sam Allardyce í Crystal Palace pökkuðu Arsenal saman í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 10. apríl 2017 20:45 Wenger: Þetta er áhyggjuefni Arsene Wenger er búinn að stýra Arsenal í rúmlega 1.100 leikjum en hefur aldrei lent í öðru eins. 10. apríl 2017 21:36 "Wenger ætti að hjálpa til við velja eftirmann sinn“ Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. 10. apríl 2017 17:15 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Sjá meira
Strákarnir hans Stóra Sam skutu Skytturnar í kaf Lærisveinar Sam Allardyce í Crystal Palace pökkuðu Arsenal saman í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 10. apríl 2017 20:45
Wenger: Þetta er áhyggjuefni Arsene Wenger er búinn að stýra Arsenal í rúmlega 1.100 leikjum en hefur aldrei lent í öðru eins. 10. apríl 2017 21:36
"Wenger ætti að hjálpa til við velja eftirmann sinn“ Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. 10. apríl 2017 17:15